Ten Hag gæti þurft að bíða lengi eftir ákvörðun um framtíð sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2024 09:40 Erik ten Hag kyssir bikarinn sem Manchester United vann á Wembley um síðustu helgi. AP/Kin Cheung Erik ten Hag gerði Manchester United að enskum bikarmeisturum um síðustu helgi en hann veit samt ekki enn hvort hann verði áfram knattspyrnustjóri félagsins. Það lítur út fyrir það að eigendur United ætli að láta hollenska knattspyrnustjórann bíða og jafnvel bíða lengi eftir því að þeir taki ákvörðun um framtíðina. Heimildarmenn ESPN herma að í herbúðum Manchester United séu menn ekkert að flýta sér að komast að niðurstöðu. Hluteigandinn Sir Jim Ratcliffe og INEOS liðið hans munu taka sér tíma í að meta allt þætti í kringum félagið og fara vel yfir frammistöðuna á leiktíðinni. Sources: Ten Hag future decision not imminentErik ten Hag is being made to wait before learning whether he will continue as Manchester United manager, sources have told ESPN.https://t.co/fYMtaVBJnh— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) May 28, 2024 Ten Hag á enn eitt ár eftir af samningi sínum og því verða Ratcliffe og félagar að reka hann ætli þeir að skipta um knattspyrnustjóra. Samkvæmt upplýsingum ESPN þá er vaninn að endurskoðun sem þessi hjá INEOS fyrirtækinu taki í kringum fjóra daga í framkvæmd. Það fylgir þó sögunni að þeir hafa ekki sett sér neina tímapressu á að komast að niðurstöðu. Enskir fjölmiðlar fjölluðu um að reka ætti Ten Hag en það var áður en hann vann Manchester City í úrslitaleik enska bikarsins. Ten Hag er farinn í sumarfrí en fær mögulega símtal á næstunni þar sem hann fær að vita hvort hann fái að halda áfram eða hvort United leiti til manna eins og Thomas Tuchel, Mauricio Pochettino, Thomas Frank eða Kieran McKenna. United endaði vissulega í áttunda sæti sem er lægsta sæti liðsins frá 1990. Liðið endaði líka í neðsta sæti í sínum riðli í Meistaradeildinni og það var enginn Evrópubolti eftir jól. Ten Hag gæti hins vegar fengið að byrja næsta tímabil ef marka má fyrrnefnda frétt. Það er því óhætt að segja að hollenski stjórinn sé í furðulegri stöðu þessa dagana. Enski boltinn Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira
Það lítur út fyrir það að eigendur United ætli að láta hollenska knattspyrnustjórann bíða og jafnvel bíða lengi eftir því að þeir taki ákvörðun um framtíðina. Heimildarmenn ESPN herma að í herbúðum Manchester United séu menn ekkert að flýta sér að komast að niðurstöðu. Hluteigandinn Sir Jim Ratcliffe og INEOS liðið hans munu taka sér tíma í að meta allt þætti í kringum félagið og fara vel yfir frammistöðuna á leiktíðinni. Sources: Ten Hag future decision not imminentErik ten Hag is being made to wait before learning whether he will continue as Manchester United manager, sources have told ESPN.https://t.co/fYMtaVBJnh— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) May 28, 2024 Ten Hag á enn eitt ár eftir af samningi sínum og því verða Ratcliffe og félagar að reka hann ætli þeir að skipta um knattspyrnustjóra. Samkvæmt upplýsingum ESPN þá er vaninn að endurskoðun sem þessi hjá INEOS fyrirtækinu taki í kringum fjóra daga í framkvæmd. Það fylgir þó sögunni að þeir hafa ekki sett sér neina tímapressu á að komast að niðurstöðu. Enskir fjölmiðlar fjölluðu um að reka ætti Ten Hag en það var áður en hann vann Manchester City í úrslitaleik enska bikarsins. Ten Hag er farinn í sumarfrí en fær mögulega símtal á næstunni þar sem hann fær að vita hvort hann fái að halda áfram eða hvort United leiti til manna eins og Thomas Tuchel, Mauricio Pochettino, Thomas Frank eða Kieran McKenna. United endaði vissulega í áttunda sæti sem er lægsta sæti liðsins frá 1990. Liðið endaði líka í neðsta sæti í sínum riðli í Meistaradeildinni og það var enginn Evrópubolti eftir jól. Ten Hag gæti hins vegar fengið að byrja næsta tímabil ef marka má fyrrnefnda frétt. Það er því óhætt að segja að hollenski stjórinn sé í furðulegri stöðu þessa dagana.
Enski boltinn Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira