Bandaríkjamenn beittu neitunarvaldi gegn vopnahléstillögu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. desember 2023 08:33 Mótmælendur í New York kröfðust þess að öryggisráðið myndi samþykkja vopnahléstillöguna. EPA-EFE/JUSTIN LANE Bandaríkin beittu neitunarvaldi sínu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gegn tillögu þar sem krafist er vopnahlés á Gasa. Fimmtán ríki eiga sæti í öryggisráðinu. Í umfjöllun Reuters kemur fram að af þeim, hafi þrettán ríki stutt tillöguna, sem lögð var fram af Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Bretar sátu hjá. Fimm ríki hafa fast sæti í ráðinu auk neitunarvalds. Það eru Bandaríkin, Bretland, Frakkland, Rússland og Kína. Síðastliðinn miðvikudag krafði Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, öryggisráðið formlega um viðbrögð við ástandinu á Gasa. Hann virkjaði 99. grein stofnsáttmála samtakanna en aðeins einu sinni áður hefur það verið gert. Robert Wood, bandarískur erindreki, sagði öryggisráðinu að bandarísk stjórnvöld styddu ekki tillöguna þar eð vopnahlé myndi einungis sá fræjum næsta stríðs. Bandaríkjamenn hafa á sama tíma þrýst á Ísraelsmenn að gæta að mannlífum í árásum sínum á Gasa strönd. Þá kemur fram í frétt Reuters að ísraelsk stjórnvöld sem og þau bandarísku séu andsnúin vopnahléi þar sem þau telja að það myndi einungis henta Hamas liðum. Ísraelsmenn hafa heitið því að gjöreyða Hamas liðum eftir árás samtakanna í suðurhluta Ísrael þann 7. október. Þeir segja að vopnahlé sé einungis mögulegt eftir eyðileggingu samtakanna og þegar gíslum þeirra, sem teknir voru þann 7. október, verði skilað. Erindreki Palestínumanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Riyad Mansour, sagði í erindi til öryggisráðsins að ákvörðunin þýði að líf milljóna Palestínumanna hangi nú á bláþræði. Átök í Ísrael og Palestínu Bandaríkin Sameinuðu þjóðirnar Ísrael Palestína Joe Biden Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Í umfjöllun Reuters kemur fram að af þeim, hafi þrettán ríki stutt tillöguna, sem lögð var fram af Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Bretar sátu hjá. Fimm ríki hafa fast sæti í ráðinu auk neitunarvalds. Það eru Bandaríkin, Bretland, Frakkland, Rússland og Kína. Síðastliðinn miðvikudag krafði Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, öryggisráðið formlega um viðbrögð við ástandinu á Gasa. Hann virkjaði 99. grein stofnsáttmála samtakanna en aðeins einu sinni áður hefur það verið gert. Robert Wood, bandarískur erindreki, sagði öryggisráðinu að bandarísk stjórnvöld styddu ekki tillöguna þar eð vopnahlé myndi einungis sá fræjum næsta stríðs. Bandaríkjamenn hafa á sama tíma þrýst á Ísraelsmenn að gæta að mannlífum í árásum sínum á Gasa strönd. Þá kemur fram í frétt Reuters að ísraelsk stjórnvöld sem og þau bandarísku séu andsnúin vopnahléi þar sem þau telja að það myndi einungis henta Hamas liðum. Ísraelsmenn hafa heitið því að gjöreyða Hamas liðum eftir árás samtakanna í suðurhluta Ísrael þann 7. október. Þeir segja að vopnahlé sé einungis mögulegt eftir eyðileggingu samtakanna og þegar gíslum þeirra, sem teknir voru þann 7. október, verði skilað. Erindreki Palestínumanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Riyad Mansour, sagði í erindi til öryggisráðsins að ákvörðunin þýði að líf milljóna Palestínumanna hangi nú á bláþræði.
Átök í Ísrael og Palestínu Bandaríkin Sameinuðu þjóðirnar Ísrael Palestína Joe Biden Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira