Létu Valsmenn heyra það: „Þarna sjáið þið hvað þeim er farið að líða illa“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2024 12:01 Valsmenn eru nú sex stigum á eftir topplið Víkings. Vísir/Hulda Margrét Valsmenn töpuðu stigum á heimavelli á móti FH í síðasta leik sínum í Bestu deild karla í fótbolta og eru nú sex stigum á eftir toppliði Víkings eftir átta umferðir. Valur gerði 2-2 jafntefli í leiknum en sérfræðingarnir voru sammála um að þeir hafi verið undir á öllum sviðum fótboltans. Stúkan ræddi Valsliðið og þá sérstaklega sóknarleik liðsins á móti Hafnarfjarðarliðinu. „Þeir komust ekki oft á síðasta þriðjunginn og fundu Patrick Pedersen mjög sjaldan í fætur til þess að koma boltanum út í víddina,“ sagði Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur í Stúkunni. „Adam Ægir (Pálsson) og Tryggvi (Hrafn Haraldsson) voru engan veginn að ná saman. Adam Ægir átti mjög slakan leik,“ sagði Albert og fór yfir nokkrar slakar sóknir Valsliðsins. „Sóknarleikurinn hjá Valsliðinu var mjög slakur. Þarna sjáið þið hvað þeim er farið að líða illa,“ sagði Albert. „Það var slökkt á Valsliðinu,“ sagði Albert. „Uppspilið gekk ekki hjá þeim og þegar þeir komust loksins í stöðurnar þá var slökkt á fremstu þremur. Ég var á vellinum og var eiginlega bara í sjokki frá fyrstu mínútu,“ sagði Albert. „Þetta er lið sem er að elta Víkinga og mér fannst vera andleysi frá fyrstu mínútu. Þeir voru undir á öllum sviðum fótboltans,“ sagði Albert. „Ég upplifði það þegar ég horfið á Valsliðið eins og þetta væru ellefu einstaklingar. Það var engin liðsheild á bak við þetta,“ sagði Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur í Stúkunni. Það má horfa á alla umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Slakur sóknarleikur Valsmanna Besta deild karla Stúkan Valur Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Sjá meira
Valur gerði 2-2 jafntefli í leiknum en sérfræðingarnir voru sammála um að þeir hafi verið undir á öllum sviðum fótboltans. Stúkan ræddi Valsliðið og þá sérstaklega sóknarleik liðsins á móti Hafnarfjarðarliðinu. „Þeir komust ekki oft á síðasta þriðjunginn og fundu Patrick Pedersen mjög sjaldan í fætur til þess að koma boltanum út í víddina,“ sagði Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur í Stúkunni. „Adam Ægir (Pálsson) og Tryggvi (Hrafn Haraldsson) voru engan veginn að ná saman. Adam Ægir átti mjög slakan leik,“ sagði Albert og fór yfir nokkrar slakar sóknir Valsliðsins. „Sóknarleikurinn hjá Valsliðinu var mjög slakur. Þarna sjáið þið hvað þeim er farið að líða illa,“ sagði Albert. „Það var slökkt á Valsliðinu,“ sagði Albert. „Uppspilið gekk ekki hjá þeim og þegar þeir komust loksins í stöðurnar þá var slökkt á fremstu þremur. Ég var á vellinum og var eiginlega bara í sjokki frá fyrstu mínútu,“ sagði Albert. „Þetta er lið sem er að elta Víkinga og mér fannst vera andleysi frá fyrstu mínútu. Þeir voru undir á öllum sviðum fótboltans,“ sagði Albert. „Ég upplifði það þegar ég horfið á Valsliðið eins og þetta væru ellefu einstaklingar. Það var engin liðsheild á bak við þetta,“ sagði Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur í Stúkunni. Það má horfa á alla umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Slakur sóknarleikur Valsmanna
Besta deild karla Stúkan Valur Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Sjá meira