Handtekin í Berlín eftir áratugi á flótta Atli Ísleifsson skrifar 27. febrúar 2024 11:12 Daniela Klette, sem var á sínum yngri árum virk í Rauðu herdeildinni svokölluðu, var handtekin í Berlín í gær eftir áratugi á flótta. Þýska lögreglan Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið Danielu Klette, 65 ára konu sem var á árunum áður virk í skæruliðasamtökunum Rauðu deildinni og hefur ásamt tveimur öðrum farið huldu höfði síðan á tíunda áratugnum. Saksóknari í Þýskalandi segir að Klette hafi verið handtekið Klette í Berlín í gær, en hún er ásamt félögum sínum grunuð um tilraun til morðs og röð vopnaðra rána. „Við höfum handtekið frú Klette,“ sagði saksóknarinn Koray Freudenberg sem hefur farið með rannsókn á máli Klette, og félögum hennar, þeim Ernst-Volker Staub og Burkhard Garweg. Í frétt DW kemur fram að þau Klette, Staub, og Garweg séu sögð hafa framið röð vopnaðra rána á árunum 1999 til 2016 til að fjármagna líf sitt á flótta undan réttvísinni. Fjallað var um rán þrímenninganna í sjónvarpsþætti á dögunum og bárust í kjölfarið á annað hundrað ábendinga frá almenningi um hvað hin grunuðu kynnu að halda til. Klette, Staub, og Garweg eru sögð hafa tilheyrt því sem hefur verið kallað þriðju kynslóð Rauðu herdeildarinnar, sem einnig hefur verið þekkt sem Baader-Meinhof-samtökin. Á áttunda og níunda áratugnum stóð Rauða herdeildin fyrir röð hryðjuverkaárása í Vestur-Þýskalandi, meðal annars sprengjuárásir og mannrán. Liðsmenn samtakanna eru grunaðir um að hafa staðið fyrir morð á rúmlega þrjátíu manns, meðal annars á háttsettum lögmönnum og bankamönnum. Rauða herdeildin leystist upp undir lok tíunda áratugarins og eru engin gögn sem benda til þess að samtökin séu enn virk. Þýskaland Erlend sakamál Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Sjá meira
Saksóknari í Þýskalandi segir að Klette hafi verið handtekið Klette í Berlín í gær, en hún er ásamt félögum sínum grunuð um tilraun til morðs og röð vopnaðra rána. „Við höfum handtekið frú Klette,“ sagði saksóknarinn Koray Freudenberg sem hefur farið með rannsókn á máli Klette, og félögum hennar, þeim Ernst-Volker Staub og Burkhard Garweg. Í frétt DW kemur fram að þau Klette, Staub, og Garweg séu sögð hafa framið röð vopnaðra rána á árunum 1999 til 2016 til að fjármagna líf sitt á flótta undan réttvísinni. Fjallað var um rán þrímenninganna í sjónvarpsþætti á dögunum og bárust í kjölfarið á annað hundrað ábendinga frá almenningi um hvað hin grunuðu kynnu að halda til. Klette, Staub, og Garweg eru sögð hafa tilheyrt því sem hefur verið kallað þriðju kynslóð Rauðu herdeildarinnar, sem einnig hefur verið þekkt sem Baader-Meinhof-samtökin. Á áttunda og níunda áratugnum stóð Rauða herdeildin fyrir röð hryðjuverkaárása í Vestur-Þýskalandi, meðal annars sprengjuárásir og mannrán. Liðsmenn samtakanna eru grunaðir um að hafa staðið fyrir morð á rúmlega þrjátíu manns, meðal annars á háttsettum lögmönnum og bankamönnum. Rauða herdeildin leystist upp undir lok tíunda áratugarins og eru engin gögn sem benda til þess að samtökin séu enn virk.
Þýskaland Erlend sakamál Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Sjá meira