Vaktin: Eldgos hafið við Sundhnúksgíga Hólmfríður Gísladóttir, Margrét Björk Jónsdóttir, Lovísa Arnardóttir, Atli Ísleifsson, Jón Þór Stefánsson og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 8. febrúar 2024 06:11 Frá gosstöðvunum við Sundhnúksgíga RAX Eldgos hófst klukkan sex í morgun í Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanesskaga. Neyðarstigi hefur verið lýst yfir vegna heitavatnsskorts á Suðurnesjum. Hraun hefur flætt yfir Grindavíkurveg, nærri afleggjaranum að Bláa lóninu, og þá hefur hraun einnig flætt yfir heitavatnslögn. Skjálftahrina hófst um klukkan 5:40 og eldgos um tuttugu mínútum síðar. Viðvörunarflautur fóru í gang við Bláa lónið, sem var umsvifalaust rýmt. Lengd gossprungunnar er í kringum þrír kílómetrar. Hraun hefur runnið yfir Grindavíkurveg og skemmt heitavatnslögn Suðurnesja. Almannavarnir hafa lýst yfir neyðarstigi heitavatnsskorts á Reykjanesi. Sjá má beina útsendingu frá gosinu í spilaranum að neðan. Ef vaktin birtist ekki hér fyrir neðan er ráð að endurhlaða síðunni.
Skjálftahrina hófst um klukkan 5:40 og eldgos um tuttugu mínútum síðar. Viðvörunarflautur fóru í gang við Bláa lónið, sem var umsvifalaust rýmt. Lengd gossprungunnar er í kringum þrír kílómetrar. Hraun hefur runnið yfir Grindavíkurveg og skemmt heitavatnslögn Suðurnesja. Almannavarnir hafa lýst yfir neyðarstigi heitavatnsskorts á Reykjanesi. Sjá má beina útsendingu frá gosinu í spilaranum að neðan. Ef vaktin birtist ekki hér fyrir neðan er ráð að endurhlaða síðunni.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Almannavarnir Lögreglumál Reykjanesbær Suðurnesjabær Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Sjá meira