Þetta staðfestir Lárus Kristinn Guðmundsson, varaslökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu, í samtali við Vísi.
Þá segir hann að slökkvilið sé aftur að störfum nú á áttunda tímanum eftir að tilkynning barst um alelda fjórhjól ofan við Flúðir. Slökkvilið er nýkomið á vettvang en enginn sjúkrabíll var sendur í útkallið.