Myndband sýnir árás Diddy Jón Þór Stefánsson skrifar 18. maí 2024 11:37 Mörg mál er varða meint kynferðisbrot Sean „Diddy“ Combs eru til meðferðar hjá dómstólum vestanhafs. Getty Myndefni sýnir tónlistarmanninn Sean „Diddy“ Combs ráðast gegn fyrrverandi kærustu hans, Cassie Ventura. Myndefnið er frá árinu 2016 úr öryggismyndavélum InterContinental-hótelsins í Los Angeles-ríki Bandaríkjanna. Í myndskeiði sést Diddy grípa eða rífa harkalega í Ventura, sem var þáverandi kærasta hans. Þá sést hann sparka í hana á meðan hún liggur, og draga hana eftir gólfi hótelsins. Diddy kærður fyrir ofbeldi í garð Ventura í nóvember í fyrra, en málið var leyst með dómsátt. Þau áttu í ástarsambandi sem varði í rúman áratug. CNN, sem birtir myndbandið, segir að ásakanirnar sem voru gefnar á hendur Diddy þá passi við það sem sjáist í myndbandinu. Í umræddu myndbandi sést Ventura ganga úr hótelherberginu fram á gang. Skömmu síðar eltir Diddy hana, að því er virðist nakinn með handklæði um sig miðjan, og rífur í Ventura sem fellur í jörðina fyrir vikið. Síðan sést hann sparka í hana á meðan hún liggur í jörðinni. Þar á eftir dregur hann hana meðfram gólfinu í örskamma stund, en virðist hætta við og gengur í burtu. Þá sést Diddy einnig kasta ótilgreindum hlutum í átt að henni. Líkt og áður segir gerðu Diddy og Ventura dómsátt á síðasta ári, en fram kemur að hún hafi ekki viljað tjá sig um málið. Hins vegar er haft eftir lögmanni hennar að myndbandið sýni fram á sannleiksgildi frásagnar hennar. Diddy hefur sjálfur neitað að hafa beitt kærustu sína ofbeldi. Talsvert fleiri mál er varða meint kynferðisbrot Diddy eru til rannsóknar eða til meðferðar dómstóla vestanhafs eins og stendur. Bandaríkin Erlend sakamál Mál Sean „Diddy“ Combs Tengdar fréttir Ásökunum gegn frægum rigndi inn á lokametrunum Undanfarna daga hefur fjöldi frægra Bandaríkjamanna verið sakaðir um fyrir kynferðisbrot. Í gær var greint frá slíkum ásökunum á hendur borgarstjóra New York-borgar Eric Adams, og í dag er greint frá meintum brotum rapparans Sean „Diddy“ Combs. 24. nóvember 2023 15:31 P. Diddy kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun Bandaríski rapparinn og frumkvöðullinn Sean Combs, betur þekktur sem P. Diddy, hefur verið kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun. Nauðgunin átti sér stað árið 2003 og var fórnarlambið sautján ára gömul stelpa. 7. desember 2023 10:25 Puff Daddy kærður fyrir nauðgun, nauðung og ítrekað ofbeldi Tónlistar- og athafnamaðurinn Sean Combs, betur þekktur sem Puff Daddy, hefur verið kærður fyrir nauðgun, ofbeldi og nauðung sem hann er sagður hafa beitt kærustu sína, Casöndru Ventura, í um áratug. 17. nóvember 2023 08:21 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Sjá meira
Í myndskeiði sést Diddy grípa eða rífa harkalega í Ventura, sem var þáverandi kærasta hans. Þá sést hann sparka í hana á meðan hún liggur, og draga hana eftir gólfi hótelsins. Diddy kærður fyrir ofbeldi í garð Ventura í nóvember í fyrra, en málið var leyst með dómsátt. Þau áttu í ástarsambandi sem varði í rúman áratug. CNN, sem birtir myndbandið, segir að ásakanirnar sem voru gefnar á hendur Diddy þá passi við það sem sjáist í myndbandinu. Í umræddu myndbandi sést Ventura ganga úr hótelherberginu fram á gang. Skömmu síðar eltir Diddy hana, að því er virðist nakinn með handklæði um sig miðjan, og rífur í Ventura sem fellur í jörðina fyrir vikið. Síðan sést hann sparka í hana á meðan hún liggur í jörðinni. Þar á eftir dregur hann hana meðfram gólfinu í örskamma stund, en virðist hætta við og gengur í burtu. Þá sést Diddy einnig kasta ótilgreindum hlutum í átt að henni. Líkt og áður segir gerðu Diddy og Ventura dómsátt á síðasta ári, en fram kemur að hún hafi ekki viljað tjá sig um málið. Hins vegar er haft eftir lögmanni hennar að myndbandið sýni fram á sannleiksgildi frásagnar hennar. Diddy hefur sjálfur neitað að hafa beitt kærustu sína ofbeldi. Talsvert fleiri mál er varða meint kynferðisbrot Diddy eru til rannsóknar eða til meðferðar dómstóla vestanhafs eins og stendur.
Bandaríkin Erlend sakamál Mál Sean „Diddy“ Combs Tengdar fréttir Ásökunum gegn frægum rigndi inn á lokametrunum Undanfarna daga hefur fjöldi frægra Bandaríkjamanna verið sakaðir um fyrir kynferðisbrot. Í gær var greint frá slíkum ásökunum á hendur borgarstjóra New York-borgar Eric Adams, og í dag er greint frá meintum brotum rapparans Sean „Diddy“ Combs. 24. nóvember 2023 15:31 P. Diddy kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun Bandaríski rapparinn og frumkvöðullinn Sean Combs, betur þekktur sem P. Diddy, hefur verið kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun. Nauðgunin átti sér stað árið 2003 og var fórnarlambið sautján ára gömul stelpa. 7. desember 2023 10:25 Puff Daddy kærður fyrir nauðgun, nauðung og ítrekað ofbeldi Tónlistar- og athafnamaðurinn Sean Combs, betur þekktur sem Puff Daddy, hefur verið kærður fyrir nauðgun, ofbeldi og nauðung sem hann er sagður hafa beitt kærustu sína, Casöndru Ventura, í um áratug. 17. nóvember 2023 08:21 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Sjá meira
Ásökunum gegn frægum rigndi inn á lokametrunum Undanfarna daga hefur fjöldi frægra Bandaríkjamanna verið sakaðir um fyrir kynferðisbrot. Í gær var greint frá slíkum ásökunum á hendur borgarstjóra New York-borgar Eric Adams, og í dag er greint frá meintum brotum rapparans Sean „Diddy“ Combs. 24. nóvember 2023 15:31
P. Diddy kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun Bandaríski rapparinn og frumkvöðullinn Sean Combs, betur þekktur sem P. Diddy, hefur verið kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun. Nauðgunin átti sér stað árið 2003 og var fórnarlambið sautján ára gömul stelpa. 7. desember 2023 10:25
Puff Daddy kærður fyrir nauðgun, nauðung og ítrekað ofbeldi Tónlistar- og athafnamaðurinn Sean Combs, betur þekktur sem Puff Daddy, hefur verið kærður fyrir nauðgun, ofbeldi og nauðung sem hann er sagður hafa beitt kærustu sína, Casöndru Ventura, í um áratug. 17. nóvember 2023 08:21