Byggja HM 2034 leikvang á klettabrún Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2024 17:31 Leikvangurinn í Qiddiya City verður mikið sjónarspil. Youtube/Qiddiya Sádi-Arabar kynntu í gær nýjan framtíðar knattspyrnuleikvang sem verður byggður fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta sem á að fara fram í landinu árið 2034. Leikvangurinn er afar nýtískulegur og sérstaklega hannaður þannig að það sé sem auðveldast að breyta honum úr íþróttaleikvangi í tónlistarhöll eða annars konar viðburðarastað. Leikvangurinn verður skírður í höfuðið á Mohammed bin Salman prins og verður hann byggður fyrir ofan tvö hundruð metra háan klettavegg í Qiddiya City sem er nálægt Riyadh, höfuðborg Sádi-Arabíu. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Leikvangurinn mun taka 45 þúsund manns í sæti, verður með færanlegu þaki og vegg gerðum úr LED skjáum. Hundruðir metrar af sjónvarpsskjám munu gera upplifun áhorfenda einstaka. Hægt verður líka að opna vegginn þannig að við blasir magnað útsýni yfir höfuðborgina. Staðsetning leikvangsins og hversu tæknivæddur hann er gerir hann líklega alveg einstakan í íþróttaheiminum og það er ljóst að þarna verður engu sparað í kostnaði. Eins og með mörg draumaverkefni Sáda þá verður við samt að bíða og sjá hvort þessi undraleikvangur verði hreinlega að veruleika. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband með leikvanginum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=grPwzBZmGew">watch on YouTube</a> HM 2026 í fótbolta Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Sjá meira
Leikvangurinn er afar nýtískulegur og sérstaklega hannaður þannig að það sé sem auðveldast að breyta honum úr íþróttaleikvangi í tónlistarhöll eða annars konar viðburðarastað. Leikvangurinn verður skírður í höfuðið á Mohammed bin Salman prins og verður hann byggður fyrir ofan tvö hundruð metra háan klettavegg í Qiddiya City sem er nálægt Riyadh, höfuðborg Sádi-Arabíu. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Leikvangurinn mun taka 45 þúsund manns í sæti, verður með færanlegu þaki og vegg gerðum úr LED skjáum. Hundruðir metrar af sjónvarpsskjám munu gera upplifun áhorfenda einstaka. Hægt verður líka að opna vegginn þannig að við blasir magnað útsýni yfir höfuðborgina. Staðsetning leikvangsins og hversu tæknivæddur hann er gerir hann líklega alveg einstakan í íþróttaheiminum og það er ljóst að þarna verður engu sparað í kostnaði. Eins og með mörg draumaverkefni Sáda þá verður við samt að bíða og sjá hvort þessi undraleikvangur verði hreinlega að veruleika. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband með leikvanginum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=grPwzBZmGew">watch on YouTube</a>
HM 2026 í fótbolta Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Sjá meira