Arnór lagði upp gegn Hollywood-liðinu og Rúnar Þór skoraði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2024 21:30 Arnór lét finna fyrir sér. Clive Brunskill/Getty Images Arnór Sigurðsson lagði upp eitt af fjórum mörkum Blackburn Rovers þegar liðið lagði Hollywood-lið Wrexham í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu, FA Cup. Þá er Rúnar Þór Sigurgeirsson áfram á toppnum í hollensku B-deildinni. Þrátt fyrir að lið Wrexham hafi fengið mikla athygli síðan Hollywood-tvíeykið Ryan Reynolds og Rob McElhenney keyptu félagið þá kom allverulega á óvart þegar Andy Cannon kom gestunum frá Wales yfir í Blackburn enda heimamenn tveimur deildum ofar. A cannon from Andy Cannon A top finish from the @Wrexham_AFC man!#EmiratesFACup pic.twitter.com/0Ro433m3PZ— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 29, 2024 Eftir mark gestanna skiptu heimamenn um gír og skoruðu þeir tvívegis á þremur mínútum. Sammie Szmodics jafnaði metin eftir undirbúning Sam Gallagher. Arnór fær skráða á sig stoðsendinguna en eins og sjá má hér að neðan sá Gallagher um mest alla vinnuna sjálfur. Sam Gallagher makes the defence pay @Rovers#EmiratesFACup pic.twitter.com/KYkOUfUpJP— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 29, 2024 Undir lok fyrri hálfleiks bætti Szmodics við öðru marki sínu og þriðja marki Blackburn. Hans fimmta mark í FA Cup og 21. mark á leiktíðinni til þessa. Sam Gallagher var að sama skapi hvergi nærri hættur en hann vann boltann inn á vítateig Wrexham á 59. mínútu. Það nýtti Sondre Tronstad sér en skot hans - sem fór af varnarmanni - gulltryggði sigur Blackburn. SONNYYYY So much credit has to go to Gallagher for winning the ball high up the pitch, and Tronstad powers it in for @Rovers #EmiratesFACup pic.twitter.com/v4V3PQjgM9— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 29, 2024 Þar sem mörkin urðu ekki fleiri þá lauk leiknum með 4-1 sigri Blackburn Rovers og liðið komið áfram í 5. umferð FA Cup. Þar mætir það Newcastle United á heimavelli. Í hollensku B-deildinni skoraði Rúnar Þór Sigurgeirsson markið sem tryggði Willem II stig á útivelli gegn Jong PSV. Willem II stefnir rakleiðis upp í efstu deild en liðið trónir á toppnum með 50 stig að loknum 23 leikjum,. Fótbolti Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Fleiri fréttir Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Sjá meira
Þrátt fyrir að lið Wrexham hafi fengið mikla athygli síðan Hollywood-tvíeykið Ryan Reynolds og Rob McElhenney keyptu félagið þá kom allverulega á óvart þegar Andy Cannon kom gestunum frá Wales yfir í Blackburn enda heimamenn tveimur deildum ofar. A cannon from Andy Cannon A top finish from the @Wrexham_AFC man!#EmiratesFACup pic.twitter.com/0Ro433m3PZ— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 29, 2024 Eftir mark gestanna skiptu heimamenn um gír og skoruðu þeir tvívegis á þremur mínútum. Sammie Szmodics jafnaði metin eftir undirbúning Sam Gallagher. Arnór fær skráða á sig stoðsendinguna en eins og sjá má hér að neðan sá Gallagher um mest alla vinnuna sjálfur. Sam Gallagher makes the defence pay @Rovers#EmiratesFACup pic.twitter.com/KYkOUfUpJP— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 29, 2024 Undir lok fyrri hálfleiks bætti Szmodics við öðru marki sínu og þriðja marki Blackburn. Hans fimmta mark í FA Cup og 21. mark á leiktíðinni til þessa. Sam Gallagher var að sama skapi hvergi nærri hættur en hann vann boltann inn á vítateig Wrexham á 59. mínútu. Það nýtti Sondre Tronstad sér en skot hans - sem fór af varnarmanni - gulltryggði sigur Blackburn. SONNYYYY So much credit has to go to Gallagher for winning the ball high up the pitch, and Tronstad powers it in for @Rovers #EmiratesFACup pic.twitter.com/v4V3PQjgM9— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 29, 2024 Þar sem mörkin urðu ekki fleiri þá lauk leiknum með 4-1 sigri Blackburn Rovers og liðið komið áfram í 5. umferð FA Cup. Þar mætir það Newcastle United á heimavelli. Í hollensku B-deildinni skoraði Rúnar Þór Sigurgeirsson markið sem tryggði Willem II stig á útivelli gegn Jong PSV. Willem II stefnir rakleiðis upp í efstu deild en liðið trónir á toppnum með 50 stig að loknum 23 leikjum,.
Fótbolti Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Fleiri fréttir Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Sjá meira