Hefur ekki tíma til að vera stressaður Stefán Árni Pálsson skrifar 8. nóvember 2023 07:31 Pulsan er kominn aftur. vísir/arnar Laugardalsvöllurinn er vaktaður allan sólarhringinn þessa vikuna. Pulsan er mætt aftur og er um fjórtán gráðu heitt fyrir innan hana. Blikar leika í Sambandsdeild Evrópu annað kvöld. Blikar leika við Gent frá Belgíu á Laugardalsvelli í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og það 9. nóvember. Það muna eflaust margir eftir pulsunni sem sett var upp fyrir umspilsleik gegn Króötum seint árið 2013. Nú er samskonar búnaður kominn yfir völlinn. Síðustu vikur hefur verið legið dúkur yfir grasinu en nú er kominn nýr. „Þetta er annar dúkur sem kom til landsins í síðustu viku. Við notuðum okkar dúk þangað til að þessi kom,“ segir Kristinn V. Jóhannsson vallarstjóri vallarins í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Staðan á grasinu er að verða betri og betri og er að verða fínt í dag. Við höfum verið hérna allan sólarhringinn síðustu daga að setja þetta upp. Hitastigið undir honum eru 12 til fjórtán gráður og jarðvegshitinn er að hækka og þetta lítur nokkuð vel út.“ Kristinn segir að hann sé aldrei fullkomlega sáttur við veðrið hér á landi á þessum árstíma. „Ég held að ísbúðareigendur og vallarstarfsmenn séu ekkert gríðarlega sáttir með veðrið þessa dagana. En þetta hefði getað verið verra. Pulsan ræður við ákveðið mikið af vind og ákveðið mikla ofankomu og við höfum hvorki fengið mikið rok né mikla snjókomu. Meðan pulsan fer ekki að falla niður og við missum varma út þá erum við ánægðir.“ Kristinn segir að án starfsfólks vallarins væri þetta ekki hægt, allir sem vinni við vallarmál á Laugardalsvelli séu að hans mati ótrúlegt starfsfólk. Leikið verður á vellinum aftur 30. nóvember. „Ég hef ekki haft tíma til að vera stressaður fyrir þeim leik. Þessi helgi hefur verið svo mikil áskorun. Það gistu nokkrir starfsmenn hérna í nótt og vöktuðu svæðið. Síðustu tvær, þrjár vikur hafa bara verið einn dagur í einu.“ KSÍ Laugardalsvöllur Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Blikar leika við Gent frá Belgíu á Laugardalsvelli í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og það 9. nóvember. Það muna eflaust margir eftir pulsunni sem sett var upp fyrir umspilsleik gegn Króötum seint árið 2013. Nú er samskonar búnaður kominn yfir völlinn. Síðustu vikur hefur verið legið dúkur yfir grasinu en nú er kominn nýr. „Þetta er annar dúkur sem kom til landsins í síðustu viku. Við notuðum okkar dúk þangað til að þessi kom,“ segir Kristinn V. Jóhannsson vallarstjóri vallarins í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Staðan á grasinu er að verða betri og betri og er að verða fínt í dag. Við höfum verið hérna allan sólarhringinn síðustu daga að setja þetta upp. Hitastigið undir honum eru 12 til fjórtán gráður og jarðvegshitinn er að hækka og þetta lítur nokkuð vel út.“ Kristinn segir að hann sé aldrei fullkomlega sáttur við veðrið hér á landi á þessum árstíma. „Ég held að ísbúðareigendur og vallarstarfsmenn séu ekkert gríðarlega sáttir með veðrið þessa dagana. En þetta hefði getað verið verra. Pulsan ræður við ákveðið mikið af vind og ákveðið mikla ofankomu og við höfum hvorki fengið mikið rok né mikla snjókomu. Meðan pulsan fer ekki að falla niður og við missum varma út þá erum við ánægðir.“ Kristinn segir að án starfsfólks vallarins væri þetta ekki hægt, allir sem vinni við vallarmál á Laugardalsvelli séu að hans mati ótrúlegt starfsfólk. Leikið verður á vellinum aftur 30. nóvember. „Ég hef ekki haft tíma til að vera stressaður fyrir þeim leik. Þessi helgi hefur verið svo mikil áskorun. Það gistu nokkrir starfsmenn hérna í nótt og vöktuðu svæðið. Síðustu tvær, þrjár vikur hafa bara verið einn dagur í einu.“
KSÍ Laugardalsvöllur Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira