„Vestri hefur verið að taka leikhlé“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2024 08:01 Davíð Smári, þjálfari Vestra, og markvörður liðsins, William Eskelinen. Vísir/Hulda Margrét „Þeir tóku leikhlé, Vestri hefur verið að taka leikhlé í leikjum sínum,“ segir Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, um lið Vestra í Bestu deildar karla í fótbolta. „Þarna kallar hann [Davíð Smári, þjálfari Vestra] í markmanninn sinn og bendir honum á að fara niður. Hann [William Eskelinen, markvörður Vestra] gerir eins og honum er sagt, leggst niður og sjúkraþjálfarinn kemur inn á. Veit ekki hvort við sjáum það, held hann hafi valið mjöðmina í þetta skipti,“ bætir Lárus Orri við. Stúkan sýnir svo dæmi úr 1. umferð Bestu deildar þegar Vestri mætti Fram. Þar fór William einnig niður. Í lýsingu Vísis frá þeim leik segir: „Nú liggur Eskelinen. Markvörður Vestra meiddist í skoti Más. Skutlaði sér og lenti eitthvað illa á hægri öxlinni. Reynir að harka þetta af sér.“ Ekki nóg með það heldur sýna þeir einnig atvik úr leik gegn KA í 3. umferð þar sem William settist einnig niður og sjúkraþjálfari Vestra þurfti að koma inn á. „Um leið og markmaðurinn fór niður í þessum leik hlupu allir leikmennirnir að varamannabekknum þar sem er tekinn léttur fundur,“ sagði Lárus Orri einnig. Klippa: Stúkan: „Vestri hefur verið að taka leikhlé“ Að taka leikhlé er engin nýjung í fótbolta en til að mynda hefur Newcastle United notað þetta óspart í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er greinilega farið að ryðja sér til rúms hér á landi og nefnir Lárus Orri meðal annars KR sem annað lið sem hefur nýtt sér þessa gloppu í regluverkinu. Umræðu Stúkunnar í heild sinni má sjá í spilaranum hér ofar í fréttinni. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stúkan Vestri Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
„Þarna kallar hann [Davíð Smári, þjálfari Vestra] í markmanninn sinn og bendir honum á að fara niður. Hann [William Eskelinen, markvörður Vestra] gerir eins og honum er sagt, leggst niður og sjúkraþjálfarinn kemur inn á. Veit ekki hvort við sjáum það, held hann hafi valið mjöðmina í þetta skipti,“ bætir Lárus Orri við. Stúkan sýnir svo dæmi úr 1. umferð Bestu deildar þegar Vestri mætti Fram. Þar fór William einnig niður. Í lýsingu Vísis frá þeim leik segir: „Nú liggur Eskelinen. Markvörður Vestra meiddist í skoti Más. Skutlaði sér og lenti eitthvað illa á hægri öxlinni. Reynir að harka þetta af sér.“ Ekki nóg með það heldur sýna þeir einnig atvik úr leik gegn KA í 3. umferð þar sem William settist einnig niður og sjúkraþjálfari Vestra þurfti að koma inn á. „Um leið og markmaðurinn fór niður í þessum leik hlupu allir leikmennirnir að varamannabekknum þar sem er tekinn léttur fundur,“ sagði Lárus Orri einnig. Klippa: Stúkan: „Vestri hefur verið að taka leikhlé“ Að taka leikhlé er engin nýjung í fótbolta en til að mynda hefur Newcastle United notað þetta óspart í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er greinilega farið að ryðja sér til rúms hér á landi og nefnir Lárus Orri meðal annars KR sem annað lið sem hefur nýtt sér þessa gloppu í regluverkinu. Umræðu Stúkunnar í heild sinni má sjá í spilaranum hér ofar í fréttinni.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stúkan Vestri Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó