Ratcliffe hljóp maraþon og dreif sig svo á Wembley Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. apríl 2024 23:32 Sir Jim Ratcliffe kom í mark á ágætis tíma. Hann dreif sig svo beint á Wembley. John Walton/PA Images via Getty Images Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, var önnum kafinn í dag. Hinn 71 árs gamli Ratcliffe keppti í Lundúnamaraþoninu og dreif sig svo beint á Wembley þar sem hans menn unnu afar dramatískan sigur eftir vítaspyrnukeppni gegn Coventry. Ratcliffe er mikill hlaupaáhugamaður og hefur hlaupið meira en 30 heil maraþon yfir ævina. Hann hljóp maraþonið í dag á 4 klukkustundum, 32 mínútum og 47 sekúndum. Hann kom í mark klukkan 14:33 á staðartíma. Leikurinn á Wembley hófst klukkan 16:30. Þrátt fyrir að hafa knappan tíma gaf Ratcliffe sig á tal við blaðamann BBC. 🗣️ Sir Jim Ratcliffe speaking to @BBCSport after completing the London Marathon. pic.twitter.com/1iiT5sqKVr— The United Stand (@UnitedStandMUFC) April 21, 2024 „Á mínum aldri er þessi tími ekki alslæmur. Hlaupin eru að mörgu leyti hliðstæð fótboltanum, það þarf þrautseigju til að klára þetta. Nú verð ég að drífa mig, ég þarf að mæta á leikinn!“ sagði Ratcliffe og kvaddi svo í snatri. Sir Jim Ratcliffe ran the London Marathon and then was in attendance at Wembley to watch Manchester United in the FA Cup semi-final 😮 pic.twitter.com/kNqrPqmt1m— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 21, 2024 Hann reyndist sannspár um að það þyrfti þrautseigju til að klára leiki. Manchester United þurfti hana í það minnsta í dag, eftir að hafa komist þremur mörkum yfir tókst Coventry að jafna leikinn og vítaspyrnukeppni þurfti til að skilja liðin að. Hlaup Enski boltinn Tengdar fréttir B-deildarliðið hársbreidd frá því að fara alla leið B-deildarliðið Coventry City var hársbreidd frá því að fella risann Manchester United í undanúrslitum FA bikarsins. Venjulegum leiktíma lauk með 3-3 jafntefli og framlenging dugði ekki til að skilja liðin að. United fór áfram eftir vítaspyrnukeppni. 21. apríl 2024 17:33 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
Hinn 71 árs gamli Ratcliffe keppti í Lundúnamaraþoninu og dreif sig svo beint á Wembley þar sem hans menn unnu afar dramatískan sigur eftir vítaspyrnukeppni gegn Coventry. Ratcliffe er mikill hlaupaáhugamaður og hefur hlaupið meira en 30 heil maraþon yfir ævina. Hann hljóp maraþonið í dag á 4 klukkustundum, 32 mínútum og 47 sekúndum. Hann kom í mark klukkan 14:33 á staðartíma. Leikurinn á Wembley hófst klukkan 16:30. Þrátt fyrir að hafa knappan tíma gaf Ratcliffe sig á tal við blaðamann BBC. 🗣️ Sir Jim Ratcliffe speaking to @BBCSport after completing the London Marathon. pic.twitter.com/1iiT5sqKVr— The United Stand (@UnitedStandMUFC) April 21, 2024 „Á mínum aldri er þessi tími ekki alslæmur. Hlaupin eru að mörgu leyti hliðstæð fótboltanum, það þarf þrautseigju til að klára þetta. Nú verð ég að drífa mig, ég þarf að mæta á leikinn!“ sagði Ratcliffe og kvaddi svo í snatri. Sir Jim Ratcliffe ran the London Marathon and then was in attendance at Wembley to watch Manchester United in the FA Cup semi-final 😮 pic.twitter.com/kNqrPqmt1m— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 21, 2024 Hann reyndist sannspár um að það þyrfti þrautseigju til að klára leiki. Manchester United þurfti hana í það minnsta í dag, eftir að hafa komist þremur mörkum yfir tókst Coventry að jafna leikinn og vítaspyrnukeppni þurfti til að skilja liðin að.
Hlaup Enski boltinn Tengdar fréttir B-deildarliðið hársbreidd frá því að fara alla leið B-deildarliðið Coventry City var hársbreidd frá því að fella risann Manchester United í undanúrslitum FA bikarsins. Venjulegum leiktíma lauk með 3-3 jafntefli og framlenging dugði ekki til að skilja liðin að. United fór áfram eftir vítaspyrnukeppni. 21. apríl 2024 17:33 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
B-deildarliðið hársbreidd frá því að fara alla leið B-deildarliðið Coventry City var hársbreidd frá því að fella risann Manchester United í undanúrslitum FA bikarsins. Venjulegum leiktíma lauk með 3-3 jafntefli og framlenging dugði ekki til að skilja liðin að. United fór áfram eftir vítaspyrnukeppni. 21. apríl 2024 17:33