Toni Kroos hættir eftir EM í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2024 11:07 Toni Kroos hefur lengi verið í hópi bestu miðjumanna heims. EPA-EFE/SERGIO PEREZ Þýski knattspyrnumaðurinn Toni Kroos tilkynnti það í dag á samfélagsmiðlum sínum að hann ætli að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir Evrópumótið í sumar. Kroos er 34 ára gamall og hefur spilað við góðan orðstír hjá Real Madrid undanfarin tíu ár. Hann spilar áður með Real Madrid á móti Borussia Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sá leikur fer fram á Wembley 1. júní næstkomandi og verður hann síðasti leikur Kroos með spænska félaginu. Kroos kom aftur inn í þýska landsliðið fyrr á þessu ári eftir að hafa ekki spilað með landsliðinu í þrjú ár. Nú er ljóst að síðustu leikir hans á fótboltaferlinum verða í þýska landsliðsbúningnum á EM á heimavelli. Kroos varð heimsmeistari með Þjóðverjum sumarið 2014 en hefur ekki orðið Evrópumeistari. Hann varð spænskur meistari í fimmta sinn á dögunum og hefur einnig unnið Meistaradeildina fjórum sinum og heimsmeistarakeppni félagsliða fimm sinnum. „Ég hef alltaf sagt það að Real Madrid verður síðasta félagið mitt. Ég glaður og stoltur af því að hafa fundið rétta tímapunktinn til að taka þessa stóru ákvörðun,“ skrifaði Kroos. „Metnaður minn var alltaf að enda feril minn á toppnum,“ bætti hann við. View this post on Instagram A post shared by Toni Kroos (@toni.kr8s) EM 2024 í Þýskalandi Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Kroos er 34 ára gamall og hefur spilað við góðan orðstír hjá Real Madrid undanfarin tíu ár. Hann spilar áður með Real Madrid á móti Borussia Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sá leikur fer fram á Wembley 1. júní næstkomandi og verður hann síðasti leikur Kroos með spænska félaginu. Kroos kom aftur inn í þýska landsliðið fyrr á þessu ári eftir að hafa ekki spilað með landsliðinu í þrjú ár. Nú er ljóst að síðustu leikir hans á fótboltaferlinum verða í þýska landsliðsbúningnum á EM á heimavelli. Kroos varð heimsmeistari með Þjóðverjum sumarið 2014 en hefur ekki orðið Evrópumeistari. Hann varð spænskur meistari í fimmta sinn á dögunum og hefur einnig unnið Meistaradeildina fjórum sinum og heimsmeistarakeppni félagsliða fimm sinnum. „Ég hef alltaf sagt það að Real Madrid verður síðasta félagið mitt. Ég glaður og stoltur af því að hafa fundið rétta tímapunktinn til að taka þessa stóru ákvörðun,“ skrifaði Kroos. „Metnaður minn var alltaf að enda feril minn á toppnum,“ bætti hann við. View this post on Instagram A post shared by Toni Kroos (@toni.kr8s)
EM 2024 í Þýskalandi Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira