Um þrjú hundruð börn bíða heyrnarmælingar Helena Rós Sturludóttir skrifar 31. október 2023 14:29 Kristján Sverrisson, forstjóri Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands. Heyrnar- og talmeinastöð Íslands Ófremdaráastand ríkir hjá heyrnarskertum og heilbrigðiskerfið hafa sofið á verðinum að sögn forstjóra Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands. Tvö þúsund manns bíða nú þjónustu og þar af eru tæplega þrjú hundruð börn Um tuttugu þúsund Íslendingar glíma við heyrnarskerðingu og stækkar sá hópur ár frá ári vegna hærri hærri meðalaldurs. Kristján Sverrisson, forstjóri heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands, segir stjórnvöld og heilbrigðiskerfið hafa brugðist þeim sem glími við heyrnarskerðingu. Fjöldinn tvöfaldast„Staðan er þessi við erum enn á sömu höfðatölu og fyrir tuttugu árum, við erum enn á sömu fermetrunum og fyrir fimmtíu árum en viðskiptavinafjöldi okkar hefur sennilega tvöfaldast og mun tvöfaldast aftur á næstu fimm til tíu árum bara vegna öldrunar þjóðar,“ segir Kristján. Heyrnar- og talmeinastöðin hafi verið tekin með halla síðustu ár og ef ekki verði brugðist við þurfi einfaldlega loka og skella í lás. „Þetta gengur ekki. Við erum búin að vera skera niður alveg frá hruni. það er stórkostlegur skortur á fólki sem er með menntun í heyrnarfræði, bæði heyrnarfræðinga og tækna. Þeir eru ekki til á landinu, hér eru sennilega um tíu. Það eru innan við níu full stöðugildi af heyrnarfræðingum á öllu landinu en þeir þyrftu að vera svona í kringum fimmtíu,“ útskýrir Kristján. Rúmlega tveggja ára biðÁ meðan lengist biðlistar. „Nú er svo komið að það eru rúmlega tvö þúsund manns á biðlista hjá Heyrnar- og talmeinastöðinni og biðin eftir þjónustu í sumum þjónustuflokkum er komin yfir tvö ár,“ segir hann og bætir við að stofnunin sé sú eina sem geti mælt börn og nú séu um þrjú hundruð börn á biðlista. „Við erum með börn í algjörum forgangi hjá okkur en samt eru svona biðlistar þar og þá ýtum við fjöldanum öllum af öðrum frá til þess að geta þjónað þessum forgangshópi,“ segir Kristján og heldur áfram: „Það stappar við neyðarástand í þessari þjónustu og ráðuneytið virðist vera algjörlega ráðþrota.“ Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir 10 til 15 þúsund Íslendinga með skerta heyrn Forstjóri heyrnar- og talmeinastöðvarinnar eða HTÍ segir að Íslendingar bregðist allt of seint við þegar heyrnin byrjar að gefa sig. 4. mars 2019 19:45 Heilbrigðisráðherra veitti í dag styrki til sex gæðaverkefna Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra veitti í dag styrki til sex gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni. 15. janúar 2015 14:57 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Um tuttugu þúsund Íslendingar glíma við heyrnarskerðingu og stækkar sá hópur ár frá ári vegna hærri hærri meðalaldurs. Kristján Sverrisson, forstjóri heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands, segir stjórnvöld og heilbrigðiskerfið hafa brugðist þeim sem glími við heyrnarskerðingu. Fjöldinn tvöfaldast„Staðan er þessi við erum enn á sömu höfðatölu og fyrir tuttugu árum, við erum enn á sömu fermetrunum og fyrir fimmtíu árum en viðskiptavinafjöldi okkar hefur sennilega tvöfaldast og mun tvöfaldast aftur á næstu fimm til tíu árum bara vegna öldrunar þjóðar,“ segir Kristján. Heyrnar- og talmeinastöðin hafi verið tekin með halla síðustu ár og ef ekki verði brugðist við þurfi einfaldlega loka og skella í lás. „Þetta gengur ekki. Við erum búin að vera skera niður alveg frá hruni. það er stórkostlegur skortur á fólki sem er með menntun í heyrnarfræði, bæði heyrnarfræðinga og tækna. Þeir eru ekki til á landinu, hér eru sennilega um tíu. Það eru innan við níu full stöðugildi af heyrnarfræðingum á öllu landinu en þeir þyrftu að vera svona í kringum fimmtíu,“ útskýrir Kristján. Rúmlega tveggja ára biðÁ meðan lengist biðlistar. „Nú er svo komið að það eru rúmlega tvö þúsund manns á biðlista hjá Heyrnar- og talmeinastöðinni og biðin eftir þjónustu í sumum þjónustuflokkum er komin yfir tvö ár,“ segir hann og bætir við að stofnunin sé sú eina sem geti mælt börn og nú séu um þrjú hundruð börn á biðlista. „Við erum með börn í algjörum forgangi hjá okkur en samt eru svona biðlistar þar og þá ýtum við fjöldanum öllum af öðrum frá til þess að geta þjónað þessum forgangshópi,“ segir Kristján og heldur áfram: „Það stappar við neyðarástand í þessari þjónustu og ráðuneytið virðist vera algjörlega ráðþrota.“
Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir 10 til 15 þúsund Íslendinga með skerta heyrn Forstjóri heyrnar- og talmeinastöðvarinnar eða HTÍ segir að Íslendingar bregðist allt of seint við þegar heyrnin byrjar að gefa sig. 4. mars 2019 19:45 Heilbrigðisráðherra veitti í dag styrki til sex gæðaverkefna Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra veitti í dag styrki til sex gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni. 15. janúar 2015 14:57 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
10 til 15 þúsund Íslendinga með skerta heyrn Forstjóri heyrnar- og talmeinastöðvarinnar eða HTÍ segir að Íslendingar bregðist allt of seint við þegar heyrnin byrjar að gefa sig. 4. mars 2019 19:45
Heilbrigðisráðherra veitti í dag styrki til sex gæðaverkefna Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra veitti í dag styrki til sex gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni. 15. janúar 2015 14:57