Toni Kroos hættir eftir EM í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2024 11:07 Toni Kroos hefur lengi verið í hópi bestu miðjumanna heims. EPA-EFE/SERGIO PEREZ Þýski knattspyrnumaðurinn Toni Kroos tilkynnti það í dag á samfélagsmiðlum sínum að hann ætli að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir Evrópumótið í sumar. Kroos er 34 ára gamall og hefur spilað við góðan orðstír hjá Real Madrid undanfarin tíu ár. Hann spilar áður með Real Madrid á móti Borussia Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sá leikur fer fram á Wembley 1. júní næstkomandi og verður hann síðasti leikur Kroos með spænska félaginu. Kroos kom aftur inn í þýska landsliðið fyrr á þessu ári eftir að hafa ekki spilað með landsliðinu í þrjú ár. Nú er ljóst að síðustu leikir hans á fótboltaferlinum verða í þýska landsliðsbúningnum á EM á heimavelli. Kroos varð heimsmeistari með Þjóðverjum sumarið 2014 en hefur ekki orðið Evrópumeistari. Hann varð spænskur meistari í fimmta sinn á dögunum og hefur einnig unnið Meistaradeildina fjórum sinum og heimsmeistarakeppni félagsliða fimm sinnum. „Ég hef alltaf sagt það að Real Madrid verður síðasta félagið mitt. Ég glaður og stoltur af því að hafa fundið rétta tímapunktinn til að taka þessa stóru ákvörðun,“ skrifaði Kroos. „Metnaður minn var alltaf að enda feril minn á toppnum,“ bætti hann við. View this post on Instagram A post shared by Toni Kroos (@toni.kr8s) EM 2024 í Þýskalandi Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Sjá meira
Kroos er 34 ára gamall og hefur spilað við góðan orðstír hjá Real Madrid undanfarin tíu ár. Hann spilar áður með Real Madrid á móti Borussia Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sá leikur fer fram á Wembley 1. júní næstkomandi og verður hann síðasti leikur Kroos með spænska félaginu. Kroos kom aftur inn í þýska landsliðið fyrr á þessu ári eftir að hafa ekki spilað með landsliðinu í þrjú ár. Nú er ljóst að síðustu leikir hans á fótboltaferlinum verða í þýska landsliðsbúningnum á EM á heimavelli. Kroos varð heimsmeistari með Þjóðverjum sumarið 2014 en hefur ekki orðið Evrópumeistari. Hann varð spænskur meistari í fimmta sinn á dögunum og hefur einnig unnið Meistaradeildina fjórum sinum og heimsmeistarakeppni félagsliða fimm sinnum. „Ég hef alltaf sagt það að Real Madrid verður síðasta félagið mitt. Ég glaður og stoltur af því að hafa fundið rétta tímapunktinn til að taka þessa stóru ákvörðun,“ skrifaði Kroos. „Metnaður minn var alltaf að enda feril minn á toppnum,“ bætti hann við. View this post on Instagram A post shared by Toni Kroos (@toni.kr8s)
EM 2024 í Þýskalandi Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti