Varðstjóri hjá brunavörnum Árnessýslu staðfestir í samtali við fréttastofu að allt tiltækt lið hafi verið kallað til.
Í tilkynningu frá brunavörnum Árnessýslu segir að eldurinn logi í gamla Hafnartúns-húsinu við suðurenda nýja miðbæjarins á Selfossi.
Fylgst er með gangi mála í vaktinni. Endurhlaðið síðunni ef vaktin birtist ekki að neðan.