Ensk landsliðshetja fékk rautt spjald fyrir að tefja í fyrri hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2023 16:31 Emily Heaslip gefur Alex Greenwood rauða spjaldið en enska landsliðskonan skilur ekki hvað sé í gangi. Getty/Alex Livesey Alex Greenwood er ein af hetjunum í enska kvennalandsliðinu í fótbolta en henni var ekki sýnd nein miskunn í toppleik Manchester City og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Greenwood fékk nefnilega sitt annað gula spjald í fyrri hálfleik og City var því manni færri allan seinni hálfleikinn. Það voru þó kringumstæðurnar sem vöktu hvað mesta athygli. Greenwood og félagar í City voru marki yfir í fyrri hálfleik þegar liðið fékk aukaspyrnu á eigin vallarhelmingi. Greenwood var ekkert að flýta sér og tók sér 26 sekúndur í að taka aukaspyrnuna. Það sætti dómari leiksins sig ekki við heldur lyfti gula spjaldinu. Þar sem að þetta var hennar annað gula spjald í leiknum þá var hún rekin í sturtu. Leiknum lauk með jafntefli en Chelsea skoraði ekki jöfnunarmark sitt fyrir dómari leiksins var búin að reka aðra enska landsliðshetju út af með rautt spjald. Lauren Hemp fékk þá sitt annað gula spjald. Dómari leiksins var Emily Heaslip og lyfti hún alls tólf gulum spjöldum í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá Greenwood í þessaru umdeildu aukaspyrnu í fyrri hálfleik. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird) Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Greenwood fékk nefnilega sitt annað gula spjald í fyrri hálfleik og City var því manni færri allan seinni hálfleikinn. Það voru þó kringumstæðurnar sem vöktu hvað mesta athygli. Greenwood og félagar í City voru marki yfir í fyrri hálfleik þegar liðið fékk aukaspyrnu á eigin vallarhelmingi. Greenwood var ekkert að flýta sér og tók sér 26 sekúndur í að taka aukaspyrnuna. Það sætti dómari leiksins sig ekki við heldur lyfti gula spjaldinu. Þar sem að þetta var hennar annað gula spjald í leiknum þá var hún rekin í sturtu. Leiknum lauk með jafntefli en Chelsea skoraði ekki jöfnunarmark sitt fyrir dómari leiksins var búin að reka aðra enska landsliðshetju út af með rautt spjald. Lauren Hemp fékk þá sitt annað gula spjald. Dómari leiksins var Emily Heaslip og lyfti hún alls tólf gulum spjöldum í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá Greenwood í þessaru umdeildu aukaspyrnu í fyrri hálfleik. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird)
Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira