Chelsea á toppinn eftir þægilegan sigur Siggeir Ævarsson skrifar 24. mars 2024 18:31 Chelsea er komið á topp ensku deildarinnar. Warren Little/Getty Images Ríkjandi meistarar Chelsea tylltu sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið lagði West Ham 0-2. Mörkin komu í blábyrjun og -lok leiksins. Þegar aðeins um 70 sekúndur voru liðnar af leiknum kom hin unga Aggie Beever-Jones sér í gott færi í teig West Ham og lagði boltann snyrtilega í netið í fyrstu snertingu. Þetta var sjötta mark Beever-Jones í deildinni í vetur. An electric start! ABJ scores inside 70 seconds. pic.twitter.com/gM9aHrTxrf— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) March 24, 2024 West Ham sótti töluvert eftir markið og xG tölfræðin um ætluð mörk var þeirra megin í fyrri hálfleik en þrátt fyrir það þurfti Hannah Hampton, markvörður Chelsea, aldrei að verja skot en sóknarmönnum West Ham voru mjög svo mislagðir fætur fyrir framan markið í dag. Erin Cuthbert innsiglaði svo sigur Chelsea með glæsilegum þrumufleyg úr teignum þar sem hún sendi boltann upp í þaknetið. Erin Cuthbert, that is an insane goal. #CFCW pic.twitter.com/cfCI0KNKWT— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) March 24, 2024 Sigurinn þýðir að Chelsea tyllir sér á topp deildarinnar við hlið Manchester City. Liðin eru jöfn að stigum, en Chelsea er með 36 mörk í plús meðan að City er með 34, svo vart má á milli sjá hvort liðið stendur betur að vígi þegar fimm umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Sjá meira
Þegar aðeins um 70 sekúndur voru liðnar af leiknum kom hin unga Aggie Beever-Jones sér í gott færi í teig West Ham og lagði boltann snyrtilega í netið í fyrstu snertingu. Þetta var sjötta mark Beever-Jones í deildinni í vetur. An electric start! ABJ scores inside 70 seconds. pic.twitter.com/gM9aHrTxrf— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) March 24, 2024 West Ham sótti töluvert eftir markið og xG tölfræðin um ætluð mörk var þeirra megin í fyrri hálfleik en þrátt fyrir það þurfti Hannah Hampton, markvörður Chelsea, aldrei að verja skot en sóknarmönnum West Ham voru mjög svo mislagðir fætur fyrir framan markið í dag. Erin Cuthbert innsiglaði svo sigur Chelsea með glæsilegum þrumufleyg úr teignum þar sem hún sendi boltann upp í þaknetið. Erin Cuthbert, that is an insane goal. #CFCW pic.twitter.com/cfCI0KNKWT— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) March 24, 2024 Sigurinn þýðir að Chelsea tyllir sér á topp deildarinnar við hlið Manchester City. Liðin eru jöfn að stigum, en Chelsea er með 36 mörk í plús meðan að City er með 34, svo vart má á milli sjá hvort liðið stendur betur að vígi þegar fimm umferðir eru eftir af deildinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Sjá meira