Rooney blæs á sögusagnir um háar launakröfur Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. október 2023 17:52 Wayne Rooney tók við sem knattspyrnustjóri Birmingham á dögunum Nýráðinn knattspyrnustjóri Birmingham City og fyrrum enski landsliðsmaðurinn Wayne Rooney sagðist spenntur að mæta fyrrum liðsfélaga sínum Michael Carrick í fyrsta leik við stjórnvölinn. Slúðurblöð í Bretlandi greindu frá því í vikunni að Rooney yrði greitt £1,5 milljónir árlega, þrefalt meira en forveri hans í starfi, John Eustace. Rooney segir sögusagnir um háar launakröfur sínar vera algjöran þvætting og þvertekur fyrir það að seðlar hafi stýrt ákvörðun hans um að taka við liðinu. „Ég kom hingað vegna þess að ég hreifst af verkefninu, ég hef hafnað störfum sem hefðu borgað mér mun meira en ég kom hingað vegna þess að ég vil ná árangri og koma félaginu aftur upp í úrvalsdeildina. Mér skilst að það séu alls kyns sögusagnir á kreiki en það sem hefur verið sagt er algjör þvættingurm, ef ég á að vera hreinskilinn“ sagði Rooney í viðtali við BBC. Rooney sneri á dögunum aftur í enska boltann eftir að hafa stýrt liði D.C. United í Bandaríkjunum síðastliðið ár. Þar áður þjálfaði hann Derby County í tvö tímabil eftir að hafa lagt skóna á hilluna. Í fyrsta leik sínum við stjórnvölinn mætir hann fyrrum liðsfélaga sínum hjá Manchester United, Michael Carrick sem stýrir liði Middlesborough. Liðið situr í 16. sæti Championship deildinni eftir slæma byrjun á tímabilinu en hefur unnið síðustu fjóra leiki sína í deildinni. Michael Carrick og Wayne Rooney léku saman hjá Manchester United í 11 ár, saman unnu þeir 18 titla. Þar af ensku úrvalsdeildina fimm sinnum og Meistaradeildina í eitt skipti. AFP Birmingham hefur byrjað betur og er í 6. sæti deildarinnar eftir 11 leiki, unnu síðustu tvo leiki á heimavelli og skoruðu í þeim sjö mörk en liðinu hefur reynst erfitt að spila á útivelli, hafa tapað síðustu þremur leikjum í röð og eiga því ærið verkefni framundan í ferðalaginu til Middlesborough. Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Sjá meira
Slúðurblöð í Bretlandi greindu frá því í vikunni að Rooney yrði greitt £1,5 milljónir árlega, þrefalt meira en forveri hans í starfi, John Eustace. Rooney segir sögusagnir um háar launakröfur sínar vera algjöran þvætting og þvertekur fyrir það að seðlar hafi stýrt ákvörðun hans um að taka við liðinu. „Ég kom hingað vegna þess að ég hreifst af verkefninu, ég hef hafnað störfum sem hefðu borgað mér mun meira en ég kom hingað vegna þess að ég vil ná árangri og koma félaginu aftur upp í úrvalsdeildina. Mér skilst að það séu alls kyns sögusagnir á kreiki en það sem hefur verið sagt er algjör þvættingurm, ef ég á að vera hreinskilinn“ sagði Rooney í viðtali við BBC. Rooney sneri á dögunum aftur í enska boltann eftir að hafa stýrt liði D.C. United í Bandaríkjunum síðastliðið ár. Þar áður þjálfaði hann Derby County í tvö tímabil eftir að hafa lagt skóna á hilluna. Í fyrsta leik sínum við stjórnvölinn mætir hann fyrrum liðsfélaga sínum hjá Manchester United, Michael Carrick sem stýrir liði Middlesborough. Liðið situr í 16. sæti Championship deildinni eftir slæma byrjun á tímabilinu en hefur unnið síðustu fjóra leiki sína í deildinni. Michael Carrick og Wayne Rooney léku saman hjá Manchester United í 11 ár, saman unnu þeir 18 titla. Þar af ensku úrvalsdeildina fimm sinnum og Meistaradeildina í eitt skipti. AFP Birmingham hefur byrjað betur og er í 6. sæti deildarinnar eftir 11 leiki, unnu síðustu tvo leiki á heimavelli og skoruðu í þeim sjö mörk en liðinu hefur reynst erfitt að spila á útivelli, hafa tapað síðustu þremur leikjum í röð og eiga því ærið verkefni framundan í ferðalaginu til Middlesborough.
Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Sjá meira