Ný tilraun til vopnahlésviðræðna um helgina Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 23. febrúar 2024 00:03 Ástandinu í og við Rafaborg hefur verið lýst sem helvíti á jörðu. AP/Hatem Ali Sendinefnd frá Ísrael mun taka þátt í vopnahlésviðræðum í París um helgina ásamt fulltrúum Bandaríkjanna, Katar og Egyptalands. Viðræðuefni verði ásamt vopnahlé frelsun ísraelskra gísla á Gasasvæðinu. Síðasta tilraun til að binda tímabundinn enda á átökin á svæðinu rann í sandinn fyrir tveimur vikum síðan þegar Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels hafnaði því sem hann kallaði veruleikafirrt tilboð Hamasliða um fjögurra og hálfs mánaðar vopnahlé og brottflutning ísraelskra hermanna af Gasa. Reuters greinir frá því að Ismail Haniyeh leiðtogi Hamas hafi dvalið í Egyptalandi undanfarna daga og að það sé vísbending um að viðræður haldi áfram. Viðræður árangurslausar hingað til Hin ísraelska Stöð 12 greindi frá því að varnamálaráðuneytið hafi samþykkt að senda sendinefnd sem leiðtogi leyniþjónustunnar David Barnea fer fyrir til Parísar á morgun til viðræðna. William Burns, forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar CIA mun vera viðstaddur fundinn ásamt Sjeik Mohammed bin Abdulrahman al Thani, forsætisráðherra Katars, og Abbas Kamel, forstjóra egypsku leyniþjónustunnar. Sami Abu Zuhri, háttsettur erindreki Hamasliða, sagði í samtali við Reuters að Ísrael bæri ábyrgð á hægum gangi viðræðna. Fulltrúar Ísraela hafi dregið tilbaka áður samþykkta liði og hafi engan áhuga á að ná árangri í viðræðum. Ísraelsk stjórnvöld hafa ekki tjáð sig sérstaklega um málið en Benjamín Netanjahú segir að sýni Hamasliðar sveigjanleika sé hægt að ná árangri. Hamas segist ekki munu sleppa gíslunum án tryggingar um að ísraelski herinn dragi sig úr Gasa. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Bandaríkin Katar Egyptaland Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Innlent Fleiri fréttir Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Sjá meira
Síðasta tilraun til að binda tímabundinn enda á átökin á svæðinu rann í sandinn fyrir tveimur vikum síðan þegar Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels hafnaði því sem hann kallaði veruleikafirrt tilboð Hamasliða um fjögurra og hálfs mánaðar vopnahlé og brottflutning ísraelskra hermanna af Gasa. Reuters greinir frá því að Ismail Haniyeh leiðtogi Hamas hafi dvalið í Egyptalandi undanfarna daga og að það sé vísbending um að viðræður haldi áfram. Viðræður árangurslausar hingað til Hin ísraelska Stöð 12 greindi frá því að varnamálaráðuneytið hafi samþykkt að senda sendinefnd sem leiðtogi leyniþjónustunnar David Barnea fer fyrir til Parísar á morgun til viðræðna. William Burns, forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar CIA mun vera viðstaddur fundinn ásamt Sjeik Mohammed bin Abdulrahman al Thani, forsætisráðherra Katars, og Abbas Kamel, forstjóra egypsku leyniþjónustunnar. Sami Abu Zuhri, háttsettur erindreki Hamasliða, sagði í samtali við Reuters að Ísrael bæri ábyrgð á hægum gangi viðræðna. Fulltrúar Ísraela hafi dregið tilbaka áður samþykkta liði og hafi engan áhuga á að ná árangri í viðræðum. Ísraelsk stjórnvöld hafa ekki tjáð sig sérstaklega um málið en Benjamín Netanjahú segir að sýni Hamasliðar sveigjanleika sé hægt að ná árangri. Hamas segist ekki munu sleppa gíslunum án tryggingar um að ísraelski herinn dragi sig úr Gasa.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Bandaríkin Katar Egyptaland Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Innlent Fleiri fréttir Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Sjá meira