Guðni og Vignir með svipað fylgi | Gæti þurft að kjósa tvisvar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2024 14:47 Litlu munar á þeim Guðna og Vigni í könnun íþróttadeildar. Formannsframbjóðendur KSÍ voru í Pallborði dagsins á Vísi og í þættinum var birt niðurstaða könnunar íþróttadeildar meðal aðildarfélaga KSÍ. Það er að segja þeirra sem munu kjósa á ársþinginu á laugardag. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem íþróttadeild stendur fyrir álíka könnun í aðdraganda ársþings hjá KSÍ og vekur athygli að færri kusu að taka þátt en áður. Hátt í 40 prósent aðildarfélaga gáfu Vísi upp atkvæðin sín og má lesa margt áhugavert úr þessum niðurstöðum. Fyrir það fyrsta þá virðist kjörið vera tveggja hesta hlaup á milli Guðna Bergssonar og Vignis Más Þormóðssonar. Þorvaldur Örlygsson á undir högg að sækja. Óvenju margir eru síðan óákveðnir. Með öllum þessum óákveðnu og öllum þeim sem kusu að svara ekki þá er morgunljóst að þetta kapphlaup er galopið og spennandi. Ef niðurstaða kjörsins verður í takti við þessa könnun er ljóst að það mun þurfa tvær umferðir í formannskjörinu. Það þarf nefnilega að fá meirihluta atkvæða til þess að vera réttkjörinn formaður. Ef þessi könnun gengur eftir þá myndi Þorvaldur detta út eftir fyrstu umferð og yrði þá kosið upp á nýtt milli þeirra Guðna og Vignis. KSÍ Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn KR - Ármann | Bæði þurfa sigur Körfubolti Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem íþróttadeild stendur fyrir álíka könnun í aðdraganda ársþings hjá KSÍ og vekur athygli að færri kusu að taka þátt en áður. Hátt í 40 prósent aðildarfélaga gáfu Vísi upp atkvæðin sín og má lesa margt áhugavert úr þessum niðurstöðum. Fyrir það fyrsta þá virðist kjörið vera tveggja hesta hlaup á milli Guðna Bergssonar og Vignis Más Þormóðssonar. Þorvaldur Örlygsson á undir högg að sækja. Óvenju margir eru síðan óákveðnir. Með öllum þessum óákveðnu og öllum þeim sem kusu að svara ekki þá er morgunljóst að þetta kapphlaup er galopið og spennandi. Ef niðurstaða kjörsins verður í takti við þessa könnun er ljóst að það mun þurfa tvær umferðir í formannskjörinu. Það þarf nefnilega að fá meirihluta atkvæða til þess að vera réttkjörinn formaður. Ef þessi könnun gengur eftir þá myndi Þorvaldur detta út eftir fyrstu umferð og yrði þá kosið upp á nýtt milli þeirra Guðna og Vignis.
KSÍ Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn KR - Ármann | Bæði þurfa sigur Körfubolti Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira