Dagurinn í myndum: Syrgjandi ættingjar og börn í húsarústum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. október 2023 17:05 Maður heldur utan um lík ástvinar síns og grætur. Myndin var tekin rétt áður en útför nokkurra, sem voru drepnir í loftárásum á Gasaströndina í dag, fór fram. Getty/Abed Zagout Mikið hefur gengið á í Ísrael og Palestínu í dag. Átökin hafa haldið áfram og magnast með hverjum deginum. Ísraelsmenn hafa haldið úti loftárásum á Gasaströndina í allan dag og Hamas svarað í sömu mynt. Fjöldi fólks hefur verið drepinn í dag. Hér er dagurinn í myndum. Rétt er að vara við myndum sem birtast hér að neðan. Ísraelskur hermaður heldur um nef sitt á meðan hann gengur fram hjá líkum Hamas-liða og ísraelskra fórnarlamba þeirra.Getty/Alexi J. Rosenfeld Maður færir lík palestínsks barns inn í líkhúsið á Al-Shifa sjúkrahúsinu á Gasaströndinni.Getty/Ahmad Hasaballah Eldur og reykur á Gasaströndinni snemma í morgun.Getty/Ahmed Zakot Palestínumenn bera lík úr húsarústum í Jebiliya búðunum á Gasa.AP Photo/Ramez Mahmoud Ísraelskir hermenn bera lík manns sem var drepinn af Hamas-liðum í Kfar Azza á laugardag. AP Photo/Ohad Zwigenberg Blóð og göt eftir byssukúlur í útidyrahurð í Kfar Azza.Getty/Alexi J. Rosenfeld Maður heldur á hvítvoðungi og gengur í gegnum húsarústir á Gasaströndinni. Getty/Ashraf Amra Palestínskar konur syrgja ættingja sína sem fórust í loftárásum í morgun. AP Photo/Fatima Shbair Palestínumenn skoða húsarústir. AP Photo/Fatima Shbair Reykur rís upp eftir loftárás Ísraelsmanna á landamæarin milli Egyptalands og Gasastrandarinnar. AP Photo/Hatem Ali Vígamenn Hezbollah í Líbanon halda á fánum og kalla einkunnarorð við útför félaga sinna. Hezbollah hefur blandað sér inn í stríðið með því að skjóta eldflaugum á Ísrael úr norðri. AP Photo/Hussein Malla Ættingi Amirs Ganan heldur á líki hans við útförina. AP Photo/Hatem Ali Ættingjar Amirs Ganan biðja við lík hans. Amir var drepinn í loftárás Ísraelsmanna á Khan Younis á Gasaströndinni. AP Photo/Hatem Ali Loftmynd sem sýnir eyðilegginguna á Gasa. AP Photo/Hatem Moussa Menn syrgja ísraelska hermanninn Benjamin Loeb í Jerúsalem. Loeb var drepinn í árásum Hamas á laugardag. AP Photo/Francisco Seco Eldflaugum skotið frá Gasaströndinni í átt að Ísrael. AP Photo/Hatem Moussa Ísraelskir hermenn skoða hús í kibbutz Kfar Azza. AP Photo/Ohad Zwigenberg Íbúar í Khan Yunis, borgar á suðurhluta Gasastrandarinnar, fylla á vatnsbrúsa í vatnsbrunni Sameinuðu þjóðanna í borginni. Ísraelsmenn hafa séð íbúum Gasa fyrir vatni. Meira en 97 prósent allra vatnsbrunna á Gasaströndinni uppfylla ekki skilyrði um drykkjarhæfni fyrir mannfólk. Það má að miklu rekja til endalausra loftárása á svæðið. Þá hafa Ísraelar í árásum sínum beint spjótum að brunnum og vatnsuppsprettum.Getty/Abed Rahim Khatib Fiskveiðibátar við Gasaströndina standa í ljósum logum eftir loftárásir Ísraelsmanna.AP Photo/Adel Hana Líbönsk kona hreinsar upp brak í eyðilögðu húsi sínu, sem varð fyrir flugskeyti Ísraelsmanna. Landamærabærinn Dahaira er einn þeirra sem varð fyrir árás Ísraelsmanna í átökum þeirra og samtakanna Hezbollah.AP Photo/Hussein Malla Ísraelskir hermenn hvíla sig í kibbutz Kfar Azza. AP Photo/Ohad Zwigenberg Flugskeytum skotið frá Gasaströndinni í átt til Ísrael.Getty/Majdi Fathi Stuðningsmenn Hezbollah bera líkkistur tveggja vígamanna samtakanna sem voru drepnir í loftárásum Ísraelsmanna í gær. Hezbollah og Ísrael hafa skipst á skotum síðan á sunnudag. Þrír Hezbollah-liðar voru drepnir í landamærabæjum í gær.AP Photo/Hussein Malla Kona leiðir þrjár ungar stúlkur á öruggara svæði á Gazaströndinni. Sjá má ummerki loftárása Ísraelsmanna allt um kring.Getty/Ashraf Amra Blaðamenn safnast saman við lík palestínsku blaðamannanna Mohammed Soboh og Said al-Tawil sem fórust í loftárás Ísraelsmanna á Gasa í dag.AP Photo/Fatima Shbair Ættingjar palestínskai blaðamannsins Muhammad Sobh gráta við lík hans. Hann var drepinn ásamt blaðamanninum Saeed Al-Taweel í loftárásum Ísraelsmanna á Gasaströndina þegar þeir voru við störf. Getty/Ahmad Hasaballah Stuðningsmenn samtakanna Pasban-e-Hurriyat Jammu & Kashmir í Pakistan, sem vilja sjálfstætt Kashmir, marsera til stuðnings Palestínumönnum.AP Photo/M.D. Mughal Stuðningsfundur í Bellevue Washington í Bandaríkjunum. Fólk veifar Ísraelska fánanum. AP Photo/Lindsey Wasson Lík Hamasliða í Kibbutz Kfar Azza. Margir Ísraelsmenn búsettir í bænum voru drepnir eða teknir föngnum af Hamas. AP Photo/Erik Marmor Ísraelskur hermaður heldur á hundi í kibbutz Kfar Azza, sem Ísraelsmenn náður aftur á sitt vald í dag. AP Photo/Erik Marmor Lík Hamasliða í vegkannti nærri Re'im.LOS ANGELES TIMES/MARCUS YAM Lík Hamas-liða inni á heimili í Kibbutz Kfar Azza. Hamas-liðar réðust inn í bæinn, sem er minna en hálfum kílómeter frá landamærum Gasa, á laugardag. Þeir drápu fjölda íbúa á hrottafenginn hátt. Blaðamenn sem voru í Kfar Azza í dag lýstu því að hafa séð afhoggin höfuð hvítvoðunga og lík konu, sem búið var að skera fóstur úr. Naflastrengurinn var enn áfastur við fóstrið. AP Photo/Ohad Zwigenberg Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Sjá meira
Hér er dagurinn í myndum. Rétt er að vara við myndum sem birtast hér að neðan. Ísraelskur hermaður heldur um nef sitt á meðan hann gengur fram hjá líkum Hamas-liða og ísraelskra fórnarlamba þeirra.Getty/Alexi J. Rosenfeld Maður færir lík palestínsks barns inn í líkhúsið á Al-Shifa sjúkrahúsinu á Gasaströndinni.Getty/Ahmad Hasaballah Eldur og reykur á Gasaströndinni snemma í morgun.Getty/Ahmed Zakot Palestínumenn bera lík úr húsarústum í Jebiliya búðunum á Gasa.AP Photo/Ramez Mahmoud Ísraelskir hermenn bera lík manns sem var drepinn af Hamas-liðum í Kfar Azza á laugardag. AP Photo/Ohad Zwigenberg Blóð og göt eftir byssukúlur í útidyrahurð í Kfar Azza.Getty/Alexi J. Rosenfeld Maður heldur á hvítvoðungi og gengur í gegnum húsarústir á Gasaströndinni. Getty/Ashraf Amra Palestínskar konur syrgja ættingja sína sem fórust í loftárásum í morgun. AP Photo/Fatima Shbair Palestínumenn skoða húsarústir. AP Photo/Fatima Shbair Reykur rís upp eftir loftárás Ísraelsmanna á landamæarin milli Egyptalands og Gasastrandarinnar. AP Photo/Hatem Ali Vígamenn Hezbollah í Líbanon halda á fánum og kalla einkunnarorð við útför félaga sinna. Hezbollah hefur blandað sér inn í stríðið með því að skjóta eldflaugum á Ísrael úr norðri. AP Photo/Hussein Malla Ættingi Amirs Ganan heldur á líki hans við útförina. AP Photo/Hatem Ali Ættingjar Amirs Ganan biðja við lík hans. Amir var drepinn í loftárás Ísraelsmanna á Khan Younis á Gasaströndinni. AP Photo/Hatem Ali Loftmynd sem sýnir eyðilegginguna á Gasa. AP Photo/Hatem Moussa Menn syrgja ísraelska hermanninn Benjamin Loeb í Jerúsalem. Loeb var drepinn í árásum Hamas á laugardag. AP Photo/Francisco Seco Eldflaugum skotið frá Gasaströndinni í átt að Ísrael. AP Photo/Hatem Moussa Ísraelskir hermenn skoða hús í kibbutz Kfar Azza. AP Photo/Ohad Zwigenberg Íbúar í Khan Yunis, borgar á suðurhluta Gasastrandarinnar, fylla á vatnsbrúsa í vatnsbrunni Sameinuðu þjóðanna í borginni. Ísraelsmenn hafa séð íbúum Gasa fyrir vatni. Meira en 97 prósent allra vatnsbrunna á Gasaströndinni uppfylla ekki skilyrði um drykkjarhæfni fyrir mannfólk. Það má að miklu rekja til endalausra loftárása á svæðið. Þá hafa Ísraelar í árásum sínum beint spjótum að brunnum og vatnsuppsprettum.Getty/Abed Rahim Khatib Fiskveiðibátar við Gasaströndina standa í ljósum logum eftir loftárásir Ísraelsmanna.AP Photo/Adel Hana Líbönsk kona hreinsar upp brak í eyðilögðu húsi sínu, sem varð fyrir flugskeyti Ísraelsmanna. Landamærabærinn Dahaira er einn þeirra sem varð fyrir árás Ísraelsmanna í átökum þeirra og samtakanna Hezbollah.AP Photo/Hussein Malla Ísraelskir hermenn hvíla sig í kibbutz Kfar Azza. AP Photo/Ohad Zwigenberg Flugskeytum skotið frá Gasaströndinni í átt til Ísrael.Getty/Majdi Fathi Stuðningsmenn Hezbollah bera líkkistur tveggja vígamanna samtakanna sem voru drepnir í loftárásum Ísraelsmanna í gær. Hezbollah og Ísrael hafa skipst á skotum síðan á sunnudag. Þrír Hezbollah-liðar voru drepnir í landamærabæjum í gær.AP Photo/Hussein Malla Kona leiðir þrjár ungar stúlkur á öruggara svæði á Gazaströndinni. Sjá má ummerki loftárása Ísraelsmanna allt um kring.Getty/Ashraf Amra Blaðamenn safnast saman við lík palestínsku blaðamannanna Mohammed Soboh og Said al-Tawil sem fórust í loftárás Ísraelsmanna á Gasa í dag.AP Photo/Fatima Shbair Ættingjar palestínskai blaðamannsins Muhammad Sobh gráta við lík hans. Hann var drepinn ásamt blaðamanninum Saeed Al-Taweel í loftárásum Ísraelsmanna á Gasaströndina þegar þeir voru við störf. Getty/Ahmad Hasaballah Stuðningsmenn samtakanna Pasban-e-Hurriyat Jammu & Kashmir í Pakistan, sem vilja sjálfstætt Kashmir, marsera til stuðnings Palestínumönnum.AP Photo/M.D. Mughal Stuðningsfundur í Bellevue Washington í Bandaríkjunum. Fólk veifar Ísraelska fánanum. AP Photo/Lindsey Wasson Lík Hamasliða í Kibbutz Kfar Azza. Margir Ísraelsmenn búsettir í bænum voru drepnir eða teknir föngnum af Hamas. AP Photo/Erik Marmor Ísraelskur hermaður heldur á hundi í kibbutz Kfar Azza, sem Ísraelsmenn náður aftur á sitt vald í dag. AP Photo/Erik Marmor Lík Hamasliða í vegkannti nærri Re'im.LOS ANGELES TIMES/MARCUS YAM Lík Hamas-liða inni á heimili í Kibbutz Kfar Azza. Hamas-liðar réðust inn í bæinn, sem er minna en hálfum kílómeter frá landamærum Gasa, á laugardag. Þeir drápu fjölda íbúa á hrottafenginn hátt. Blaðamenn sem voru í Kfar Azza í dag lýstu því að hafa séð afhoggin höfuð hvítvoðunga og lík konu, sem búið var að skera fóstur úr. Naflastrengurinn var enn áfastur við fóstrið. AP Photo/Ohad Zwigenberg
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Sjá meira