Xabi Alonso tjáir sig um Liverpool orðróminn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2024 13:29 Xabi Alonso hefur gert frábæra hluti með Bayer Leverkusen. Getty/Maja Hitij Eftir óvæntu fréttirnar um að Jürgen Klopp var að hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool í vor þá hefur Spánverjinn Xabi Alonso verið orðaður við starfið. Alonso er fyrrum leikmaður Liverpool og er einn mest spennandi ungi knattspyrnustjórinn eftir að hafa gert frábæra hluti með Bayer Leverkusen sem er á toppnum í þýsku deildinni. Alonso var spurður í dag út í þann möguleika að taka við Liverpool liðinu af Klopp en Fabrizio Romano segir frá svari Spánverjans. „Það er eðlilegt að fólk sé að velta svona hlutum fyrir sér en minn fókus er hér á Bayer Leverkusen,“ sagði Alonso. „Ég er mjög ánægður hjá Leverkusen og með mína leikmenn hér,“ sagði Alonso. „Þetta kom mikið á óvart með Liverpool og ég ber mikla virðingu og hef mikla aðdáun á því sem Jürgen hefur gert hjá Liverpool,“ sagði Alonso. Leverkusen hefur ekki tapað leik í þýsku deildinni í vetur, er með 15 sigra, 3 jafntefli og 36 mörk í plús í átján leikjum. Liðið er með fjögurra stiga forskot á Bayern München og getur unnið sinn fyrsta Þýskalandsmeistaratitil í sögunni. Xabi Alonso on Liverpool job: Speculation is normal, my focus is here on Bayer Leverkusen . I am very happy at Leverkusen with my players at the moment . Big surprise in Liverpool, of course for what Jürgen did in Liverpool I have great respect and admiration . pic.twitter.com/dqVRRdZsT5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 26, 2024 Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Alonso er fyrrum leikmaður Liverpool og er einn mest spennandi ungi knattspyrnustjórinn eftir að hafa gert frábæra hluti með Bayer Leverkusen sem er á toppnum í þýsku deildinni. Alonso var spurður í dag út í þann möguleika að taka við Liverpool liðinu af Klopp en Fabrizio Romano segir frá svari Spánverjans. „Það er eðlilegt að fólk sé að velta svona hlutum fyrir sér en minn fókus er hér á Bayer Leverkusen,“ sagði Alonso. „Ég er mjög ánægður hjá Leverkusen og með mína leikmenn hér,“ sagði Alonso. „Þetta kom mikið á óvart með Liverpool og ég ber mikla virðingu og hef mikla aðdáun á því sem Jürgen hefur gert hjá Liverpool,“ sagði Alonso. Leverkusen hefur ekki tapað leik í þýsku deildinni í vetur, er með 15 sigra, 3 jafntefli og 36 mörk í plús í átján leikjum. Liðið er með fjögurra stiga forskot á Bayern München og getur unnið sinn fyrsta Þýskalandsmeistaratitil í sögunni. Xabi Alonso on Liverpool job: Speculation is normal, my focus is here on Bayer Leverkusen . I am very happy at Leverkusen with my players at the moment . Big surprise in Liverpool, of course for what Jürgen did in Liverpool I have great respect and admiration . pic.twitter.com/dqVRRdZsT5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 26, 2024
Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira