Rússar gefa út handtökuskipun á hendur íslenskum ríkisborgara Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. nóvember 2023 08:53 Lucy Shtein (lengst til vinstri) á blaðamannafundi í Portúgal. Við hlið hennar eru Alekhina og tvær aðrar liðskonur Pussy Riot. epa Yfirvöld í Rússlandi hafa gefið út handtökuskipun á hendur Liudmilu „Lucy“ Shtein, 27 ára meðlimi hljómsveitarinnar og aðgerðahópsins Pussy Riot. Samkvæmt ríkismiðlinum Tass er Shtein eftirlýst fyrir að hafa vísvitandi dreift fölskum upplýsingum um rússneska herinn. Lög sem banna borgurum að ræða herinn voru samþykkt í kjölfar innarásar Rússa í Úkraínu. Shtein og kærasta hennar Mariia Alekhina, kölluð Masha, flúðu Rússland í fyrra en Alekhina er einn af stofnmeðlimum Pussy Riot og var meðal þeirra sem voru handteknir þegar þeir trufluðu messu í Kristskirkjunni í Moskvu árið 2012. Alþingi veitti bæði Alekhinu og Shtein íslenskan ríkisborgararétt í fyrra. Samkvæmt áströlsku fréttastofunni ABC hefur ekki verið greint frá því hvaða ummæli Shtein er eftirlýst fyrir en ljóst þykir að hún geti ekki snúið aftur til Rússlands á meðan handtökuskipunin er í gildi. Bæði hún og Alekhina hafa áður sætt varðhaldi í Rússlandi. Shtein þarf þó ekki að hafa áhyggjur af því að verða framseld frá Íslandi, þar sem Ísland framselur ekki eigin ríkisborgara. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Andóf Pussy Riot Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Samkvæmt ríkismiðlinum Tass er Shtein eftirlýst fyrir að hafa vísvitandi dreift fölskum upplýsingum um rússneska herinn. Lög sem banna borgurum að ræða herinn voru samþykkt í kjölfar innarásar Rússa í Úkraínu. Shtein og kærasta hennar Mariia Alekhina, kölluð Masha, flúðu Rússland í fyrra en Alekhina er einn af stofnmeðlimum Pussy Riot og var meðal þeirra sem voru handteknir þegar þeir trufluðu messu í Kristskirkjunni í Moskvu árið 2012. Alþingi veitti bæði Alekhinu og Shtein íslenskan ríkisborgararétt í fyrra. Samkvæmt áströlsku fréttastofunni ABC hefur ekki verið greint frá því hvaða ummæli Shtein er eftirlýst fyrir en ljóst þykir að hún geti ekki snúið aftur til Rússlands á meðan handtökuskipunin er í gildi. Bæði hún og Alekhina hafa áður sætt varðhaldi í Rússlandi. Shtein þarf þó ekki að hafa áhyggjur af því að verða framseld frá Íslandi, þar sem Ísland framselur ekki eigin ríkisborgara.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Andóf Pussy Riot Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira