Núñez meiddist gegn Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2024 19:16 Ekki með Úrúgvæ í komandi verkefni. EPA-EFE/ASH ALLEN Darwin Núñez, framherji Liverpool, hefur dregið sig úr landsliðshópi Úrúgvæ fyrir komandi verkefni eftir að hafa meiðst aftan í læri í 4-3 tapi Liverpool á Old Trafford um helgina. Liverpool mætti erkifjendum sínum Manchester United í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Fór það svo að Man United hafði betur í hádramatískum leik sem réðst undir lok framlengingar. Hinn 24 ára gamli Núñez spilaði allar 120 mínúturnar í leiknum og það virðist hafa verið of mikið. Hann er meiddur aftan í læri og hefur dregið sig úr landsliðshópi Úrúgvæ sem leikur tvo vináttuleiki í Evrópu í komandi landsleikjaglugga. Núñez hefur áður glímt við meiðsli aftan í læri á þessari leiktíð og því fagnar félag hans eflaust því að hann fái verðskuldaða pásu fyrir lokasprett ensku úrvalsdeildarinnar. Þar er Liverpool í harðri baráttu við Manchester City og Arsenal um titilinn. Liverpool striker Darwin Nunez has dropped out of the Uruguay squad after complaining of discomfort in his hamstring.More from @JamesPearceLFC https://t.co/nnZsB95LLL— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 18, 2024 Úrúgvæinn hefur spilað vel á leiktíðinni þrátt fyrir að nýta dauðafæri sín illa. Hann hefur skorað 17 mörk til þessa í öllum keppnum og gefið 12 stoðsendingar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Sjá meira
Liverpool mætti erkifjendum sínum Manchester United í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Fór það svo að Man United hafði betur í hádramatískum leik sem réðst undir lok framlengingar. Hinn 24 ára gamli Núñez spilaði allar 120 mínúturnar í leiknum og það virðist hafa verið of mikið. Hann er meiddur aftan í læri og hefur dregið sig úr landsliðshópi Úrúgvæ sem leikur tvo vináttuleiki í Evrópu í komandi landsleikjaglugga. Núñez hefur áður glímt við meiðsli aftan í læri á þessari leiktíð og því fagnar félag hans eflaust því að hann fái verðskuldaða pásu fyrir lokasprett ensku úrvalsdeildarinnar. Þar er Liverpool í harðri baráttu við Manchester City og Arsenal um titilinn. Liverpool striker Darwin Nunez has dropped out of the Uruguay squad after complaining of discomfort in his hamstring.More from @JamesPearceLFC https://t.co/nnZsB95LLL— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 18, 2024 Úrúgvæinn hefur spilað vel á leiktíðinni þrátt fyrir að nýta dauðafæri sín illa. Hann hefur skorað 17 mörk til þessa í öllum keppnum og gefið 12 stoðsendingar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Sjá meira