Hlaup Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Eftir að hafa hlaupið heilt maraþon berfættur á Menningarnótt hljóp Guðmundur Emil Jóhannsson, betur þekktur sem Gummi Emil, aftur heilt maraþon á tánum í gær. Gummi minntist tveggja vina í kjölfar hlaupsins og segir mikilvægt að fólki tali um tilfinningar sínar. Lífið 1.9.2025 10:35 Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Hlaupaþjálfarinn og fjölskyldufaðirinn Gjert Ingebrigtsen var fyrr á þessu ári dæmdur fyrir heimilisofbeldi en er ekki hættur þjálfun. Hann hefur hins ekki fengið leyfi til að fara á heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum í næsta mánuði, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Sport 26.8.2025 16:47 „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Met var slegið í söfnun áheita í tengslum við Reykjavíkurmaraþonið en yfir 320 milljónir króna hafa safnast til hinna ýmsu málefna. Sá efsti á lista hlaupara safnaði yfir þremur milljónum fyrir styrktarsjóð vegna endurhæfingar sonar síns. Lífið 25.8.2025 13:31 „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur sætt mikilli gagnrýni fyrir skipulagið, eða skort þar á, í kringum Reykjavíkurmaraþonið. Formaður ÍBR segir að breytingum fylgi mistök en þau muni ekki endurtaka sig og heilt yfir hafi hlaupið verið ótrúlega vel skipulagt. Sport 25.8.2025 10:27 Metaðsókn og söfnunarmet slegið Metaðsókn var í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fór fram á laugardaginn. Skráðir þátttakendur voru 17.786, sem eru rúmlega þrjú þúsund fleiri en á síðasta ári. Þegar þetta er ritað hafa safnast yfir 321 milljónir, og er það söfnunarmet. Enn er hægt að heita á hlaupara fram á miðnætti. Innlent 24.8.2025 23:28 Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Einkaþjálfarinn Guðmundur Emil Jóhannsson, betur þekktur sem Gummi Emil, hljóp berfættur heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu í gær og kom í mark á tæplega sjö klukkutímum með illa farnar tær. Lífið 24.8.2025 15:05 Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Töluverðrar óánægju gætir innan hlaupasamfélagsins með framkvæmd Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka í gær. Skipting í almennan flokk og keppnisflokk tókst ekki betur en svo að fyrri hópurinn teppti fyrir þeim seinni. Íslandsmeistari í maraþoni segir mistök brautarstarfsmanns mögulega hafa kostað sig sigur. Innlent 24.8.2025 13:46 Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í fertugasta sinn í dag. Aldrei hafa fleiri hlauparar verið skráðir til leiks né jafn mikill peningur safnast til góðgerðarmála. Viktor Freyr ljósmyndari var á staðnum og myndaði fólk að hlaupa og koma í mark. Lífið 23.8.2025 15:54 Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í fertugasta sinn í dag og verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi. Aldrei hafa fleiri hlauparar verið skráðir til leiks né jafn mikill peningur safnast til góðgerðarmála. Sport 23.8.2025 08:06 Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Hlaupahópurinn HHHC kom til Reykjavíkur í dag eftir að hafa hlaupið fimm maraþon á fimm dögum í jakkafötum. Þeir loka hringnum í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun og þar bætist einn sjö ára í hópinn sem ætlar að hlaupa þrjá kílómetra í jakkafötum. Innlent 22.8.2025 20:52 Rigning og rok í methlaupi Veðurspáin fyrir morgundaginn aftrar ekki metþátttöku í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Nú hafa yfir sextán þúsund skráð sig til þátttöku sem slær fyrra met frá árinu 2014 sem stóð í 15.552. Siggi stormur segir að það gæti orðið allhvasst og rigning þegar flugeldasýningin fer fram um kvöldið. Innlent 22.8.2025 13:15 Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Rúmlega fimmtán þúsund manns munu reima á sig hlaupaskóna og taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun. Vísir ræddi við Íslandsmethafann í maraþoni um það helsta sem hlauparar þurfa að hafa í huga á morgun. Sport 22.8.2025 12:31 Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt 25 ára kona sem greindist með bráðahvítblæði fyrir tveimur árum segir níu mánaða dóttur sína hafa verið sinn allra mest drifkraft í gegnum erfiða lyfjagjöf í lengri tíma. Hún hefur nú lokið meðferð og er orðin tveggja barna móðir eftir að hafa óvænt orðið ófrísk. Lífið 22.8.2025 11:02 Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Jakkafataklæddi hlaupahópurinn HHHC Boss, sem hleypur sex maraþon á sex dögum yfir Kjöl, á tvö hlaup eftir. Hópurinn hefur safnað fimm milljónum af tíu milljón króna markmið fyrir Kraft. Hvert hlaup tileinka þeir manneskju sem hefur greinst með krabbamein. Lífið 21.8.2025 15:20 Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við Aldrei hafa fleiri hlauparar skráð sig til leiks í Reykjavíkurmaraþonið sem haldið er árlega á Menningarnótt. Veðurfræðingur spáir hægum vind á laugardagsmorgun en bæta mun í þegar líður á morguninn. Innlent 20.8.2025 13:15 „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Hlynur Andrésson varð um helgina sá fyrsti til að hlaupa tíu kílómetra hér á landi á minna en hálftíma. Hann segir það hafa verið góðan undirbúning fyrir stóra markmiðið, að setja brautarmet í Reykjavíkurmaraþoninu um næstu helgi. Met sem hefur staðið óhreyft í rúm þrjátíu ár. Sport 20.8.2025 11:01 Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Jakkafataklæddur hlaupahópur ætlar að hlaupa sex maraþon á sex dögum yfir Kjöl í næstu viku til styrktar Krafti. Eftir að farið var af stað með söfnunina greindist einn úr hópnum með krabbamein og málefnið stendur þeim því afar nærri. Innlent 16.8.2025 20:54 Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Candelaria Rivas er orðin að þjóðhetju í Mexíkó eftir óvænt afrek sitt í ofurhlaupi í sumar. Sport 14.8.2025 06:22 Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Arnar Pétursson setti nýtt Íslandsmet í hundrað kílómetra hlaupi í Rauðavatn Ultra hlaupinu í gær en hlaupið var í hringinn í kringum Rauðavatn. Sport 10.8.2025 11:59 Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Alls hafa um 11 þúsund manns skráð sig til leiks í hinum ýmsu vegalengdum Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka sem fram fer laugardaginn 23. ágúst næstkomandi. Af þeim eru tæplega þrjú þúsund erlendir hlauparar frá 97 mismunandi löndum. Lífið 7.8.2025 12:28 „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Elísa Kristinsdóttir kom sá og sigraði í Gyðjuhlaupinu, fjallahlaupi við Akureyri, um helgina. Hún bætti fyrra met í hlaupinu um heilar 90 mínútur. Hún trúði því vart hversu góður tími hennar var. Sport 6.8.2025 09:00 Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Elísa Kristinsdóttir var stjarna dagsins á Súlum Vertical hlaupahátíðinni um Verslunarmannahelgina en hún kom langfyrst í mark í Gyðjunni sem er hundrað kílómetra fjallahlaup frá Goðafossi til Akureyrar. Sport 5.8.2025 08:02 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Spretthlauparinn Sha‘Carri Richardson vildi ekki tjá sig um að hafa verið handtekin í síðustu viku fyrir að lemja kærasta sinn, Christian Coleman, en hann kom henni til varnar og sagði alla glíma við sín vandamál. Sport 4.8.2025 10:02 Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Spretthlauparinn Sha‘Carri Richardson var handtekin um síðustu helgi fyrir að lemja kærasta sinn á flugvellinum í Seattle, Bandaríkjunum. Hún var í gæsluvarðhaldi í tæpan sólarhring en hreinsuð af öllum ásökunum eftir að kærastinn neitaði að leggja fram kæru. Sport 2.8.2025 12:01 Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Landsliðsfólk Íslands í utanvegahlaupum er á fullu að undirbúa heimsmeistaramót sem fer fram á Spáni í haust. Sport 26.7.2025 21:17 Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Fatahönnuðurinn Guðmundur Magnússon stofnaði hlaupafatamerkið Vecct í fyrra ásamt tveimur vinum sínum. Samhliða rekstrinum hafa hlaup heltekið líf Guðmundar sem er kominn í fremstu röð hlaupara og æfir nú fyrir maraþon. Tíska og hönnun 26.7.2025 12:10 Skotheld og skemmtileg hlauparáð Útihlaup eru gríðarlega vinsæl og eru sífellt fleiri farnir að stunda hlaup af miklu kappi. Eflaust eru ófáir að stefna á Reykjavíkurmaraþonið sem er haldið eftir mánuð en við undirbúning er margt sem er mikilvægt að hafa í huga. Lífið á Vísi ræddi við Björn Þór Sigurbjörnsson, betur þekktur sem Bjöddi, sem lumar á ýmsum góðum ráðum í undirbúningnum fyrir hlaup. Lífið 23.7.2025 11:32 Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Ofurhlauparinn Nouchka Simic kláraði 100 kílómetra hlaup í fyrsta sinn á ferlinum X-Apline hlaupinu á dögunum en hún trúði því varla hvað beið hennar í markinu. Sport 20.7.2025 14:48 Kátína í Kenía og kvalir í Köben Hlaupadrottningin Andrea Kolbeinsdóttir fagnaði sigri í Laugavegshlaupinu fimmta árið í röð síðustu helgi og hefur átt viðburðaríkt ár. Eftir að hafa æft með stórstjörnum í Kenía, grátið í maraþoni í Kaupmannahöfn og bætt Íslandsmet í Slóveníu tekur nú við stíf æfingatörn fyrir HM í haust. Sport 19.7.2025 10:01 Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Spænska hlaupakonan Sara Alonso Martínez segir frá óskemmtilegri lífsreynslu á æfingu hjá sér á dögunum. Sport 15.7.2025 08:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 13 ›
Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Eftir að hafa hlaupið heilt maraþon berfættur á Menningarnótt hljóp Guðmundur Emil Jóhannsson, betur þekktur sem Gummi Emil, aftur heilt maraþon á tánum í gær. Gummi minntist tveggja vina í kjölfar hlaupsins og segir mikilvægt að fólki tali um tilfinningar sínar. Lífið 1.9.2025 10:35
Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Hlaupaþjálfarinn og fjölskyldufaðirinn Gjert Ingebrigtsen var fyrr á þessu ári dæmdur fyrir heimilisofbeldi en er ekki hættur þjálfun. Hann hefur hins ekki fengið leyfi til að fara á heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum í næsta mánuði, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Sport 26.8.2025 16:47
„Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Met var slegið í söfnun áheita í tengslum við Reykjavíkurmaraþonið en yfir 320 milljónir króna hafa safnast til hinna ýmsu málefna. Sá efsti á lista hlaupara safnaði yfir þremur milljónum fyrir styrktarsjóð vegna endurhæfingar sonar síns. Lífið 25.8.2025 13:31
„Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur sætt mikilli gagnrýni fyrir skipulagið, eða skort þar á, í kringum Reykjavíkurmaraþonið. Formaður ÍBR segir að breytingum fylgi mistök en þau muni ekki endurtaka sig og heilt yfir hafi hlaupið verið ótrúlega vel skipulagt. Sport 25.8.2025 10:27
Metaðsókn og söfnunarmet slegið Metaðsókn var í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fór fram á laugardaginn. Skráðir þátttakendur voru 17.786, sem eru rúmlega þrjú þúsund fleiri en á síðasta ári. Þegar þetta er ritað hafa safnast yfir 321 milljónir, og er það söfnunarmet. Enn er hægt að heita á hlaupara fram á miðnætti. Innlent 24.8.2025 23:28
Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Einkaþjálfarinn Guðmundur Emil Jóhannsson, betur þekktur sem Gummi Emil, hljóp berfættur heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu í gær og kom í mark á tæplega sjö klukkutímum með illa farnar tær. Lífið 24.8.2025 15:05
Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Töluverðrar óánægju gætir innan hlaupasamfélagsins með framkvæmd Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka í gær. Skipting í almennan flokk og keppnisflokk tókst ekki betur en svo að fyrri hópurinn teppti fyrir þeim seinni. Íslandsmeistari í maraþoni segir mistök brautarstarfsmanns mögulega hafa kostað sig sigur. Innlent 24.8.2025 13:46
Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í fertugasta sinn í dag. Aldrei hafa fleiri hlauparar verið skráðir til leiks né jafn mikill peningur safnast til góðgerðarmála. Viktor Freyr ljósmyndari var á staðnum og myndaði fólk að hlaupa og koma í mark. Lífið 23.8.2025 15:54
Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í fertugasta sinn í dag og verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi. Aldrei hafa fleiri hlauparar verið skráðir til leiks né jafn mikill peningur safnast til góðgerðarmála. Sport 23.8.2025 08:06
Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Hlaupahópurinn HHHC kom til Reykjavíkur í dag eftir að hafa hlaupið fimm maraþon á fimm dögum í jakkafötum. Þeir loka hringnum í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun og þar bætist einn sjö ára í hópinn sem ætlar að hlaupa þrjá kílómetra í jakkafötum. Innlent 22.8.2025 20:52
Rigning og rok í methlaupi Veðurspáin fyrir morgundaginn aftrar ekki metþátttöku í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Nú hafa yfir sextán þúsund skráð sig til þátttöku sem slær fyrra met frá árinu 2014 sem stóð í 15.552. Siggi stormur segir að það gæti orðið allhvasst og rigning þegar flugeldasýningin fer fram um kvöldið. Innlent 22.8.2025 13:15
Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Rúmlega fimmtán þúsund manns munu reima á sig hlaupaskóna og taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun. Vísir ræddi við Íslandsmethafann í maraþoni um það helsta sem hlauparar þurfa að hafa í huga á morgun. Sport 22.8.2025 12:31
Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt 25 ára kona sem greindist með bráðahvítblæði fyrir tveimur árum segir níu mánaða dóttur sína hafa verið sinn allra mest drifkraft í gegnum erfiða lyfjagjöf í lengri tíma. Hún hefur nú lokið meðferð og er orðin tveggja barna móðir eftir að hafa óvænt orðið ófrísk. Lífið 22.8.2025 11:02
Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Jakkafataklæddi hlaupahópurinn HHHC Boss, sem hleypur sex maraþon á sex dögum yfir Kjöl, á tvö hlaup eftir. Hópurinn hefur safnað fimm milljónum af tíu milljón króna markmið fyrir Kraft. Hvert hlaup tileinka þeir manneskju sem hefur greinst með krabbamein. Lífið 21.8.2025 15:20
Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við Aldrei hafa fleiri hlauparar skráð sig til leiks í Reykjavíkurmaraþonið sem haldið er árlega á Menningarnótt. Veðurfræðingur spáir hægum vind á laugardagsmorgun en bæta mun í þegar líður á morguninn. Innlent 20.8.2025 13:15
„Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Hlynur Andrésson varð um helgina sá fyrsti til að hlaupa tíu kílómetra hér á landi á minna en hálftíma. Hann segir það hafa verið góðan undirbúning fyrir stóra markmiðið, að setja brautarmet í Reykjavíkurmaraþoninu um næstu helgi. Met sem hefur staðið óhreyft í rúm þrjátíu ár. Sport 20.8.2025 11:01
Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Jakkafataklæddur hlaupahópur ætlar að hlaupa sex maraþon á sex dögum yfir Kjöl í næstu viku til styrktar Krafti. Eftir að farið var af stað með söfnunina greindist einn úr hópnum með krabbamein og málefnið stendur þeim því afar nærri. Innlent 16.8.2025 20:54
Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Candelaria Rivas er orðin að þjóðhetju í Mexíkó eftir óvænt afrek sitt í ofurhlaupi í sumar. Sport 14.8.2025 06:22
Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Arnar Pétursson setti nýtt Íslandsmet í hundrað kílómetra hlaupi í Rauðavatn Ultra hlaupinu í gær en hlaupið var í hringinn í kringum Rauðavatn. Sport 10.8.2025 11:59
Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Alls hafa um 11 þúsund manns skráð sig til leiks í hinum ýmsu vegalengdum Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka sem fram fer laugardaginn 23. ágúst næstkomandi. Af þeim eru tæplega þrjú þúsund erlendir hlauparar frá 97 mismunandi löndum. Lífið 7.8.2025 12:28
„Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Elísa Kristinsdóttir kom sá og sigraði í Gyðjuhlaupinu, fjallahlaupi við Akureyri, um helgina. Hún bætti fyrra met í hlaupinu um heilar 90 mínútur. Hún trúði því vart hversu góður tími hennar var. Sport 6.8.2025 09:00
Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Elísa Kristinsdóttir var stjarna dagsins á Súlum Vertical hlaupahátíðinni um Verslunarmannahelgina en hún kom langfyrst í mark í Gyðjunni sem er hundrað kílómetra fjallahlaup frá Goðafossi til Akureyrar. Sport 5.8.2025 08:02
Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Spretthlauparinn Sha‘Carri Richardson vildi ekki tjá sig um að hafa verið handtekin í síðustu viku fyrir að lemja kærasta sinn, Christian Coleman, en hann kom henni til varnar og sagði alla glíma við sín vandamál. Sport 4.8.2025 10:02
Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Spretthlauparinn Sha‘Carri Richardson var handtekin um síðustu helgi fyrir að lemja kærasta sinn á flugvellinum í Seattle, Bandaríkjunum. Hún var í gæsluvarðhaldi í tæpan sólarhring en hreinsuð af öllum ásökunum eftir að kærastinn neitaði að leggja fram kæru. Sport 2.8.2025 12:01
Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Landsliðsfólk Íslands í utanvegahlaupum er á fullu að undirbúa heimsmeistaramót sem fer fram á Spáni í haust. Sport 26.7.2025 21:17
Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Fatahönnuðurinn Guðmundur Magnússon stofnaði hlaupafatamerkið Vecct í fyrra ásamt tveimur vinum sínum. Samhliða rekstrinum hafa hlaup heltekið líf Guðmundar sem er kominn í fremstu röð hlaupara og æfir nú fyrir maraþon. Tíska og hönnun 26.7.2025 12:10
Skotheld og skemmtileg hlauparáð Útihlaup eru gríðarlega vinsæl og eru sífellt fleiri farnir að stunda hlaup af miklu kappi. Eflaust eru ófáir að stefna á Reykjavíkurmaraþonið sem er haldið eftir mánuð en við undirbúning er margt sem er mikilvægt að hafa í huga. Lífið á Vísi ræddi við Björn Þór Sigurbjörnsson, betur þekktur sem Bjöddi, sem lumar á ýmsum góðum ráðum í undirbúningnum fyrir hlaup. Lífið 23.7.2025 11:32
Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Ofurhlauparinn Nouchka Simic kláraði 100 kílómetra hlaup í fyrsta sinn á ferlinum X-Apline hlaupinu á dögunum en hún trúði því varla hvað beið hennar í markinu. Sport 20.7.2025 14:48
Kátína í Kenía og kvalir í Köben Hlaupadrottningin Andrea Kolbeinsdóttir fagnaði sigri í Laugavegshlaupinu fimmta árið í röð síðustu helgi og hefur átt viðburðaríkt ár. Eftir að hafa æft með stórstjörnum í Kenía, grátið í maraþoni í Kaupmannahöfn og bætt Íslandsmet í Slóveníu tekur nú við stíf æfingatörn fyrir HM í haust. Sport 19.7.2025 10:01
Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Spænska hlaupakonan Sara Alonso Martínez segir frá óskemmtilegri lífsreynslu á æfingu hjá sér á dögunum. Sport 15.7.2025 08:01