Man United sótti fjórar á gluggadegi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. september 2023 23:31 Melvine Malard er mætt til Manchester. Manchester United Það var nóg um að vera á skrifstofu kvennaliðs Manchester United en silfurliðið frá síðustu leiktíð í ensku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu samdi við fjóra leikmenn í gær en glugginn til þess að sækja leikmenn er nú lokaður. Vísir greindi frá því að Irene Guerrero, sem var hluti af heimsmeistaraliði Spánar, væri gengin í raðir Rauðu djöflanna. Hún var sjötti leikmaðurinn sem Man Utd sótti en áður hafði félagið samið við Evie Rabjohn, Gemma Evans, Geyse, Emma Watson og Hinata Miyazawa. Sú síðastnefnda var markahæst á HM. Það var þó ekki nóg en félagið hélt áfram að sækja leikmenn í gærkvöldi. Hin 26 ára gamla Gabbie George kom frá Everton þar sem hún hefur verið frá árinu 2014. Áður lék hún með yngri liðum Man United. Hún á að baki tvo A-landsleiki fyrir England. Markvörðurinn Phallon Tullis-Joyce, einnig 26 ára, kom frá OL Reign í Bandaríkjunum. Hún hafði áður leikið með Reims í Frakklandi sem og Miami Hurricanes í bandaríska háskólaboltanum. Hin 23 ára gamla Melvine Malard kom á láni frá Lyon í Frakklandi. Um er að ræða framherja sem hefur verið á mála hjá Lyon síðan 2014 en var lánuð til Fleury tímabilið 2019-2020. Hún á að baki 21 A-landsleik fyrir Frakkland og hefur skorað í þeim sex mörk. Morning, Reds #MUWomen pic.twitter.com/3b119Juf9i— Manchester United Women (@ManUtdWomen) September 15, 2023 Alls hefur Man United því sótt níu leikmenn í sumar og ljóst að stefnan er að berjast við Chelsea um titlana á Englandi sem og að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu en til þess þarf liðið að leggja París Saint-Germain að velli. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira
Vísir greindi frá því að Irene Guerrero, sem var hluti af heimsmeistaraliði Spánar, væri gengin í raðir Rauðu djöflanna. Hún var sjötti leikmaðurinn sem Man Utd sótti en áður hafði félagið samið við Evie Rabjohn, Gemma Evans, Geyse, Emma Watson og Hinata Miyazawa. Sú síðastnefnda var markahæst á HM. Það var þó ekki nóg en félagið hélt áfram að sækja leikmenn í gærkvöldi. Hin 26 ára gamla Gabbie George kom frá Everton þar sem hún hefur verið frá árinu 2014. Áður lék hún með yngri liðum Man United. Hún á að baki tvo A-landsleiki fyrir England. Markvörðurinn Phallon Tullis-Joyce, einnig 26 ára, kom frá OL Reign í Bandaríkjunum. Hún hafði áður leikið með Reims í Frakklandi sem og Miami Hurricanes í bandaríska háskólaboltanum. Hin 23 ára gamla Melvine Malard kom á láni frá Lyon í Frakklandi. Um er að ræða framherja sem hefur verið á mála hjá Lyon síðan 2014 en var lánuð til Fleury tímabilið 2019-2020. Hún á að baki 21 A-landsleik fyrir Frakkland og hefur skorað í þeim sex mörk. Morning, Reds #MUWomen pic.twitter.com/3b119Juf9i— Manchester United Women (@ManUtdWomen) September 15, 2023 Alls hefur Man United því sótt níu leikmenn í sumar og ljóst að stefnan er að berjast við Chelsea um titlana á Englandi sem og að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu en til þess þarf liðið að leggja París Saint-Germain að velli.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira