„Karakter í mínum stelpum, þær gáfust aldrei upp“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. apríl 2024 22:27 Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis. vísir / anton brink Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, var ánægður með að hirða stig úr fyrsta leik liðsins í Bestu deild kvenna. Andstæðingurinn, Þróttur, komst marki yfir í fyrri hálfleik en Fylkiskonur jöfnuðu undir lokin. „Virkilega ánægður með þetta stig í dag. Á heimavelli og viljum náttúrulega vinna leikina en vorum að spila á móti mjög góðu Þróttaraliði sem á eftir að vera mjög öflugt í sumar. Karakter í mínum stelpum, þær gáfust aldrei upp og þetta var opinn, skemmtilegur leikur. Mikið af færum á báða bóga, gat dottið hvoru megin sem var.“ Fylkisliðið virtist taugaóstyrkt fyrst um sinn, ekkert óeðlilegt enda nýliðar í deildinni og mikil spenna fyrir leiknum. „Ég bjóst algjörlega við því, annað væri óeðlilegt í rauninni. Þrátt fyrir að ég telji okkur hafa undirbúið vel þá er alltaf smá skjálfti. Mér fannst þær vinna sig vel inn í leikinn, þetta var spurning um fyrstu 10-15 mínúturnar, að fara í gegnum þær og það fór bara eins og við ætluðum okkur.“ Þó ýmislegt megi laga er margt jákvætt sem þjálfarinn tekur út úr leiknum. Aðallega segir hann mikilvægt að skjálftinn sé farinn og boltinn byrjaður að rúlla. „Margt gott og annað sem má laga. Aðallega að vera búin með fyrsta leik, gríðarlegur spenningur frá því að við förum upp í fyrra. Nú er það búið, nú bara höldum við áfram og vinnum í hlutum sem við þurfum að laga og komum enn sterkari inn.“ Umgjörðin í kringum leikinn var með besta móti. Svo gott sem full stúka og báðum liðum barst góður stuðningur þaðan. „Algjörlega til fyrirmyndar. Fólk hér í Árbænum sem heldur utan um mál á stórt hrós skilið. Fólkið sem kom á völlinn, 7-800 manns á leiknum, sem er bara frábært. Virkilega ánægður og það var stemning bæði Þróttaramegin og Fylkismegin. Þetta gefur leikjunum aukið gildi“ sagði Gunnar að lokum. Besta deild kvenna Fylkir Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira
„Virkilega ánægður með þetta stig í dag. Á heimavelli og viljum náttúrulega vinna leikina en vorum að spila á móti mjög góðu Þróttaraliði sem á eftir að vera mjög öflugt í sumar. Karakter í mínum stelpum, þær gáfust aldrei upp og þetta var opinn, skemmtilegur leikur. Mikið af færum á báða bóga, gat dottið hvoru megin sem var.“ Fylkisliðið virtist taugaóstyrkt fyrst um sinn, ekkert óeðlilegt enda nýliðar í deildinni og mikil spenna fyrir leiknum. „Ég bjóst algjörlega við því, annað væri óeðlilegt í rauninni. Þrátt fyrir að ég telji okkur hafa undirbúið vel þá er alltaf smá skjálfti. Mér fannst þær vinna sig vel inn í leikinn, þetta var spurning um fyrstu 10-15 mínúturnar, að fara í gegnum þær og það fór bara eins og við ætluðum okkur.“ Þó ýmislegt megi laga er margt jákvætt sem þjálfarinn tekur út úr leiknum. Aðallega segir hann mikilvægt að skjálftinn sé farinn og boltinn byrjaður að rúlla. „Margt gott og annað sem má laga. Aðallega að vera búin með fyrsta leik, gríðarlegur spenningur frá því að við förum upp í fyrra. Nú er það búið, nú bara höldum við áfram og vinnum í hlutum sem við þurfum að laga og komum enn sterkari inn.“ Umgjörðin í kringum leikinn var með besta móti. Svo gott sem full stúka og báðum liðum barst góður stuðningur þaðan. „Algjörlega til fyrirmyndar. Fólk hér í Árbænum sem heldur utan um mál á stórt hrós skilið. Fólkið sem kom á völlinn, 7-800 manns á leiknum, sem er bara frábært. Virkilega ánægður og það var stemning bæði Þróttaramegin og Fylkismegin. Þetta gefur leikjunum aukið gildi“ sagði Gunnar að lokum.
Besta deild kvenna Fylkir Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira