Kynferðisofbeldi gegn börnum heldur áfram að aukast Helena Rós Sturludóttir skrifar 25. september 2023 13:15 Tilkynningum um vanrækslu barna til Barrnaverndar Reykjavíkur fjölgaði um 3,7 prósent á milli ára. Vísir/Vilhelm Stigvaxandi aukning hefur orðið er á tilkynningum um kynferðisofbeldi gegn börnum til Barnaverndar Reykjavíkur á síðustu þremur árum. Tilkynningum þess efnis fjölgaði um fimmtán prósent í fyrra frá árinu á undan, 2021. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ársskýrslu Barnaverndar Reykjavíkur. Alls bárust 4.953 tilkynningar til Barnaverndar Reykjavíkur á síðasta ári sem er sami fjöldi og árið á undan. Neysla barna virðist einnig vera stígandi en tilkynningum um slíkt fjölgaði um 45 á milli ára. Alls bárust 190 tilkynningar um neyslu barns miðað við 145 árið 2021. Tengsl áhættuhegðunar og neyslu Tilkynningum um vanrækslu fjölgaði á milli ára um 3,7 prósent á meðan tilkynningum um áhættuhegðun fjölgaði um fjögur prósent. Er það talið tengjast fjölgun á tilkynningum um neyslu barna. Fimm prósenta aukning var í tilkynningum um að barn beiti ofbeldi en tilkynningum um að barn stefni eigin heilsu og þroska í hættu stóð í stað á milli ára. Þá fækkaði tilkynningum um afbrot barns um fjórtán prósent. 149 börn voru í varanlegu fóstri í lok árs í fyrra. Reykjavíkurborg Óskað eftir stuðningsfjölskyldum Samkvæmt skýrslunni voru 149 börn vistuð í varanlegu fóstri í lok árs í fyrra og 45 í tímabundnu fóstri. Tíu börn voru í styrktu fóstri og 80 í tímabundni skammtímavistun. Langflest þeirra barna voru vistuð hjá ættingjum sínum eða í 75 prósenta tilvika. Á vef Reykjavíkurborgar er haft eftir Elísu Ragnheiði Ingólfsdóttur, starfandi framkvæmdastjóra Barnaverndar, að aukinn kraftur hafi verið settur í að leita að fólki sem er tilbúið að taka að sér hlutverk stuðningsfjölskyldna. Starfsmaður innan Barnaverndar hafi gagngert það hlutverk að finna stuðningsfjölskydlur. „Okkur vantar alltaf góðar stuðningsfjölskyldur svo ég hvet fólk til að hafa samband við okkur ef það er tilbúið að skoða það,“ segir Elísa jafnframt. Börn og uppeldi Barnavernd Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir „Veldur greindarskerðingu sem ekki verður tekin til baka“ Rannsóknir sýna að lífshættulegt magn þungmálma líkt og blýs er að finna í rafrettum. Doktor í lýðheilsuvísindum segir mikið magn blýs, sérstaklega hjá börnum, geta haft óafturkræf áhrif á miðtaugakerfi og heilastarfsemi. 16. júní 2023 16:55 „Þetta rændi mig barnæskunni“ „Ég varð bara að vera fullkomin fyrir mömmu og pabba og varð bara að fá góðar einkunnir og varð að vera góð í öllu,“ segir tvítug íslensk kona. Eldri bróðir hennar er í virkri vímuefnaneyslu, er heimilislaus og notar vímuefni um æð. 23. september 2023 11:00 Ákærður fyrir að binda barn niður og kitla það Karlmaður hefur verið ákærður fyrir brot gegn barnaverndalögum með því að sýna dreng, sem var gestkomandi á heimili hans, yfirgang og vanvirðandi og ruddalega háttsemi. 12. september 2023 14:42 Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
Alls bárust 4.953 tilkynningar til Barnaverndar Reykjavíkur á síðasta ári sem er sami fjöldi og árið á undan. Neysla barna virðist einnig vera stígandi en tilkynningum um slíkt fjölgaði um 45 á milli ára. Alls bárust 190 tilkynningar um neyslu barns miðað við 145 árið 2021. Tengsl áhættuhegðunar og neyslu Tilkynningum um vanrækslu fjölgaði á milli ára um 3,7 prósent á meðan tilkynningum um áhættuhegðun fjölgaði um fjögur prósent. Er það talið tengjast fjölgun á tilkynningum um neyslu barna. Fimm prósenta aukning var í tilkynningum um að barn beiti ofbeldi en tilkynningum um að barn stefni eigin heilsu og þroska í hættu stóð í stað á milli ára. Þá fækkaði tilkynningum um afbrot barns um fjórtán prósent. 149 börn voru í varanlegu fóstri í lok árs í fyrra. Reykjavíkurborg Óskað eftir stuðningsfjölskyldum Samkvæmt skýrslunni voru 149 börn vistuð í varanlegu fóstri í lok árs í fyrra og 45 í tímabundnu fóstri. Tíu börn voru í styrktu fóstri og 80 í tímabundni skammtímavistun. Langflest þeirra barna voru vistuð hjá ættingjum sínum eða í 75 prósenta tilvika. Á vef Reykjavíkurborgar er haft eftir Elísu Ragnheiði Ingólfsdóttur, starfandi framkvæmdastjóra Barnaverndar, að aukinn kraftur hafi verið settur í að leita að fólki sem er tilbúið að taka að sér hlutverk stuðningsfjölskyldna. Starfsmaður innan Barnaverndar hafi gagngert það hlutverk að finna stuðningsfjölskydlur. „Okkur vantar alltaf góðar stuðningsfjölskyldur svo ég hvet fólk til að hafa samband við okkur ef það er tilbúið að skoða það,“ segir Elísa jafnframt.
Börn og uppeldi Barnavernd Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir „Veldur greindarskerðingu sem ekki verður tekin til baka“ Rannsóknir sýna að lífshættulegt magn þungmálma líkt og blýs er að finna í rafrettum. Doktor í lýðheilsuvísindum segir mikið magn blýs, sérstaklega hjá börnum, geta haft óafturkræf áhrif á miðtaugakerfi og heilastarfsemi. 16. júní 2023 16:55 „Þetta rændi mig barnæskunni“ „Ég varð bara að vera fullkomin fyrir mömmu og pabba og varð bara að fá góðar einkunnir og varð að vera góð í öllu,“ segir tvítug íslensk kona. Eldri bróðir hennar er í virkri vímuefnaneyslu, er heimilislaus og notar vímuefni um æð. 23. september 2023 11:00 Ákærður fyrir að binda barn niður og kitla það Karlmaður hefur verið ákærður fyrir brot gegn barnaverndalögum með því að sýna dreng, sem var gestkomandi á heimili hans, yfirgang og vanvirðandi og ruddalega háttsemi. 12. september 2023 14:42 Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
„Veldur greindarskerðingu sem ekki verður tekin til baka“ Rannsóknir sýna að lífshættulegt magn þungmálma líkt og blýs er að finna í rafrettum. Doktor í lýðheilsuvísindum segir mikið magn blýs, sérstaklega hjá börnum, geta haft óafturkræf áhrif á miðtaugakerfi og heilastarfsemi. 16. júní 2023 16:55
„Þetta rændi mig barnæskunni“ „Ég varð bara að vera fullkomin fyrir mömmu og pabba og varð bara að fá góðar einkunnir og varð að vera góð í öllu,“ segir tvítug íslensk kona. Eldri bróðir hennar er í virkri vímuefnaneyslu, er heimilislaus og notar vímuefni um æð. 23. september 2023 11:00
Ákærður fyrir að binda barn niður og kitla það Karlmaður hefur verið ákærður fyrir brot gegn barnaverndalögum með því að sýna dreng, sem var gestkomandi á heimili hans, yfirgang og vanvirðandi og ruddalega háttsemi. 12. september 2023 14:42