Innlent

Ný stjórn RÚV kjörin

Jón Ísak Ragnarsson skrifar
Höfuðstöðvar RÚV í Efstaleiti
Höfuðstöðvar RÚV í Efstaleiti Vísir/Vilhelm

Alþingi hefur kosið níu manns og jafnmarga varamenn í stjórn RÚV til eins árs. Stjórn RÚV er kosin á aðalfundi í apríl ár hvert en Alþingi tilnefnir níu menn og jafnmarga til vara. Starfsmannasamtök RÚV tilnefna tíunda manninn.

Þau átján sem voru kjörin eru:

Aðalmenn:

Ingvar Smári Birgisson

Silja Dögg Gunnarsdóttir

Marta Guðrún Jóhannesdóttir

Rósa Kristinsdóttir

Aron Ólafsson

Margrét Tryggvadóttir

Þráinn Óskarsson

Mörður Áslaugarson

Diljá Ámundardóttir Zoega

Varamenn:

Birta Karen Tryggvadóttir

Jónas Skúlason

Kristján Ketill Stefánsson

Magnús Benediktsson

Sandra Rán Ásgrímsdóttir

Viðar Eggertsson

Natalíe Guðríður Gunnarsdóttir

Kristín Amalía Atladóttir

Ingvar ÞóroddssonAthugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×