„Eitthvað sem við getum ekki samþykkt og þessu verður að linna“ Helena Rós Sturludóttir skrifar 7. október 2023 12:13 Gunnar Örn Petersen er framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga og einn skipuleggjanda mótmælanna í dag. Landssamband veiðifélaga Framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga býst við miklu fjölmenni á Austurvelli í dag þegar sjókvíaeldi verður mótmælt. Síðasta slysaslepping hjá Arctic Fish og afleiðingar hennar hafi fyllt mælinn og þessu verði að linna. Sýnt verður frá mótmælunum í beinni á Vísi á eftir. Boðað hefur verið til samstöðumótmæla gegn sjókvíaeldi á Austurvelli klukkan þrjú í dag. Þar er gert ráð fyrir að bændur, landeigendur og almenningur muni fjölmenna. Nýlega var greint frá því þegar þrjú þúsund og fimm hundruð frjóir norskir eldislaxar sluppu úr kví Arctic Fish í Patreksfirði og hafa þeir fundist í laxveiðiám víða um land í kjölfarið. Gunnar Örn Petersen, framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga og einn skipuleggjanda, segir þjóðina hafa fengið nóg. „Við erum í rauninni að mótmæla sjókvíaeldi og þeim aðferðum sem er beitt við sjókvíaeldi í dag. Það er í rauninni 65 prósent þjóðarinnar sem er á móti þessum mengandi iðnaði og þjóðin er í rauninni bara búin að fá nóg og þess vegna erum við að mótmæla. Þjóðin ætlar að tjá ráðamönnum hug sinn,“ segir Gunnar. Mótmælin snúist fyrst og fremst um verndun villtra laxastofna og náttúruna. Afleiðingar síðustu slysasleppingar séu mjög alvarlega og hreinsunarstarf í fullum gangi. „Þetta er náttúrulega ekki stærsta slepping sem hefur orðið en hegðun þessara fiska var þannig að þeir gengu í svo miklu magni upp árnar okkar þannig að það verður svo augljóst hverjar afleiðingarnar verða. Það er verið að vinna að því nótt og dag að hreinsa árnar. Þetta er eitthvað sem við getum ekki samþykkt og þessu verður bara að linna,“ segir Gunnar jafnframt. Hann vonist til að lagasetningu í greininni verði breytt. „Auðvitað er kannski ekki hægt að loka öllum sjókvíaeldum á morgun en að þetta gerist hratt og örugglega.“ Sjókvíaeldi Fiskeldi Stangveiði Tengdar fréttir Skilur mótmælin en segir málið ekki svart og hvítt Framkvæmdastjóri fiskeldisfyrirtækis á Vestfjörðum fagnar nýrri stefnu matvælaráðherra sem kveður á um aukið eftirlit og harðari reglur í lagareldi. Hann segist vel skilja þá sem stefna á mótmæli gegn sjókvíaeldi en minnir fólk á að málið sé ekki svart og hvítt. 7. október 2023 10:48 Sjókvíaeldi mótmælt við Austurvöll á morgun Á morgun kl 15:00 verða mótmæli við Austurvöll þar sem sjókvíaeldi á laxi við landið verður mótmælt. 6. október 2023 10:33 Ef þið megið veiða og sleppa þá megum við setja tug milljóna norskra eldislaxa í ótryggar opnar sjókvíar út um allt land! Það er óhætt að segja að sjókvíaeldisiðnaðurinn á Íslandi hefur átt undir mikið högg að sækja undanfarið. Nýjasta mengunarslys norska sjókvíaeldisfyrirtækisins Artic Fish hefur haft skelfilegar afleiðingar í för með sér og í dag er með öllu óljóst hversu alvarlegar afleiðingarnar verða. Það mun koma í ljós við erfðafræðirannsóknir á komandi árum. 5. október 2023 16:00 Skráning Arnarlax „skref í að ná meiri samfélagslegri sátt“ um laxeldi Það er ekki á hverjum degi sem fyrirtæki á Bíldudal er skráð á hlutabréfamarkað, sagði forstjóri Arnarlax við skráningu laxeldsins á markað. „Þetta er skref í að ná meiri samfélagslegri sátt um það sem við erum að gera.“ 3. október 2023 16:00 Augljóslega mikil andstaða hjá veiðimönnum við sjókvíaeldi Veiðimenn á landinu hafa verið að sýna sterka samstöðu gegn sjókvíaeldi og flestir eru því algjörlega sammála að nýlegar slysasleppingar séu dropinn sem fyllir mælinn. 3. október 2023 09:43 Krefjast tafarlausra aðgerða Umhverfisstofnunar vegna brota Arctic Sea Farm Samtökin Náttúrugrið hafa sent kröfu á Umhverfisstofnun um tafarlausar aðgerðir vegna ætlaðs brots Arctic Sea Farm, sem samtökin segja eitt alvarlegasta umhverfisbrot sem upp hefur komið hér á landi. 26. september 2023 12:28 Götóttar kvíar og enn lekara regluverk Á Louisiana safninu í Danmörku er þetta risastóra verk eftir afríska listamenn - netamöskvar með gati í miðjunni. Því miður tengir maður strax við umhverfisslysið í Patreksfirði þar sem hátt í 4000 laxar sluppu út um gat á sjókví. 25. september 2023 07:00 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Boðað hefur verið til samstöðumótmæla gegn sjókvíaeldi á Austurvelli klukkan þrjú í dag. Þar er gert ráð fyrir að bændur, landeigendur og almenningur muni fjölmenna. Nýlega var greint frá því þegar þrjú þúsund og fimm hundruð frjóir norskir eldislaxar sluppu úr kví Arctic Fish í Patreksfirði og hafa þeir fundist í laxveiðiám víða um land í kjölfarið. Gunnar Örn Petersen, framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga og einn skipuleggjanda, segir þjóðina hafa fengið nóg. „Við erum í rauninni að mótmæla sjókvíaeldi og þeim aðferðum sem er beitt við sjókvíaeldi í dag. Það er í rauninni 65 prósent þjóðarinnar sem er á móti þessum mengandi iðnaði og þjóðin er í rauninni bara búin að fá nóg og þess vegna erum við að mótmæla. Þjóðin ætlar að tjá ráðamönnum hug sinn,“ segir Gunnar. Mótmælin snúist fyrst og fremst um verndun villtra laxastofna og náttúruna. Afleiðingar síðustu slysasleppingar séu mjög alvarlega og hreinsunarstarf í fullum gangi. „Þetta er náttúrulega ekki stærsta slepping sem hefur orðið en hegðun þessara fiska var þannig að þeir gengu í svo miklu magni upp árnar okkar þannig að það verður svo augljóst hverjar afleiðingarnar verða. Það er verið að vinna að því nótt og dag að hreinsa árnar. Þetta er eitthvað sem við getum ekki samþykkt og þessu verður bara að linna,“ segir Gunnar jafnframt. Hann vonist til að lagasetningu í greininni verði breytt. „Auðvitað er kannski ekki hægt að loka öllum sjókvíaeldum á morgun en að þetta gerist hratt og örugglega.“
Sjókvíaeldi Fiskeldi Stangveiði Tengdar fréttir Skilur mótmælin en segir málið ekki svart og hvítt Framkvæmdastjóri fiskeldisfyrirtækis á Vestfjörðum fagnar nýrri stefnu matvælaráðherra sem kveður á um aukið eftirlit og harðari reglur í lagareldi. Hann segist vel skilja þá sem stefna á mótmæli gegn sjókvíaeldi en minnir fólk á að málið sé ekki svart og hvítt. 7. október 2023 10:48 Sjókvíaeldi mótmælt við Austurvöll á morgun Á morgun kl 15:00 verða mótmæli við Austurvöll þar sem sjókvíaeldi á laxi við landið verður mótmælt. 6. október 2023 10:33 Ef þið megið veiða og sleppa þá megum við setja tug milljóna norskra eldislaxa í ótryggar opnar sjókvíar út um allt land! Það er óhætt að segja að sjókvíaeldisiðnaðurinn á Íslandi hefur átt undir mikið högg að sækja undanfarið. Nýjasta mengunarslys norska sjókvíaeldisfyrirtækisins Artic Fish hefur haft skelfilegar afleiðingar í för með sér og í dag er með öllu óljóst hversu alvarlegar afleiðingarnar verða. Það mun koma í ljós við erfðafræðirannsóknir á komandi árum. 5. október 2023 16:00 Skráning Arnarlax „skref í að ná meiri samfélagslegri sátt“ um laxeldi Það er ekki á hverjum degi sem fyrirtæki á Bíldudal er skráð á hlutabréfamarkað, sagði forstjóri Arnarlax við skráningu laxeldsins á markað. „Þetta er skref í að ná meiri samfélagslegri sátt um það sem við erum að gera.“ 3. október 2023 16:00 Augljóslega mikil andstaða hjá veiðimönnum við sjókvíaeldi Veiðimenn á landinu hafa verið að sýna sterka samstöðu gegn sjókvíaeldi og flestir eru því algjörlega sammála að nýlegar slysasleppingar séu dropinn sem fyllir mælinn. 3. október 2023 09:43 Krefjast tafarlausra aðgerða Umhverfisstofnunar vegna brota Arctic Sea Farm Samtökin Náttúrugrið hafa sent kröfu á Umhverfisstofnun um tafarlausar aðgerðir vegna ætlaðs brots Arctic Sea Farm, sem samtökin segja eitt alvarlegasta umhverfisbrot sem upp hefur komið hér á landi. 26. september 2023 12:28 Götóttar kvíar og enn lekara regluverk Á Louisiana safninu í Danmörku er þetta risastóra verk eftir afríska listamenn - netamöskvar með gati í miðjunni. Því miður tengir maður strax við umhverfisslysið í Patreksfirði þar sem hátt í 4000 laxar sluppu út um gat á sjókví. 25. september 2023 07:00 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Skilur mótmælin en segir málið ekki svart og hvítt Framkvæmdastjóri fiskeldisfyrirtækis á Vestfjörðum fagnar nýrri stefnu matvælaráðherra sem kveður á um aukið eftirlit og harðari reglur í lagareldi. Hann segist vel skilja þá sem stefna á mótmæli gegn sjókvíaeldi en minnir fólk á að málið sé ekki svart og hvítt. 7. október 2023 10:48
Sjókvíaeldi mótmælt við Austurvöll á morgun Á morgun kl 15:00 verða mótmæli við Austurvöll þar sem sjókvíaeldi á laxi við landið verður mótmælt. 6. október 2023 10:33
Ef þið megið veiða og sleppa þá megum við setja tug milljóna norskra eldislaxa í ótryggar opnar sjókvíar út um allt land! Það er óhætt að segja að sjókvíaeldisiðnaðurinn á Íslandi hefur átt undir mikið högg að sækja undanfarið. Nýjasta mengunarslys norska sjókvíaeldisfyrirtækisins Artic Fish hefur haft skelfilegar afleiðingar í för með sér og í dag er með öllu óljóst hversu alvarlegar afleiðingarnar verða. Það mun koma í ljós við erfðafræðirannsóknir á komandi árum. 5. október 2023 16:00
Skráning Arnarlax „skref í að ná meiri samfélagslegri sátt“ um laxeldi Það er ekki á hverjum degi sem fyrirtæki á Bíldudal er skráð á hlutabréfamarkað, sagði forstjóri Arnarlax við skráningu laxeldsins á markað. „Þetta er skref í að ná meiri samfélagslegri sátt um það sem við erum að gera.“ 3. október 2023 16:00
Augljóslega mikil andstaða hjá veiðimönnum við sjókvíaeldi Veiðimenn á landinu hafa verið að sýna sterka samstöðu gegn sjókvíaeldi og flestir eru því algjörlega sammála að nýlegar slysasleppingar séu dropinn sem fyllir mælinn. 3. október 2023 09:43
Krefjast tafarlausra aðgerða Umhverfisstofnunar vegna brota Arctic Sea Farm Samtökin Náttúrugrið hafa sent kröfu á Umhverfisstofnun um tafarlausar aðgerðir vegna ætlaðs brots Arctic Sea Farm, sem samtökin segja eitt alvarlegasta umhverfisbrot sem upp hefur komið hér á landi. 26. september 2023 12:28
Götóttar kvíar og enn lekara regluverk Á Louisiana safninu í Danmörku er þetta risastóra verk eftir afríska listamenn - netamöskvar með gati í miðjunni. Því miður tengir maður strax við umhverfisslysið í Patreksfirði þar sem hátt í 4000 laxar sluppu út um gat á sjókví. 25. september 2023 07:00