Kynferðisofbeldi gegn börnum heldur áfram að aukast Helena Rós Sturludóttir skrifar 25. september 2023 13:15 Tilkynningum um vanrækslu barna til Barrnaverndar Reykjavíkur fjölgaði um 3,7 prósent á milli ára. Vísir/Vilhelm Stigvaxandi aukning hefur orðið er á tilkynningum um kynferðisofbeldi gegn börnum til Barnaverndar Reykjavíkur á síðustu þremur árum. Tilkynningum þess efnis fjölgaði um fimmtán prósent í fyrra frá árinu á undan, 2021. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ársskýrslu Barnaverndar Reykjavíkur. Alls bárust 4.953 tilkynningar til Barnaverndar Reykjavíkur á síðasta ári sem er sami fjöldi og árið á undan. Neysla barna virðist einnig vera stígandi en tilkynningum um slíkt fjölgaði um 45 á milli ára. Alls bárust 190 tilkynningar um neyslu barns miðað við 145 árið 2021. Tengsl áhættuhegðunar og neyslu Tilkynningum um vanrækslu fjölgaði á milli ára um 3,7 prósent á meðan tilkynningum um áhættuhegðun fjölgaði um fjögur prósent. Er það talið tengjast fjölgun á tilkynningum um neyslu barna. Fimm prósenta aukning var í tilkynningum um að barn beiti ofbeldi en tilkynningum um að barn stefni eigin heilsu og þroska í hættu stóð í stað á milli ára. Þá fækkaði tilkynningum um afbrot barns um fjórtán prósent. 149 börn voru í varanlegu fóstri í lok árs í fyrra. Reykjavíkurborg Óskað eftir stuðningsfjölskyldum Samkvæmt skýrslunni voru 149 börn vistuð í varanlegu fóstri í lok árs í fyrra og 45 í tímabundnu fóstri. Tíu börn voru í styrktu fóstri og 80 í tímabundni skammtímavistun. Langflest þeirra barna voru vistuð hjá ættingjum sínum eða í 75 prósenta tilvika. Á vef Reykjavíkurborgar er haft eftir Elísu Ragnheiði Ingólfsdóttur, starfandi framkvæmdastjóra Barnaverndar, að aukinn kraftur hafi verið settur í að leita að fólki sem er tilbúið að taka að sér hlutverk stuðningsfjölskyldna. Starfsmaður innan Barnaverndar hafi gagngert það hlutverk að finna stuðningsfjölskydlur. „Okkur vantar alltaf góðar stuðningsfjölskyldur svo ég hvet fólk til að hafa samband við okkur ef það er tilbúið að skoða það,“ segir Elísa jafnframt. Börn og uppeldi Barnavernd Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir „Veldur greindarskerðingu sem ekki verður tekin til baka“ Rannsóknir sýna að lífshættulegt magn þungmálma líkt og blýs er að finna í rafrettum. Doktor í lýðheilsuvísindum segir mikið magn blýs, sérstaklega hjá börnum, geta haft óafturkræf áhrif á miðtaugakerfi og heilastarfsemi. 16. júní 2023 16:55 „Þetta rændi mig barnæskunni“ „Ég varð bara að vera fullkomin fyrir mömmu og pabba og varð bara að fá góðar einkunnir og varð að vera góð í öllu,“ segir tvítug íslensk kona. Eldri bróðir hennar er í virkri vímuefnaneyslu, er heimilislaus og notar vímuefni um æð. 23. september 2023 11:00 Ákærður fyrir að binda barn niður og kitla það Karlmaður hefur verið ákærður fyrir brot gegn barnaverndalögum með því að sýna dreng, sem var gestkomandi á heimili hans, yfirgang og vanvirðandi og ruddalega háttsemi. 12. september 2023 14:42 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Sjá meira
Alls bárust 4.953 tilkynningar til Barnaverndar Reykjavíkur á síðasta ári sem er sami fjöldi og árið á undan. Neysla barna virðist einnig vera stígandi en tilkynningum um slíkt fjölgaði um 45 á milli ára. Alls bárust 190 tilkynningar um neyslu barns miðað við 145 árið 2021. Tengsl áhættuhegðunar og neyslu Tilkynningum um vanrækslu fjölgaði á milli ára um 3,7 prósent á meðan tilkynningum um áhættuhegðun fjölgaði um fjögur prósent. Er það talið tengjast fjölgun á tilkynningum um neyslu barna. Fimm prósenta aukning var í tilkynningum um að barn beiti ofbeldi en tilkynningum um að barn stefni eigin heilsu og þroska í hættu stóð í stað á milli ára. Þá fækkaði tilkynningum um afbrot barns um fjórtán prósent. 149 börn voru í varanlegu fóstri í lok árs í fyrra. Reykjavíkurborg Óskað eftir stuðningsfjölskyldum Samkvæmt skýrslunni voru 149 börn vistuð í varanlegu fóstri í lok árs í fyrra og 45 í tímabundnu fóstri. Tíu börn voru í styrktu fóstri og 80 í tímabundni skammtímavistun. Langflest þeirra barna voru vistuð hjá ættingjum sínum eða í 75 prósenta tilvika. Á vef Reykjavíkurborgar er haft eftir Elísu Ragnheiði Ingólfsdóttur, starfandi framkvæmdastjóra Barnaverndar, að aukinn kraftur hafi verið settur í að leita að fólki sem er tilbúið að taka að sér hlutverk stuðningsfjölskyldna. Starfsmaður innan Barnaverndar hafi gagngert það hlutverk að finna stuðningsfjölskydlur. „Okkur vantar alltaf góðar stuðningsfjölskyldur svo ég hvet fólk til að hafa samband við okkur ef það er tilbúið að skoða það,“ segir Elísa jafnframt.
Börn og uppeldi Barnavernd Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir „Veldur greindarskerðingu sem ekki verður tekin til baka“ Rannsóknir sýna að lífshættulegt magn þungmálma líkt og blýs er að finna í rafrettum. Doktor í lýðheilsuvísindum segir mikið magn blýs, sérstaklega hjá börnum, geta haft óafturkræf áhrif á miðtaugakerfi og heilastarfsemi. 16. júní 2023 16:55 „Þetta rændi mig barnæskunni“ „Ég varð bara að vera fullkomin fyrir mömmu og pabba og varð bara að fá góðar einkunnir og varð að vera góð í öllu,“ segir tvítug íslensk kona. Eldri bróðir hennar er í virkri vímuefnaneyslu, er heimilislaus og notar vímuefni um æð. 23. september 2023 11:00 Ákærður fyrir að binda barn niður og kitla það Karlmaður hefur verið ákærður fyrir brot gegn barnaverndalögum með því að sýna dreng, sem var gestkomandi á heimili hans, yfirgang og vanvirðandi og ruddalega háttsemi. 12. september 2023 14:42 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Sjá meira
„Veldur greindarskerðingu sem ekki verður tekin til baka“ Rannsóknir sýna að lífshættulegt magn þungmálma líkt og blýs er að finna í rafrettum. Doktor í lýðheilsuvísindum segir mikið magn blýs, sérstaklega hjá börnum, geta haft óafturkræf áhrif á miðtaugakerfi og heilastarfsemi. 16. júní 2023 16:55
„Þetta rændi mig barnæskunni“ „Ég varð bara að vera fullkomin fyrir mömmu og pabba og varð bara að fá góðar einkunnir og varð að vera góð í öllu,“ segir tvítug íslensk kona. Eldri bróðir hennar er í virkri vímuefnaneyslu, er heimilislaus og notar vímuefni um æð. 23. september 2023 11:00
Ákærður fyrir að binda barn niður og kitla það Karlmaður hefur verið ákærður fyrir brot gegn barnaverndalögum með því að sýna dreng, sem var gestkomandi á heimili hans, yfirgang og vanvirðandi og ruddalega háttsemi. 12. september 2023 14:42