P. Diddy kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun Bjarki Sigurðsson skrifar 7. desember 2023 10:25 P. Diddy er einn áhrifamesti rappari sögunnar. Getty/Shareif Ziyadat Bandaríski rapparinn og frumkvöðullinn Sean Combs, betur þekktur sem P. Diddy, hefur verið kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun. Nauðgunin átti sér stað árið 2003 og var fórnarlambið sautján ára gömul stelpa. Kæran var lögð fram í gær en Diddy er sagður hafa greitt fyrir flugferð stelpunnar frá Michigan til New York þar sem upptökustúdíó hans var. Þar á Diddy að hafa nauðgað henni ásamt tveimur öðrum mönnum, þar á meðal Harve Pierre sem er forstjóri Bad Boy Entertainment plötufyrirtækisins. Harve Pierre (t.v.) og P. Diddy árið 2010.Getty/Johnny Nunez Þá segir að mennirnir hafi gefið stelpunni vímuefni og áfengi og átti nauðgunin sér stað á meðan hún var með og án meðvitundar vegna efnanna. Konan segist hafa upplifað mikla skömm eftir atvikið og hefur það haft áhrif á líf hennar og sambönd þessi tuttugu ár síðan atvikið á að hafa átt sér stað. Þetta er ekki fyrsta ásökunin á hendur Diddy sem komið hefur fram nýlega en í nóvember sakaði fyrrverandi kærasta hans, Casandra Ventura, hann um að hafa beitt sig ofbeldi í áratug. Í yfirlýsingu frá Diddy sem kom í gær segir hann að nú sé komið nóg. Hann geti ekki þagað lengur. „Síðustu vikur hef ég setið þegjandi og horft á fólk reyna að skaða persónu mína, orðspor mitt og arfleifð. Ógeðslegar ásakanir hafa verið settar fram gegn mér af einstaklingum sem vilja græða pening,“ segir í yfirlýsingunni þar sem hann neitar alfarið sök. Kynferðisofbeldi Tónlist Bandaríkin Hollywood Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fleiri fréttir Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Sjá meira
Kæran var lögð fram í gær en Diddy er sagður hafa greitt fyrir flugferð stelpunnar frá Michigan til New York þar sem upptökustúdíó hans var. Þar á Diddy að hafa nauðgað henni ásamt tveimur öðrum mönnum, þar á meðal Harve Pierre sem er forstjóri Bad Boy Entertainment plötufyrirtækisins. Harve Pierre (t.v.) og P. Diddy árið 2010.Getty/Johnny Nunez Þá segir að mennirnir hafi gefið stelpunni vímuefni og áfengi og átti nauðgunin sér stað á meðan hún var með og án meðvitundar vegna efnanna. Konan segist hafa upplifað mikla skömm eftir atvikið og hefur það haft áhrif á líf hennar og sambönd þessi tuttugu ár síðan atvikið á að hafa átt sér stað. Þetta er ekki fyrsta ásökunin á hendur Diddy sem komið hefur fram nýlega en í nóvember sakaði fyrrverandi kærasta hans, Casandra Ventura, hann um að hafa beitt sig ofbeldi í áratug. Í yfirlýsingu frá Diddy sem kom í gær segir hann að nú sé komið nóg. Hann geti ekki þagað lengur. „Síðustu vikur hef ég setið þegjandi og horft á fólk reyna að skaða persónu mína, orðspor mitt og arfleifð. Ógeðslegar ásakanir hafa verið settar fram gegn mér af einstaklingum sem vilja græða pening,“ segir í yfirlýsingunni þar sem hann neitar alfarið sök.
Kynferðisofbeldi Tónlist Bandaríkin Hollywood Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fleiri fréttir Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist