Algjör viðsnúningur á gengi Ajax eftir martraðabyrjun Siggeir Ævarsson skrifar 16. desember 2023 11:30 Kristian Hlynsson hefur fest sig í sessi sem byrjunarliðsmaður og raðar inn mörkum Jeroen van den Berg/Soccrates/Getty Images Hollenski risinn Ajax virðist vera vaknaður eftir hræðilega byrjun á tímabilinu en eftir fjóra sigurleiki í röð er liðið komið upp í 5. sæti deildarinnar. Tímabilið fór skelfilega af stað og varð að lokum versta byrjun liðsins í deildinni frá upphafi. Liðið sat í fallsæti eftir sjö leiki þar sem aðeins fimm stig voru komin í sarpinn og stuðningsmenn liðsins létu öllum illum látum. Þann 23. október var þjálfari liðsins, Maurice Steijn, rekinn eftir 4-3 tap gegn FC Utrecht. Steijn skrifaði undir samning til ársins 2026 í júní á þessu ári en í þeim ellefu leikjum sem hann stýrði liðinu náði hann aðeins tveimur sigrum í hús. Ráðning Steijn þótti nokkuð umdeild en hann hafði enga tengingu við liðið eins og flestir þjálfarar liðsins í gegnum tíðina. Þann 30. október var John van 't Schip fenginn til að taka við stöðunni út tímabilið, en hann lék á sínum tíma 273 deildarleiki fyrir Ajax og hefur áður þjálfað liðið. Undir hans hefur algjör viðsnúningur orðið á gengi liðsins. Liðið hefur unnið fjóra síðustu leiki sína í deildinni og tryggði sér áframhaldandi þátttöku í Evrópukeppni með sigri á AEK Aþenu í fyrrakvöld. Var þetta jafnframt fyrsti sigur liðsins í Evrópudeildinni. Næsti leikur Ajax er heimaleikur gegn Zwolle á morgun. Liðið er sem stendur með 24 stig í 5. sæti eftir 15 leiki. Enn eru þó níu stig í næstu lið fyrir ofan, Twente og AZ. Á toppi deildarinnar trónir svo PSV sem hefur haft algjöra yfirburði í vetur og er með fullt hús stiga. Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Þjálfara Ajax sparkað eftir hörmulegt gengi Unglingalandsliðsmaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson og liðsfélagar hans hjá Ajax eru án þjálfara eftir að Maurice Steijn var látinn taka poka sinn í dag. 23. október 2023 18:00 Segir að Ajax verði að líta á sig sem fallkandítat Fyrrverandi leikmaður Ajax segir að félagið verði að hugsa eins og það sé í fallbaráttu. 23. október 2023 17:00 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Sjá meira
Tímabilið fór skelfilega af stað og varð að lokum versta byrjun liðsins í deildinni frá upphafi. Liðið sat í fallsæti eftir sjö leiki þar sem aðeins fimm stig voru komin í sarpinn og stuðningsmenn liðsins létu öllum illum látum. Þann 23. október var þjálfari liðsins, Maurice Steijn, rekinn eftir 4-3 tap gegn FC Utrecht. Steijn skrifaði undir samning til ársins 2026 í júní á þessu ári en í þeim ellefu leikjum sem hann stýrði liðinu náði hann aðeins tveimur sigrum í hús. Ráðning Steijn þótti nokkuð umdeild en hann hafði enga tengingu við liðið eins og flestir þjálfarar liðsins í gegnum tíðina. Þann 30. október var John van 't Schip fenginn til að taka við stöðunni út tímabilið, en hann lék á sínum tíma 273 deildarleiki fyrir Ajax og hefur áður þjálfað liðið. Undir hans hefur algjör viðsnúningur orðið á gengi liðsins. Liðið hefur unnið fjóra síðustu leiki sína í deildinni og tryggði sér áframhaldandi þátttöku í Evrópukeppni með sigri á AEK Aþenu í fyrrakvöld. Var þetta jafnframt fyrsti sigur liðsins í Evrópudeildinni. Næsti leikur Ajax er heimaleikur gegn Zwolle á morgun. Liðið er sem stendur með 24 stig í 5. sæti eftir 15 leiki. Enn eru þó níu stig í næstu lið fyrir ofan, Twente og AZ. Á toppi deildarinnar trónir svo PSV sem hefur haft algjöra yfirburði í vetur og er með fullt hús stiga.
Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Þjálfara Ajax sparkað eftir hörmulegt gengi Unglingalandsliðsmaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson og liðsfélagar hans hjá Ajax eru án þjálfara eftir að Maurice Steijn var látinn taka poka sinn í dag. 23. október 2023 18:00 Segir að Ajax verði að líta á sig sem fallkandítat Fyrrverandi leikmaður Ajax segir að félagið verði að hugsa eins og það sé í fallbaráttu. 23. október 2023 17:00 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Sjá meira
Þjálfara Ajax sparkað eftir hörmulegt gengi Unglingalandsliðsmaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson og liðsfélagar hans hjá Ajax eru án þjálfara eftir að Maurice Steijn var látinn taka poka sinn í dag. 23. október 2023 18:00
Segir að Ajax verði að líta á sig sem fallkandítat Fyrrverandi leikmaður Ajax segir að félagið verði að hugsa eins og það sé í fallbaráttu. 23. október 2023 17:00