Stöðugur straumur út úr Grindavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. nóvember 2023 19:45 Frá Suðurstrandavegi klukkan 19:31. Allajafna er ekki mikil umferð á þessum tíma um veginn. Myndin er úr vefmyndavél Vegagerðarinnar. Vegagerðin Stöðug umferð hefur verið út úr Grindavík síðan stóru skjálftarnir byrjuðu að ríða yfir síðdegis. Hámarki var náð á sjötta tímanum og er umferð um Grindavíkurveg lokuð eftir að brotnaði upp úr malbiki. Hjálmar Hallgrímsson starfar hjá lögreglunni í Grindavík. „Fólk er að fara út úr bænum,“ segir Hjálmar. Umferð er lokuð um Grindavíkurveg vegna skemmdanna svo fólki hefur úr tveimur vegum að velja; Suðurstrandarvegi og Nesvegi. Rauði vegurinn í norður-suður er Grindavíkurvegur, á milli Reykjanesbrautar og Grindavíkur. Skemmd er í veginum við Þorbjörn eins og merkt er á korti Vegagerðarinnar. Hjálmar segir stöðugan straum út úr bænum. Hún hafi verið mikil eftir skjálftana en eitthvað minnkað. „Það er stöðugur straumur.“ Almannavarnir lýstu yfir hættustigi um sexleytið. Engar ákvarðanir hafa verið teknar um rýmingu. Víðir Reynisson sviðsstjóri almannavarna sagði í fréttum Stöðvar 2 að það væri engin ástæða fyrir Grindvíkinga að yfirgefa bæinn. „Við höfum ekki farið í rýmingar enn þá. Fólk tekur bara eigin ákvarðanir. Það er ekkert óeðlilegt við þetta. Fólk fer bara í rólegheitum.“ Lögregla reyni að halda utan um hlutina í Grindavík þar sem gengur á með snörpum skjálftum. Hann er ekki meðvitaður um skemmdir í heimahúsum í bænum en miðað við skemmdirnar á Grindavíkurvegi hljóti einhverjir húsmunir að skemmst í skjálftunum. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Hjálmar Hallgrímsson starfar hjá lögreglunni í Grindavík. „Fólk er að fara út úr bænum,“ segir Hjálmar. Umferð er lokuð um Grindavíkurveg vegna skemmdanna svo fólki hefur úr tveimur vegum að velja; Suðurstrandarvegi og Nesvegi. Rauði vegurinn í norður-suður er Grindavíkurvegur, á milli Reykjanesbrautar og Grindavíkur. Skemmd er í veginum við Þorbjörn eins og merkt er á korti Vegagerðarinnar. Hjálmar segir stöðugan straum út úr bænum. Hún hafi verið mikil eftir skjálftana en eitthvað minnkað. „Það er stöðugur straumur.“ Almannavarnir lýstu yfir hættustigi um sexleytið. Engar ákvarðanir hafa verið teknar um rýmingu. Víðir Reynisson sviðsstjóri almannavarna sagði í fréttum Stöðvar 2 að það væri engin ástæða fyrir Grindvíkinga að yfirgefa bæinn. „Við höfum ekki farið í rýmingar enn þá. Fólk tekur bara eigin ákvarðanir. Það er ekkert óeðlilegt við þetta. Fólk fer bara í rólegheitum.“ Lögregla reyni að halda utan um hlutina í Grindavík þar sem gengur á með snörpum skjálftum. Hann er ekki meðvitaður um skemmdir í heimahúsum í bænum en miðað við skemmdirnar á Grindavíkurvegi hljóti einhverjir húsmunir að skemmst í skjálftunum.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira