Uppgötvuðu tugi nýrra sjávarlífvera við Tenerife Magnús Jochum Pálsson skrifar 21. janúar 2024 23:38 Vísindamenn Ocean Census hafa uppgötvað tugi nýrra lífvera við Tenerife. Þeir segjast hins vegar vera í kapphlaupi við tímann vegna þess að fjöldi dýra séu í útrýmingarhættu af völdum hnattrænnar hlýnunar og áhrifa mannsins. Hópur vísindamanna hefur uppgötvað tugi nýrra sjávarlífvera undan ströndum Tenerife. Fjöldi nýrra tegunda kom vísindamönnunum á óvart. Hópurinn hefur á síðasta árinu notað kafbát til að fara í kringum eyjuna og rannsakað dýralíf neðansjávar. Sumar lífveranna eru það litlar að þær sjást einungis í smásjá en aðrar eru stærri og sjást með berum augum, þar á meðal ígulker, sniglar og ormar. „Við áttum ekki von á að finna svona margar tegundir. Ef við finnum svona margar nýjar tegundir hér á Tenerife ímyndið ykkur þá þegar við förum til annarra heimshluta þar sem næstum engar vísindarannsóknir hafa farið fram eða í hafdjúpin sem hafa aðeins verið rannsökuð að litlum hluta,“ sagði Alex Rogers, líffræðingur og forstjóri Ocean Census, um uppgötvanir vísindamannanna. Rogers segir hnattræna hlýnun og áhrif mannsins ýta mörgum tegundum í átt til útrýmingar. „Ég held að það sé óhætt að segja að við séum í kapphlaupi við tímann. Áhrif mannsins, ofeiði, framkvæmdir á ströndum, mengun og svo framvegis og hnattræn ógn loftslagsbreytinga hrekur nú margar tegundir í átt til útrýmingar,“ sagði hann. Spánn Hafið Dýr Kanaríeyjar Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sjá meira
Hópurinn hefur á síðasta árinu notað kafbát til að fara í kringum eyjuna og rannsakað dýralíf neðansjávar. Sumar lífveranna eru það litlar að þær sjást einungis í smásjá en aðrar eru stærri og sjást með berum augum, þar á meðal ígulker, sniglar og ormar. „Við áttum ekki von á að finna svona margar tegundir. Ef við finnum svona margar nýjar tegundir hér á Tenerife ímyndið ykkur þá þegar við förum til annarra heimshluta þar sem næstum engar vísindarannsóknir hafa farið fram eða í hafdjúpin sem hafa aðeins verið rannsökuð að litlum hluta,“ sagði Alex Rogers, líffræðingur og forstjóri Ocean Census, um uppgötvanir vísindamannanna. Rogers segir hnattræna hlýnun og áhrif mannsins ýta mörgum tegundum í átt til útrýmingar. „Ég held að það sé óhætt að segja að við séum í kapphlaupi við tímann. Áhrif mannsins, ofeiði, framkvæmdir á ströndum, mengun og svo framvegis og hnattræn ógn loftslagsbreytinga hrekur nú margar tegundir í átt til útrýmingar,“ sagði hann.
Spánn Hafið Dýr Kanaríeyjar Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent