UEFA frestar öllum fótboltaleikjum í Ísrael vegna stríðsástandsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2023 06:32 Hryllilegt ástand í Ísrael þýðir að engir fótboltaleikir verða spilaðir í landinu næstu tvær vikur. EPA-EFE/ATEF SAFADI Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að fresta öllum fótboltaleikjum sem áttu að fara fram í Ísrael næstu tvær vikur. Ástæðan er auðvitað stríðsástandið í Ísrael eftir hryðjuverkaáás Hamas samtakanna sem varð hundruðum að bana. Ísrael lýsti yfir stríði í gær eftir árásin. Uefa postpones all matches in Israel after outbreak of war with Hamas https://t.co/KhOLGdQfcH— Guardian sport (@guardian_sport) October 8, 2023 Leikur Ísraels og Sviss í undankeppni EM er einn af þessum leikjum en hann átti að fara fram 10. október næstkomandi. UEFA mun gefa sér nokkra daga til að meta það hvort leikur Kósóvó og Ísrael í sömu keppni geti farið fram 15. október næstkomandi. Í yfirlýsingu UEFA kemur enn fremur fram að sambandið mun halda áfram að fylgjast vel með og að menn þar verði í sambandi við öll lið sem þetta snertir. Liðin verða einnig í samráði með UEFA um að finna nýja leikdaga eða frekari breytingar á leikjum. Breiðablik er með Maccabi Tel Aviv í riðli í Sambandsdeildinni en spilaði útileikinn í Ísrael 21. september síðastliðinn. UEFA has postponed all October internationals in Israel. It s also being determined whether Kosovo vs. Israel can go ahead on October 15. pic.twitter.com/UuJfM0Vwtj— Ben Jacobs (@JacobsBen) October 8, 2023 Átök Ísraela og Palestínumanna UEFA Sambandsdeild Evrópu EM 2024 í Þýskalandi Ísrael Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Sjá meira
Ástæðan er auðvitað stríðsástandið í Ísrael eftir hryðjuverkaáás Hamas samtakanna sem varð hundruðum að bana. Ísrael lýsti yfir stríði í gær eftir árásin. Uefa postpones all matches in Israel after outbreak of war with Hamas https://t.co/KhOLGdQfcH— Guardian sport (@guardian_sport) October 8, 2023 Leikur Ísraels og Sviss í undankeppni EM er einn af þessum leikjum en hann átti að fara fram 10. október næstkomandi. UEFA mun gefa sér nokkra daga til að meta það hvort leikur Kósóvó og Ísrael í sömu keppni geti farið fram 15. október næstkomandi. Í yfirlýsingu UEFA kemur enn fremur fram að sambandið mun halda áfram að fylgjast vel með og að menn þar verði í sambandi við öll lið sem þetta snertir. Liðin verða einnig í samráði með UEFA um að finna nýja leikdaga eða frekari breytingar á leikjum. Breiðablik er með Maccabi Tel Aviv í riðli í Sambandsdeildinni en spilaði útileikinn í Ísrael 21. september síðastliðinn. UEFA has postponed all October internationals in Israel. It s also being determined whether Kosovo vs. Israel can go ahead on October 15. pic.twitter.com/UuJfM0Vwtj— Ben Jacobs (@JacobsBen) October 8, 2023
Átök Ísraela og Palestínumanna UEFA Sambandsdeild Evrópu EM 2024 í Þýskalandi Ísrael Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Sjá meira