„Að Chelsea hafi eytt milljarði og sé samt hálfu liði frá því að berjast um titilinn er fáránlegt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2023 16:00 Leikmenn Chelsea fagna marki Armandos Broja gegn Fulham. getty/Nigel French Þrátt fyrir að hafa eytt rúmlega milljarði punda í leikmannakaup síðan Todd Boehly og Behdad Eghbali keyptu Chelsea segir Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports, að liðið sé ekki enn nógu gott. Chelsea vann mikilvægan sigur á Fulham, 0-2, í lokaleik 7. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Liðið fór það úr 15. sæti deildarinnar í það ellefta. Mikil meiðsli herja á leikmannahóp Chelsea en þrátt fyrir það segir Carragher að Bláliðar séu langt frá því að geta keppt um Englandsmeistaratitilinn. „Þú getur sjaldan stillt upp þínu sterkasta liði. Þeir eru í meiðslavandræðum en ef þeir geta stillt liðinu sínu reglulega upp tel ég að þeir geti barist um Meistaradeildarsæti. En ef þú segir mér að þetta sé besta liðið þeirra eftir að hafa eytt milljarði punda þurfa þeir samt fjóra leikmenn til að ná Manchester City,“ sagði Carragher. „Framherjinn [Nicolas Jackson] er ekki nógu góður, sömu sögu er að segja af markverðinum [Robert Sánchez] og þeir þurfa líka miðvörð og miðjumann. Að Chelsea hafi eytt milljarði og sé samt hálfu liði frá því að berjast um titilinn er fáránlegt.“ Jackson tók út leikbann gegn Fulham í gær. Hann hefur aðeins skorað eitt deildarmark fyrir Chelsea síðan félagið keypti hann frá Villarreal í sumar. Sánchez hélt hreinu í gær og hefur aðeins fengið á sig sex mörk í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur Chelsea er gegn Burnley á Turf Moor á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrirliðinn vonast til að Chelsea byggi ofan á sigrana tvo Chelsea vann Fulham 2-0 á útivelli í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Liðið hefur nú unnið tvo leiki í röð í öllum keppnum og vonast Conor Gallagher, fyrirliði liðsins, til að hægt sé að byggja ofan á það eftir erfiða byrjun. 2. október 2023 22:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool Sjá meira
Chelsea vann mikilvægan sigur á Fulham, 0-2, í lokaleik 7. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Liðið fór það úr 15. sæti deildarinnar í það ellefta. Mikil meiðsli herja á leikmannahóp Chelsea en þrátt fyrir það segir Carragher að Bláliðar séu langt frá því að geta keppt um Englandsmeistaratitilinn. „Þú getur sjaldan stillt upp þínu sterkasta liði. Þeir eru í meiðslavandræðum en ef þeir geta stillt liðinu sínu reglulega upp tel ég að þeir geti barist um Meistaradeildarsæti. En ef þú segir mér að þetta sé besta liðið þeirra eftir að hafa eytt milljarði punda þurfa þeir samt fjóra leikmenn til að ná Manchester City,“ sagði Carragher. „Framherjinn [Nicolas Jackson] er ekki nógu góður, sömu sögu er að segja af markverðinum [Robert Sánchez] og þeir þurfa líka miðvörð og miðjumann. Að Chelsea hafi eytt milljarði og sé samt hálfu liði frá því að berjast um titilinn er fáránlegt.“ Jackson tók út leikbann gegn Fulham í gær. Hann hefur aðeins skorað eitt deildarmark fyrir Chelsea síðan félagið keypti hann frá Villarreal í sumar. Sánchez hélt hreinu í gær og hefur aðeins fengið á sig sex mörk í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur Chelsea er gegn Burnley á Turf Moor á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrirliðinn vonast til að Chelsea byggi ofan á sigrana tvo Chelsea vann Fulham 2-0 á útivelli í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Liðið hefur nú unnið tvo leiki í röð í öllum keppnum og vonast Conor Gallagher, fyrirliði liðsins, til að hægt sé að byggja ofan á það eftir erfiða byrjun. 2. október 2023 22:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool Sjá meira
Fyrirliðinn vonast til að Chelsea byggi ofan á sigrana tvo Chelsea vann Fulham 2-0 á útivelli í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Liðið hefur nú unnið tvo leiki í röð í öllum keppnum og vonast Conor Gallagher, fyrirliði liðsins, til að hægt sé að byggja ofan á það eftir erfiða byrjun. 2. október 2023 22:15