Náttúran helsta ástæðan fyrir ferðalögum til Íslands Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. apríl 2024 08:02 Tveir af hverjum þremur ferðamönnum sem heimsóttu Ísland í fyrra ferðuðust um Reykjanesið. Vísir/Vilhelm Erlendir ferðamennn sóttu Ísland einna helst vegna náttúrunnar í fyrra. Langflestir heimsóttu höfuðborgarsvæðið og Suðurland en þrettán prósent lögðu leið sína á Vestfirði. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem ferðamálastofa lét gera meðal erlendra ferðamanna og Morgunblaðið greinir frá í morgun. Þar segir að 97 prósent svarenda hafi sagt náttúruna hafa haft áhrif að miklu eða einhverju leyti á þá ákvörðun að ferðast hingað til lands. Áhugi á norðurslóðum hafði áhrif á 84,6 prósent og náttúrutengd afþreying á tæp 80 prósent svarenda. Tæp sextíu prósent höfðu þá fengið meðmæli frá vinum eða ættingjum um að ferðast til landsins. Þá hafi ferðamennirnir dvalið að meðaltali sjö nætur á landinu, sem er aðeins styttra en árið á undan. Níutíu prósent heimsóttu höfuðborgarsvæðið, fjórir af hverjum fimm ferðuðust um Suðurland, tveir af þremur um Reykjanesið, tæplega helmingur um Vesturland, tæplega þriðjungur um Norðurland, tæp þrjátíu prósent um Austurland og 13 prósent um Vestfirði. Fram kemur í frétt Morgunblaðsins að sjö af hverjum tíu hafi svarað því til að Íslandsheimsóknin hafi farið fram úr væntingum. Þá virðast erlendir ferðamenn duglegir að nýta fjölbreytta afþreyingarmöguleika. 56,2 prósent höfðu farið í náttúruböð, 40 prósent nýtt sér spa- eða dekurmeðferðir, 34 prósent farið á söfn, 33 prósent farið í skoðunarferð með rútu og 21 prósent farið í sund. Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira
Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem ferðamálastofa lét gera meðal erlendra ferðamanna og Morgunblaðið greinir frá í morgun. Þar segir að 97 prósent svarenda hafi sagt náttúruna hafa haft áhrif að miklu eða einhverju leyti á þá ákvörðun að ferðast hingað til lands. Áhugi á norðurslóðum hafði áhrif á 84,6 prósent og náttúrutengd afþreying á tæp 80 prósent svarenda. Tæp sextíu prósent höfðu þá fengið meðmæli frá vinum eða ættingjum um að ferðast til landsins. Þá hafi ferðamennirnir dvalið að meðaltali sjö nætur á landinu, sem er aðeins styttra en árið á undan. Níutíu prósent heimsóttu höfuðborgarsvæðið, fjórir af hverjum fimm ferðuðust um Suðurland, tveir af þremur um Reykjanesið, tæplega helmingur um Vesturland, tæplega þriðjungur um Norðurland, tæp þrjátíu prósent um Austurland og 13 prósent um Vestfirði. Fram kemur í frétt Morgunblaðsins að sjö af hverjum tíu hafi svarað því til að Íslandsheimsóknin hafi farið fram úr væntingum. Þá virðast erlendir ferðamenn duglegir að nýta fjölbreytta afþreyingarmöguleika. 56,2 prósent höfðu farið í náttúruböð, 40 prósent nýtt sér spa- eða dekurmeðferðir, 34 prósent farið á söfn, 33 prósent farið í skoðunarferð með rútu og 21 prósent farið í sund.
Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira