Batt sig undir sendiferðabíl og strauk úr fangelsi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. september 2023 21:40 Strok Khalife er það sjötta í landinu frá árinu 2017. Lögreglan í Lundúnum/AP Lögreglan í Bretlandi leitar nú 21 árs gamals fanga sem tókst að strjúka úr fangelsi í suðvesturhluta Lundúna í morgun. Mannsins er nú leitað um allt landið. Umfangsmikil leit að 21 árs gamla fanganum Daniel Abed Khalife hefur verið í gangi síðan í morgun, þegar upp komst að hann hefði strokið úr fangelsinu HMP Wandsworth í suðvesturhluta Lundúna. Khalife, sem er fyrrverandi hermaður í Bretlandi, hefur verið ákærður í tengslum við hryðjuverk. Hann er sakaður um að hafa komið gervisprengjum fyrir á herstöð sinni í janúar á þessu ári. Hann hafði verið vistaður í fangelsinu meðan beðið var eftir réttarhöldum í málinu. Talið er að fanginn hafi strokið í gegnum eldhús fangelsisins og síðar bundið sig undir sendiferðabíl um áttaleytið í morgun að staðartíma. Leitin að Khalife spannar nú allt Bretland.Í frétt BBC segir að miklar seinkanir hafa orðið á flugferðum úr landinu vegna aukinna öryggisskoðanna á flugvöllum. Að sögn yfirvalda hafa nú allar lögreglu- og landamærastöðvar í Bretlandi aukið eftirlit. Að sögn lögreglu er maðurinn ekki sagður hættulegur almenningi, þó séu íbúar beðnir um að gefa eig ekki á tal við hann, komi þeir auga á hann, heldur hringja í lögregluna. Bretland Fangelsismál England Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Sjá meira
Umfangsmikil leit að 21 árs gamla fanganum Daniel Abed Khalife hefur verið í gangi síðan í morgun, þegar upp komst að hann hefði strokið úr fangelsinu HMP Wandsworth í suðvesturhluta Lundúna. Khalife, sem er fyrrverandi hermaður í Bretlandi, hefur verið ákærður í tengslum við hryðjuverk. Hann er sakaður um að hafa komið gervisprengjum fyrir á herstöð sinni í janúar á þessu ári. Hann hafði verið vistaður í fangelsinu meðan beðið var eftir réttarhöldum í málinu. Talið er að fanginn hafi strokið í gegnum eldhús fangelsisins og síðar bundið sig undir sendiferðabíl um áttaleytið í morgun að staðartíma. Leitin að Khalife spannar nú allt Bretland.Í frétt BBC segir að miklar seinkanir hafa orðið á flugferðum úr landinu vegna aukinna öryggisskoðanna á flugvöllum. Að sögn yfirvalda hafa nú allar lögreglu- og landamærastöðvar í Bretlandi aukið eftirlit. Að sögn lögreglu er maðurinn ekki sagður hættulegur almenningi, þó séu íbúar beðnir um að gefa eig ekki á tal við hann, komi þeir auga á hann, heldur hringja í lögregluna.
Bretland Fangelsismál England Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Sjá meira