Erfið byrjun Rooney sem mátti þola baul sinna eigin stuðningsmanna Aron Guðmundsson skrifar 26. október 2023 10:01 Wayne Rooney, knattspyrnustjóri Birmingham City eftir tapið gegn Hull City í gær Vísir/Getty Það má með sanni segja að Wayne Rooney hafi átt erfiða byrjun sem knattspyrnustjóri enska B-deildar liðsins Birmingham City. Liðið er búið að tapa báðum leikjum sínum eftir að Rooney tók við stjórnartaumunum og eftir tap gærkvöldsins bauluðu stuðningsmenn Birmingham á Rooney. Það var í upphafi mánaðarins sem að Rooney var kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Birmingham City. Hann tók við stöðunni af John Eustace sem var látinn fara nokkuð óvænt. Birmingham hafði unnið tvo leiki í röð og sat í sjötta sæti ensku B-deildarinnar þegar að Rooney tók við stjórnartaumunum. Síðan þá hefur liðið leikið tvo leiki í deildinni, þeir hafa báðir tapast. Rooney horfði á úr stúkunni er Birmingham tapaði með einu marki gegn Middlesbrough á útivelli um síðustu helgi og í gær stýrði hann liðinu í fyrsta sinn. Birmingham City tók á móti Hull City á St. Andrews í gær og mátti þola 2-0 tap. Var um að ræða fyrsta sigur Hull City í síðustu fjórum leikjum. Spilamennska lærisveina Rooney langt í frá sannfærandi og bauluðu stuðningsmenn Birmingham City á Rooney og leikmenn hans þegar að þeir gengu út af St. Andrews. Það er skammt stórra högga á milli í ensku B-deildinni og mætir Birmingham City aftur til leiks á laugardaginn kemur þegar að liðið heimsækir Southampton. Enski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira
Það var í upphafi mánaðarins sem að Rooney var kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Birmingham City. Hann tók við stöðunni af John Eustace sem var látinn fara nokkuð óvænt. Birmingham hafði unnið tvo leiki í röð og sat í sjötta sæti ensku B-deildarinnar þegar að Rooney tók við stjórnartaumunum. Síðan þá hefur liðið leikið tvo leiki í deildinni, þeir hafa báðir tapast. Rooney horfði á úr stúkunni er Birmingham tapaði með einu marki gegn Middlesbrough á útivelli um síðustu helgi og í gær stýrði hann liðinu í fyrsta sinn. Birmingham City tók á móti Hull City á St. Andrews í gær og mátti þola 2-0 tap. Var um að ræða fyrsta sigur Hull City í síðustu fjórum leikjum. Spilamennska lærisveina Rooney langt í frá sannfærandi og bauluðu stuðningsmenn Birmingham City á Rooney og leikmenn hans þegar að þeir gengu út af St. Andrews. Það er skammt stórra högga á milli í ensku B-deildinni og mætir Birmingham City aftur til leiks á laugardaginn kemur þegar að liðið heimsækir Southampton.
Enski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira