Indverskir uppgjafarhermenn dæmdir til dauða í Katar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. október 2023 13:46 Tamim bin Hamad Al Þaní, sjeik Katar. AP Átta indverskir uppgjafarhermenn hafa verið dæmdir til dauða í Katar. Mennirnir hafi verið teknir höndum á síðasta ári og lágu undir grun fyrir njósnir. Hvorki yfirvöld í Katar né Indlandi hafa gefið opinberlega út hverjar sakirnar eru. Subrahmanyam Jaishankar, utanríkisráðherra Indlands, segir að hann biði úrskurðar og liti málið alvarlegum augum. „Við erum í sambandi við fjölskyldu mannanna og lögmannateymi og könnum alla úrlausnarmöguleika,“ sagði í yfirlýsingu frá utanríkisráðuneytinu. Þar segir enn fremur að mennirnir hafi verið starfsmenn katarsks fyrirtækis sem heitir Al Dahra en hafi áður verið sjóliðar í indverska hernum. Mennirnir hafi verið sakaðir um að „uppljóstra viðkvæmum leyndarmálum“ en yfirvöld hvorugra landa hefur staðfest það. Fyrrverandi sendiherra Indlands í Katar, Dípa Gopalan, hefur áhyggjur af því að þetta gæti skaðað samband þjóðanna tveggja. „Það eru yfir 700 þúsund Indverjar í Katar og við tengjumst sterkum efnahagslegum böndum. Indverska ríkisstjórnin hefur fylgst ítarlega með gangi mála en þyrfti að fara með málið á borð æðstu dómstóla til að tryggja líf mannanna,“ segir hann við The Hindu. „Þeirra hagsmunir eru okkur fremst í huga. Sendiherrar og erindrekar eru í stöðugum samskiptum við yfirvöld í Katar. Við fullvissum ykkur um það að þeir eru í forgangi,“ bætir sendiherrann fyrrverandi við. Katar Indland Dauðarefsingar Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Subrahmanyam Jaishankar, utanríkisráðherra Indlands, segir að hann biði úrskurðar og liti málið alvarlegum augum. „Við erum í sambandi við fjölskyldu mannanna og lögmannateymi og könnum alla úrlausnarmöguleika,“ sagði í yfirlýsingu frá utanríkisráðuneytinu. Þar segir enn fremur að mennirnir hafi verið starfsmenn katarsks fyrirtækis sem heitir Al Dahra en hafi áður verið sjóliðar í indverska hernum. Mennirnir hafi verið sakaðir um að „uppljóstra viðkvæmum leyndarmálum“ en yfirvöld hvorugra landa hefur staðfest það. Fyrrverandi sendiherra Indlands í Katar, Dípa Gopalan, hefur áhyggjur af því að þetta gæti skaðað samband þjóðanna tveggja. „Það eru yfir 700 þúsund Indverjar í Katar og við tengjumst sterkum efnahagslegum böndum. Indverska ríkisstjórnin hefur fylgst ítarlega með gangi mála en þyrfti að fara með málið á borð æðstu dómstóla til að tryggja líf mannanna,“ segir hann við The Hindu. „Þeirra hagsmunir eru okkur fremst í huga. Sendiherrar og erindrekar eru í stöðugum samskiptum við yfirvöld í Katar. Við fullvissum ykkur um það að þeir eru í forgangi,“ bætir sendiherrann fyrrverandi við.
Katar Indland Dauðarefsingar Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira