Keane: „Liverpool hefur unnið deildina einu sinni á síðustu þrjátíu árum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2023 07:31 Roy Keane liggur sjaldnast á skoðunum sínum. getty/Visionhaus Roy Keane sakaði Virgil van Dijk, fyrirliða Liverpool, um hroka og vanvirðingu í garð Manchester United eftir leik liðanna á Anfield í gær. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli. Eftir hann gagnrýndi Van Dijk United fyrir varfærinn leikstíl. Hann sagði að aðeins annað liðið hafi reynt að vinna leikinn og Liverpool hefði verið betri á öllum sviðum. Keane var ekki sáttur við ummæli Van Dijks og lét hann heyra það á Sky Sports eftir leikinn. „Það er mjög hrokafullt hjá Van Dijk að vanvirða United svona. Kannski kom hrokinn í bakið á þeim. Hann sagði að aðeins annað liðið hafi reynt að spila. United er í vandræðum. Stundum þarftu áminningu,“ sagði Keane. „Þetta er hroki. Þú þarft að mæta og gera þetta. Það er það sem frábær lið gera. Liverpool hefur unnið einn deildina einu sinni á síðustu þrjátíu árum. Við spiluðum oft við Liverpool þegar þeir voru í vandræðum. Þú finnur ólíkar leiðir til að vinna fótboltaleik.“ Keane hélt áfram og sagði að Liverpool gæti sjálfum sér um kennt að hafa ekki unnið leikinn. „United átti eitt eða tvö tækifæri. Þeir voru undir pressu, lágu aftarlega og spiluðu á þeim styrkleikum sem þeir hafa núna. Það er hrokafullt þegar þú segist vera vonsvikinn með jafntefli. Mikilvægasta tölfræðin eru lokatölurnar,“ sagði Keane. „Liverpool átti færi en nýtti þau ekki. Það er þeim að kenna. Það hefur ekkert með það hvernig Manchester United spilaði að gera.“ Liverpool er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig, stigi á eftir toppliði Arsenal. United er í 7. sætinu með 28 stig. Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag: Við áttum tvö bestu færin Erik Ten Hag var stoltur af frammistöðu síns liðs í jafnteflinu gegn Liverpool í dag. hann sagði að hans menn hefðu getað ógnað liði Liverpool enn frekar. 17. desember 2023 21:01 Klopp sagði yfirburðina hafa verið meiri en í 7-0 sigrinum Jurgen Klopp segir að Liverpool hafi sýnt meiri yfirburði í leik liðsins gegn Manchester United í dag en í 7-0 sigrinum í fyrra. Liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 17. desember 2023 19:04 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira
Leikurinn endaði með markalausu jafntefli. Eftir hann gagnrýndi Van Dijk United fyrir varfærinn leikstíl. Hann sagði að aðeins annað liðið hafi reynt að vinna leikinn og Liverpool hefði verið betri á öllum sviðum. Keane var ekki sáttur við ummæli Van Dijks og lét hann heyra það á Sky Sports eftir leikinn. „Það er mjög hrokafullt hjá Van Dijk að vanvirða United svona. Kannski kom hrokinn í bakið á þeim. Hann sagði að aðeins annað liðið hafi reynt að spila. United er í vandræðum. Stundum þarftu áminningu,“ sagði Keane. „Þetta er hroki. Þú þarft að mæta og gera þetta. Það er það sem frábær lið gera. Liverpool hefur unnið einn deildina einu sinni á síðustu þrjátíu árum. Við spiluðum oft við Liverpool þegar þeir voru í vandræðum. Þú finnur ólíkar leiðir til að vinna fótboltaleik.“ Keane hélt áfram og sagði að Liverpool gæti sjálfum sér um kennt að hafa ekki unnið leikinn. „United átti eitt eða tvö tækifæri. Þeir voru undir pressu, lágu aftarlega og spiluðu á þeim styrkleikum sem þeir hafa núna. Það er hrokafullt þegar þú segist vera vonsvikinn með jafntefli. Mikilvægasta tölfræðin eru lokatölurnar,“ sagði Keane. „Liverpool átti færi en nýtti þau ekki. Það er þeim að kenna. Það hefur ekkert með það hvernig Manchester United spilaði að gera.“ Liverpool er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig, stigi á eftir toppliði Arsenal. United er í 7. sætinu með 28 stig.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag: Við áttum tvö bestu færin Erik Ten Hag var stoltur af frammistöðu síns liðs í jafnteflinu gegn Liverpool í dag. hann sagði að hans menn hefðu getað ógnað liði Liverpool enn frekar. 17. desember 2023 21:01 Klopp sagði yfirburðina hafa verið meiri en í 7-0 sigrinum Jurgen Klopp segir að Liverpool hafi sýnt meiri yfirburði í leik liðsins gegn Manchester United í dag en í 7-0 sigrinum í fyrra. Liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 17. desember 2023 19:04 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira
Ten Hag: Við áttum tvö bestu færin Erik Ten Hag var stoltur af frammistöðu síns liðs í jafnteflinu gegn Liverpool í dag. hann sagði að hans menn hefðu getað ógnað liði Liverpool enn frekar. 17. desember 2023 21:01
Klopp sagði yfirburðina hafa verið meiri en í 7-0 sigrinum Jurgen Klopp segir að Liverpool hafi sýnt meiri yfirburði í leik liðsins gegn Manchester United í dag en í 7-0 sigrinum í fyrra. Liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 17. desember 2023 19:04