Segist hafa stuðning stjórnarinnar: „Erum öll í þessu saman“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. febrúar 2024 23:30 Mauricio Pochettino og lærisveinar hans í Chelsea hafa ekki átt góðu gengi að fagna í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Richard Heathcote/Getty Images Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, segist hafa fengið jákvæð skilaboð frá eigendum og stjórnarmeðlimum félagsins þrátt fyrir dræmt gengi liðsins undanfarið. Chelsea féll niður í ellefta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-2 tap gegn Wolves á heimavelli síðastliðinn sunnudag og hefur liðið nú tapað tveimur deildarleikjum í röð. Margir stuðningsmenn Chelsea hafa kallað eftir því að Pochettino verði látinn fara frá félaginu, en þjálfarinn segist njóta stuðnings ráðamanna innan félagsins. „Mér líður eins og við séum öll í þessu saman og það er jákvætt,“ sagði Pochettino. „Ég er búinn að fá mjög jákvæð skilaboð frá eigendunum. Ég er að sjálfsögðu í góðum samskiptum við þá og yfirmann íþróttamála á hverjum degi,“ bætti Argentínumaðurinn við. Gengi Chelsea hefur ekki verið upp á marga fiska síðan Todd Boehly keypti félagið í maí 2022 þrátt fyrir að miklum fjármunum hafi verið eytt í leikmannakaup. Alls hefur Chelsea keypt leikmenn fyrir meira en einn milljarð punda (174 milljarða króna) síðan Boehly tók við stjórnartaumunum, en liðið hefur aðeins unnið níu af 23 deildarleikjum á yfirstandandi tímabili. Þessi mikla eyðsla félagsins undanfarið gæti þó verið ástæðan fyrir því að Pochettino er enn í starfi sem stjóri Chelsea, en eins og greint var frá hér á Vísi fyrr í dag gæti það reynst Chelsea dýrt að reka Pochettino. Ekki bara í milljónum talið heldur gæti liðið einnig tapað stigum á því. Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjá meira
Chelsea féll niður í ellefta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-2 tap gegn Wolves á heimavelli síðastliðinn sunnudag og hefur liðið nú tapað tveimur deildarleikjum í röð. Margir stuðningsmenn Chelsea hafa kallað eftir því að Pochettino verði látinn fara frá félaginu, en þjálfarinn segist njóta stuðnings ráðamanna innan félagsins. „Mér líður eins og við séum öll í þessu saman og það er jákvætt,“ sagði Pochettino. „Ég er búinn að fá mjög jákvæð skilaboð frá eigendunum. Ég er að sjálfsögðu í góðum samskiptum við þá og yfirmann íþróttamála á hverjum degi,“ bætti Argentínumaðurinn við. Gengi Chelsea hefur ekki verið upp á marga fiska síðan Todd Boehly keypti félagið í maí 2022 þrátt fyrir að miklum fjármunum hafi verið eytt í leikmannakaup. Alls hefur Chelsea keypt leikmenn fyrir meira en einn milljarð punda (174 milljarða króna) síðan Boehly tók við stjórnartaumunum, en liðið hefur aðeins unnið níu af 23 deildarleikjum á yfirstandandi tímabili. Þessi mikla eyðsla félagsins undanfarið gæti þó verið ástæðan fyrir því að Pochettino er enn í starfi sem stjóri Chelsea, en eins og greint var frá hér á Vísi fyrr í dag gæti það reynst Chelsea dýrt að reka Pochettino. Ekki bara í milljónum talið heldur gæti liðið einnig tapað stigum á því.
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjá meira