Útfararstofa gagnrýnd fyrir að senda eldri borgurum Valentínusarkort Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. febrúar 2024 20:32 Hjúkrunarheimilið í Surrey. Whitegates Care Centre Útfararstofa á Bretlandseyjum hefur beðist afsökunar eftir að hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir að senda íbúum hjúkrunarheimilis í Surrey Valentínusarkort. „Sem betur fer tókst okkur að fela kortið áður en mamma sá það, því það hefði verið hræðilegt. Það er ógeðfellt að útfararstjórar skuli freista þess að afla nýrra kúnna með því að beina auglýsingum sínum til viðkvæms eldra fólks,“ hefur Sun eftir ástvini íbúa heimilisins, Whitegates Care Centre. Kortið var skreytt rauðu hjarta og bleikum borða og bar skilaboðin: „Sent með ást frá TH Sanders & Sons“. Forsvarsmenn hjúkrunarheimilisins hafa varið ákvörðunina að leyfa dreifingu kortsins til íbúa og sagt að heimilið kunni að meta góðvild allra nágranna, þeirra á meðal útfararstofunnar. Hún hafi meðal annars gefið teppi um jólin, kort og sælgæti og fræ fyrir garð heimilisins. „Íbúarnir voru mjög ánægðir með að fá Valentínusarkort og áttu allir góðan dag,“ sagði heimilið í yfirlýsingu. Talsmaður Dignity, móðurfélag Whitegates Care Centre, sagði fyrirtækið hins vegar harma ef kortin hefðu valdið einhverjum vanlíðan. Það væri markmið Dignity að viðhalda jákvæðum og virðingafullum samskiptum við þau samfélög sem fyrirtækið þjónaði. Að þessu sinni hefðu tilraunir þess til að tengja við samfélagið verið illa ígrundaðar og óviðeigandi. Bretland Eldri borgarar Valentínusardagurinn Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
„Sem betur fer tókst okkur að fela kortið áður en mamma sá það, því það hefði verið hræðilegt. Það er ógeðfellt að útfararstjórar skuli freista þess að afla nýrra kúnna með því að beina auglýsingum sínum til viðkvæms eldra fólks,“ hefur Sun eftir ástvini íbúa heimilisins, Whitegates Care Centre. Kortið var skreytt rauðu hjarta og bleikum borða og bar skilaboðin: „Sent með ást frá TH Sanders & Sons“. Forsvarsmenn hjúkrunarheimilisins hafa varið ákvörðunina að leyfa dreifingu kortsins til íbúa og sagt að heimilið kunni að meta góðvild allra nágranna, þeirra á meðal útfararstofunnar. Hún hafi meðal annars gefið teppi um jólin, kort og sælgæti og fræ fyrir garð heimilisins. „Íbúarnir voru mjög ánægðir með að fá Valentínusarkort og áttu allir góðan dag,“ sagði heimilið í yfirlýsingu. Talsmaður Dignity, móðurfélag Whitegates Care Centre, sagði fyrirtækið hins vegar harma ef kortin hefðu valdið einhverjum vanlíðan. Það væri markmið Dignity að viðhalda jákvæðum og virðingafullum samskiptum við þau samfélög sem fyrirtækið þjónaði. Að þessu sinni hefðu tilraunir þess til að tengja við samfélagið verið illa ígrundaðar og óviðeigandi.
Bretland Eldri borgarar Valentínusardagurinn Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira