„Hefðum auðveldlega getað skorað fimm mörk“ Siggeir Ævarsson skrifar 18. febrúar 2024 22:34 Ten Hag leyfir sér að brosa þessa dagana Vísir/Getty Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var sáttur með frammistöðu sinna manna gegn Luton í dag. Það eina sem vantaði upp á að hans mati var að klára færin fyrir framan mörkin. „Það er ekki auðvelt að koma hingað. Þeir hafa staðið sig mjög vel síðustu vikur en við byrjuðum leikinn nákvæmlega eins og við vildum byrja hann. Leikplanið gekk fullkomlega upp í byrjun og það eina sem ég get kvartað yfir er að við vorum ekki nógu ákveðnir fyrir framan markið. Við gefðum auðveldlega getað skorað fimm mörk í dag.“ Ten Hag gerði tvöfalda skiptingu í hálfleik þar sem Harry Maguire og Casemiro fóru báðir af velli. Þeir voru báðir á gulum spjöldum og Casemiro var í raun stálheppinn að vera ekki farinn út af með rautt áður en flautað var til hálfleiks. „Það leit út fyrir að hann [Casemiro] kæmi ekki einu sinni við leikmanninn en samt fékk hann gult spjald. Hann fær oft spjald fyrir fyrsta brot finnst mér sem er galið. Mér fannst spjaldið ósanngjarnt í dag og hann hefði getað fengið annað og þess vegna tók ég hann útaf. Það er snúið að spila þegar þú ert klár en færð spjald án þess að snerta andstæðinginn.“ Þá var ten Hag spurður út í Rasmus Højlund og frammistöðu hans í síðustu leikjum. „Pressan hefur ekki áhrif á hann. Þegar hlutirnir voru ekki að falla með honum í upphafi tímabils þá sýndi hann mikinn karakter og þrautseigju. Hann er staðráðinní að skora og við sáum það þegar við vorum að skoða hann áður en við keyptum hann.“ Blaðamannafundinn í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United slapp með skrekkinn Luton tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. United fékk sannkallaða draumabyrjun þegar Rasmus Højlund skoraði strax á 1. mínútu og varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögu deildarinnar til að skora í sex leikjum í röð. 18. febrúar 2024 18:44 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira
„Það er ekki auðvelt að koma hingað. Þeir hafa staðið sig mjög vel síðustu vikur en við byrjuðum leikinn nákvæmlega eins og við vildum byrja hann. Leikplanið gekk fullkomlega upp í byrjun og það eina sem ég get kvartað yfir er að við vorum ekki nógu ákveðnir fyrir framan markið. Við gefðum auðveldlega getað skorað fimm mörk í dag.“ Ten Hag gerði tvöfalda skiptingu í hálfleik þar sem Harry Maguire og Casemiro fóru báðir af velli. Þeir voru báðir á gulum spjöldum og Casemiro var í raun stálheppinn að vera ekki farinn út af með rautt áður en flautað var til hálfleiks. „Það leit út fyrir að hann [Casemiro] kæmi ekki einu sinni við leikmanninn en samt fékk hann gult spjald. Hann fær oft spjald fyrir fyrsta brot finnst mér sem er galið. Mér fannst spjaldið ósanngjarnt í dag og hann hefði getað fengið annað og þess vegna tók ég hann útaf. Það er snúið að spila þegar þú ert klár en færð spjald án þess að snerta andstæðinginn.“ Þá var ten Hag spurður út í Rasmus Højlund og frammistöðu hans í síðustu leikjum. „Pressan hefur ekki áhrif á hann. Þegar hlutirnir voru ekki að falla með honum í upphafi tímabils þá sýndi hann mikinn karakter og þrautseigju. Hann er staðráðinní að skora og við sáum það þegar við vorum að skoða hann áður en við keyptum hann.“ Blaðamannafundinn í heild má sjá í spilaranum hér að neðan.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United slapp með skrekkinn Luton tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. United fékk sannkallaða draumabyrjun þegar Rasmus Højlund skoraði strax á 1. mínútu og varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögu deildarinnar til að skora í sex leikjum í röð. 18. febrúar 2024 18:44 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira
Manchester United slapp með skrekkinn Luton tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. United fékk sannkallaða draumabyrjun þegar Rasmus Højlund skoraði strax á 1. mínútu og varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögu deildarinnar til að skora í sex leikjum í röð. 18. febrúar 2024 18:44