Fara á stærri vél og fjölga miðum til Póllands Valur Páll Eiríksson skrifar 24. mars 2024 19:30 Stuðningsmenn Íslands virðast ætla að fjölmenna til Wroclaw. Getty Icelandair hefur ákveðið að fjölga sætum í ferð á leik Íslands og Úkraínu í Wroclaw í Póllandi. Það seldist fljótt upp í ferðina en nú eru fleiri miðar komnir í sölu. Seld voru upp þau 160 sæti sem í boði voru í ferðina á úrslitaleik Íslands og Úkraínu á þriðjudagskvöldið, líkt og greint var frá í morgun. Það seldist hratt upp þar sem ferðin var auglýst á föstudagseftirmiðdegi. Ásdís Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi hjá Icelandair, staðfestir við Vísi að flugfélagið hafi ákveðið að svara eftirspurninni með því að fljúga með Boeing 757-300 vél sem tekur 225 manns í sæti í stað 160. Því er búið að bæta við 65 sætum en einhver biðlisti hafði myndast og því óljóst hversu mörg sæti eru eftir. Hægt er að bóka miða hér. Áhugasamir geta sömuleiðis ferðast á eigin vegum til Wroclaw, og keypt sér miða á leikinn í gegnum Tix.is en miðaverð er aðeins 3.000 krónur. Sú miðasala lokar á miðnætti samkvæmt upplýsingum frá KSÍ. Ljóst er að einhverjir fara þá leið og á vef KSÍ segir að von sé á hundruðum Íslendinga á leikinn sem skera mun úr um það hvort Ísland komist á EM í Þýskalandi í sumar. Íslenski landsliðshópurinn er samankominn til Wroclaw en flaug frá Búdapest í dag. Liðið æfir þar á morgun og leikurinn fer fram á þriðjudagskvöld klukkan 19:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Seld voru upp þau 160 sæti sem í boði voru í ferðina á úrslitaleik Íslands og Úkraínu á þriðjudagskvöldið, líkt og greint var frá í morgun. Það seldist hratt upp þar sem ferðin var auglýst á föstudagseftirmiðdegi. Ásdís Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi hjá Icelandair, staðfestir við Vísi að flugfélagið hafi ákveðið að svara eftirspurninni með því að fljúga með Boeing 757-300 vél sem tekur 225 manns í sæti í stað 160. Því er búið að bæta við 65 sætum en einhver biðlisti hafði myndast og því óljóst hversu mörg sæti eru eftir. Hægt er að bóka miða hér. Áhugasamir geta sömuleiðis ferðast á eigin vegum til Wroclaw, og keypt sér miða á leikinn í gegnum Tix.is en miðaverð er aðeins 3.000 krónur. Sú miðasala lokar á miðnætti samkvæmt upplýsingum frá KSÍ. Ljóst er að einhverjir fara þá leið og á vef KSÍ segir að von sé á hundruðum Íslendinga á leikinn sem skera mun úr um það hvort Ísland komist á EM í Þýskalandi í sumar. Íslenski landsliðshópurinn er samankominn til Wroclaw en flaug frá Búdapest í dag. Liðið æfir þar á morgun og leikurinn fer fram á þriðjudagskvöld klukkan 19:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira