Þakklát fyrir að hræddir hundarnir fengu einnig húsaskjól Telma Tómasson skrifar 11. nóvember 2023 03:11 Auðbjörg María kveðst hafa blendnar tilfinningar til stöðunnar. Hún ræddi stöðuna sem upp er komin í fjöldahjálparstöð sem komið hefur verið á fót í Kórnum í Kópavogi. Vísir Auðbjörg María Ólafsdóttir er ein þeirra sem yfirgaf Grindavík í gærkvöldi, en fjórir hundar fylgdu henni og segist hún afar snortin og þakklát Rauða krossinum fyrir að skjóta yfir hópinn skjólshúsi. Hún hafi jafnvel búist við að þurfa að sofa í bílnum sínum þar sem ekki er hlaupið að því að fá inni með fjóra ferfætlinga af stærri gerðinni. Auðbjörgu Maríu var því mjög létt þegar hún frétti af því að gæludýr væru velkomin í fjöldahjálparstöðina í Kórnum í Kópavogi og auk þess hafi verið til reiðu búr og teppi fyrir hundana hennar. Auðbjörg María kveðst hafa blendnar tilfinningar til stöðunnar, hún hafi áhyggjur af því sem kann að gerast í Grindavík en er jafnframt þakklát fyrir að vera með þak yfir höfuðið fyrir sig og sína. Sjálf hafi hún haldið ró sinni meðan jarðhræringarnar voru sem mestar, það sama hafi ekki gilt um hundana hennar sem urðu mjög órólegir og hræddir. Hún segist hafa tekið hundana að sér á sínum tíma, bjargað þeim frá því að verða lógað og þeir fylgi henni öllum stundum. Það hafi því skipt hana miklu máli að komast í örugga höfn fyrir nóttina. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Hjálparstarf Hundar Eldgos á Reykjanesskaga Dýr Gæludýr Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Hún hafi jafnvel búist við að þurfa að sofa í bílnum sínum þar sem ekki er hlaupið að því að fá inni með fjóra ferfætlinga af stærri gerðinni. Auðbjörgu Maríu var því mjög létt þegar hún frétti af því að gæludýr væru velkomin í fjöldahjálparstöðina í Kórnum í Kópavogi og auk þess hafi verið til reiðu búr og teppi fyrir hundana hennar. Auðbjörg María kveðst hafa blendnar tilfinningar til stöðunnar, hún hafi áhyggjur af því sem kann að gerast í Grindavík en er jafnframt þakklát fyrir að vera með þak yfir höfuðið fyrir sig og sína. Sjálf hafi hún haldið ró sinni meðan jarðhræringarnar voru sem mestar, það sama hafi ekki gilt um hundana hennar sem urðu mjög órólegir og hræddir. Hún segist hafa tekið hundana að sér á sínum tíma, bjargað þeim frá því að verða lógað og þeir fylgi henni öllum stundum. Það hafi því skipt hana miklu máli að komast í örugga höfn fyrir nóttina.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Hjálparstarf Hundar Eldgos á Reykjanesskaga Dýr Gæludýr Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira