Leikmannasamtök ensku úrvalsdeildarinnar beita sér gegn eyðsluþaki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2024 11:00 Leikmenn Englandsmeistara Manchester City sem og annarra stórliða ensku úrvalsdeildarinnar þéna ágætlega og hafa engan áhuga á að lækka í launum. Michael Regan/Getty Images Fundur eiganda liða í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta fer fram síðar í dag. Þar er talið næsta víst að kosið verði gegn hugmynd um eyðsluþak en sú umræða kom upp á dögunum. Vísir greindi frá því undir lok aprílmánaðar að sextán af tuttugu liðum ensku úrvalsdeildarinnar væru hlynnt því að eyðsluþak yrði sett á félögin. Það myndi þýða að ekkert félag mætti eyða meira en fimm sinnum það sem tekjulægsta lið deildarinnar væri að þéna í gegnum fjölmiðla og auglýsingasamninga. Áður en tillagan var sett fram voru félög deildarinnar hleruð og spurð álits. Þar kom í ljós að Aston Villa og Manchester-liðin tvö, City og United, væru á móti tillögunni á meðan Chelsea sat hjá. Það stefndi allt í að kosið yrði um tillöguna á fundinum sem fram fer síðar í dag og ef hún yrði samþykkt ætti hún að taka gildi frá og með tímabilinu 2025-26. Leikmannasamtökin PFA stigu hins vegar inn í þar sem ljóst er að tillagan myndi hafa áhrif á launahæstu leikmenn deildarinnar. The Premier League will not put its controversial “anchoring” proposal to a vote at its annual general meeting on Thursday after the Professional Footballers’ Association (PFA) made it clear it would fight the cost-control measure.More from @mjshrimper ⬇️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 5, 2024 Talið er líklegt að fjárhagsreglur deildarinnar taki einhverjum breytingum á næstunni en sem stendur má ekkert félag tapa meira en 105 milljónum punda, átján og hálfum milljarði íslenskra króna, yfir þriggja ára tímabil. Sum lið vilja hækka þessa tölu þar sem hún hefur staðið í stað í nærri áratug á meðan önnur vilja fara aðrar leiðir. Hvort breyting verði gerð í ár kemur í ljós síðar í dag þegar fundi eiganda félaganna er lokið. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Vísir greindi frá því undir lok aprílmánaðar að sextán af tuttugu liðum ensku úrvalsdeildarinnar væru hlynnt því að eyðsluþak yrði sett á félögin. Það myndi þýða að ekkert félag mætti eyða meira en fimm sinnum það sem tekjulægsta lið deildarinnar væri að þéna í gegnum fjölmiðla og auglýsingasamninga. Áður en tillagan var sett fram voru félög deildarinnar hleruð og spurð álits. Þar kom í ljós að Aston Villa og Manchester-liðin tvö, City og United, væru á móti tillögunni á meðan Chelsea sat hjá. Það stefndi allt í að kosið yrði um tillöguna á fundinum sem fram fer síðar í dag og ef hún yrði samþykkt ætti hún að taka gildi frá og með tímabilinu 2025-26. Leikmannasamtökin PFA stigu hins vegar inn í þar sem ljóst er að tillagan myndi hafa áhrif á launahæstu leikmenn deildarinnar. The Premier League will not put its controversial “anchoring” proposal to a vote at its annual general meeting on Thursday after the Professional Footballers’ Association (PFA) made it clear it would fight the cost-control measure.More from @mjshrimper ⬇️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 5, 2024 Talið er líklegt að fjárhagsreglur deildarinnar taki einhverjum breytingum á næstunni en sem stendur má ekkert félag tapa meira en 105 milljónum punda, átján og hálfum milljarði íslenskra króna, yfir þriggja ára tímabil. Sum lið vilja hækka þessa tölu þar sem hún hefur staðið í stað í nærri áratug á meðan önnur vilja fara aðrar leiðir. Hvort breyting verði gerð í ár kemur í ljós síðar í dag þegar fundi eiganda félaganna er lokið.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira