Áætla að yfir 50.000 rússneskir hermenn hafi fallið í átökunum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. apríl 2024 06:49 Átökin í Úkraínu, sem nú hafa staðið yfir í um tvö ár, hafa tekið sinn toll. epa/Anastasia Vlasova Fleiri en 50.000 rússneskir hermenn hafa nú fallið í átökunum í Úkraínu, samkvæmt BBC. Mannfallið var 25 prósent meira á öðru ári átakanna, ef talið er í mánuðum frá því að innrásin hófst, heldur en fyrstu tólf mánuðina. BBC Russian, fjölmiðlahópurinn Mediazona og sjálfboðaliðar hafa staðið að talningu dauðsfalla frá því í febrúar 2022. Talningin fer meðal annars fram með því að kemba opinber gögn, fjölmiðlaumfjöllun og samfélagsmiðla, auk þess að fylgjast með nýjum gröfum í kirkjugörðum. Samkvæmt talningunni létust 27.300 hermenn á tímabilinu febrúar 2023 til febrúar 2024. BBC segir þetta sýna vel hina gríðarlegu mannlegu fórn sem sókn Rússa í Úkraínu hefur haft í för með sér. Miðillinn segir aðferðum Rússa hafa verið líkt við hakkavél, þar sem hermenn séu sendir í stöðugum bylgjum inn á vígvöllinn til að þreyta varnir Úkraínumanna og afhjúpa staðsetningu þeirra fyrir stórskotalið innrásarhersins. Rússnesk stjórnvöld neituðu að tjá sig um fjöldann. BBC segir dauðsföllin líklega mun fleiri en talan nær til að mynda ekki til mannfalls í bardagasveitum á hernumdum svæðum í Donetsk og Luhansk. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti greindi frá því í febrúar síðastliðnum að 31.000 úkraínskir hermenn hefðu fallið í átökunum en þar er einnig talið að raunverulegur fjöldi sé töluvert meiri. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
BBC Russian, fjölmiðlahópurinn Mediazona og sjálfboðaliðar hafa staðið að talningu dauðsfalla frá því í febrúar 2022. Talningin fer meðal annars fram með því að kemba opinber gögn, fjölmiðlaumfjöllun og samfélagsmiðla, auk þess að fylgjast með nýjum gröfum í kirkjugörðum. Samkvæmt talningunni létust 27.300 hermenn á tímabilinu febrúar 2023 til febrúar 2024. BBC segir þetta sýna vel hina gríðarlegu mannlegu fórn sem sókn Rússa í Úkraínu hefur haft í för með sér. Miðillinn segir aðferðum Rússa hafa verið líkt við hakkavél, þar sem hermenn séu sendir í stöðugum bylgjum inn á vígvöllinn til að þreyta varnir Úkraínumanna og afhjúpa staðsetningu þeirra fyrir stórskotalið innrásarhersins. Rússnesk stjórnvöld neituðu að tjá sig um fjöldann. BBC segir dauðsföllin líklega mun fleiri en talan nær til að mynda ekki til mannfalls í bardagasveitum á hernumdum svæðum í Donetsk og Luhansk. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti greindi frá því í febrúar síðastliðnum að 31.000 úkraínskir hermenn hefðu fallið í átökunum en þar er einnig talið að raunverulegur fjöldi sé töluvert meiri.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira