Jóhannes Karl býst við að fara í viðtal í vikunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. desember 2023 07:00 Jóhannes Karl hefur stýrt ÍA og HK hér á landi. Vísir/HAG Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, reiknar með að funda með forráðamönnum sænska efstu deildarfélagsins IFK Norrköping í vikunni. Í gær greindi Vísir frá því að Jóhannes Karl væri meðal þeirra sem væru líklegastir til að taka við Íslendingaliði Nörrköping. Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson spila með liðinu, Andri Lucas Guðjohnsen er á láni hjá Lyngby í Danmörku og þá var Ari Freyr Skúlason að leggja skóna á hilluna. Í viðtali við Fótbolti.net staðfestir Jóhannes Karl að hann reikni með að vera boðaður í viðtal í vikunni. „Ég átti óformlegt spjall við forsvarsmenn félagsins í vikunni. Mér finnst líklegt að ég verði boðaður í viðtal í næstu viku,“ sagði Jóhannes Karl við Fótbolti.net. „Fyrst og fremst mikill heiður fyrir mig að þeir höfðu samband við mig. Mér finnst það nokkuð skemmtilegt, þetta er félag sem maður þekkir vel til.“ Sonur Jóhannes Karls, Ísak Bergmann, spilaði með Norrköping áður en FC Kaupmannahöfn festi kaup á honum árið 2021. „Ég hef farið þarna nokkrum sinnum, fór nokkrum sinnum þegar Ísak var þarna.“ Fótbolti.net hefur einnig greint frá því að sænski miðillinn TuttoSvenskan segi Norrköping hafa gert munnlegt samkomulag við Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Íslands- og bikarmeistara Víkings. Þá greinir Expressen frá því að Peter Wettergren, aðstoðarþjálfari sænska landsliðsins, sé líka á blaði. Jóhannes Karl segist lítið vera spá í því. „Það er ekki hægt að vera spá í hvað aðrir eru að gera. Ég þarf að spá í mína hugmyndafræði og hugsa út frá því. Ég mun ekki hugsa út frá neinu öðru.“ Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Sjá meira
Í gær greindi Vísir frá því að Jóhannes Karl væri meðal þeirra sem væru líklegastir til að taka við Íslendingaliði Nörrköping. Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson spila með liðinu, Andri Lucas Guðjohnsen er á láni hjá Lyngby í Danmörku og þá var Ari Freyr Skúlason að leggja skóna á hilluna. Í viðtali við Fótbolti.net staðfestir Jóhannes Karl að hann reikni með að vera boðaður í viðtal í vikunni. „Ég átti óformlegt spjall við forsvarsmenn félagsins í vikunni. Mér finnst líklegt að ég verði boðaður í viðtal í næstu viku,“ sagði Jóhannes Karl við Fótbolti.net. „Fyrst og fremst mikill heiður fyrir mig að þeir höfðu samband við mig. Mér finnst það nokkuð skemmtilegt, þetta er félag sem maður þekkir vel til.“ Sonur Jóhannes Karls, Ísak Bergmann, spilaði með Norrköping áður en FC Kaupmannahöfn festi kaup á honum árið 2021. „Ég hef farið þarna nokkrum sinnum, fór nokkrum sinnum þegar Ísak var þarna.“ Fótbolti.net hefur einnig greint frá því að sænski miðillinn TuttoSvenskan segi Norrköping hafa gert munnlegt samkomulag við Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Íslands- og bikarmeistara Víkings. Þá greinir Expressen frá því að Peter Wettergren, aðstoðarþjálfari sænska landsliðsins, sé líka á blaði. Jóhannes Karl segist lítið vera spá í því. „Það er ekki hægt að vera spá í hvað aðrir eru að gera. Ég þarf að spá í mína hugmyndafræði og hugsa út frá því. Ég mun ekki hugsa út frá neinu öðru.“
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn